Fréttablaðið - 20.08.2008, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 20.08.2008, Blaðsíða 56
28 20. ágúst 2008 MIÐVIKUDAGUR L.I.B.Topp5.is 62.000 manns á 27 dögum STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR Ásgeir j - DV TSK - 24 stundir ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI STAR WARS kl. 5:45 - 8 L GET SMART kl. 8 - 10.20 L WALL-E m/ísl. tali kl. 5:45 L THE BANK JOB kl 10:10 16 STAR WARS kl. 3:40D - 5:50D - 8 - 10:20 L GET SMART kl. 5:50 - 8D - 10:20D L THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 10:50 12 DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 10:50 VIP WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40 L MAMMA MÍA kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40 L GET SMART kl. 5:40D - 8D - 10:20D L STAR WARS kl. 4D - 6:20D L DARK KNIGHT kl. 8:30 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40D L WALL-E m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:10 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40 L STAR WARS m/ísl. tali kl. 5:40 - 8 L GET SMART kl. 8 - 10:20 7 MAMMA MÍA kl. 5:40 L DECEPTION kl. 10:40 14 STAR WARS kl. 6 - 8 L GET SMART kl. 8 - 10 L WALL-E. m/ísl. tali kl. 6 L THE MUMMY 3 kl. 10:20 12 - bara lúxus Sími: 553 2075 THE ROCKER kl. 4, 6, 8 og 10.15 7 GET SMART kl. 4, 6, 8 og 10.15 L WALL–E – ÍSLENSKT TAL kl. 4 og 6 L THE DARK KNIGHT kl. 10.15 12 Tommi - kvikmyndir.is  Ásgeir J - DV NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 7 16 12 12 L L L 12 X - FILES kl. 6 - 8 - 10.10 SKRAPP ÚT kl. 10.10 Síðasta sýning MAMMA MIA kl. 6 - 8 16 12 L THE ROCKER kl. 5.40 - 8 - 10.20 X - FILES kl. 8 - 10.20 SKRAPP ÚT kl. 3.30 - 8 - 10 THE LOVE GURU kl. 4 - 6 WALL-E ÍSL. TAL kl. 3.30D - 5.45D MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MAMMA MIA LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D THE MUMMY 3 kl. 3.30D 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 7 12 12 L THE ROCKER kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKRAPP ÚT kl. 6 - 8 - 10 THE DARK KNIGHT kl. 6 - 9 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% 5% SÍMI 551 9000 16 12 16 L X - FILES kl. 5.40 - 8 - 10.20 LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10 THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 SÍMI 530 1919 KVIKMYNDIR.IS “DUCHOVNY OG ANDERSON SÝNA GAMLA TAKTA” -Þ.Þ., DV TIL AÐ FINNA SANNLEIKANN VERÐUR ÞÚ AÐ TRÚA! MULDER OG SCULLY ERU MÆTT AFTUR Í FRÁBÆRRI SPENNUMYND Í ANDA ÞÁTTANNA. Í I Í . Fox Mulder og Dana Scully snúa aftur til starfa hjá FBI til að rann- saka hvarf eins útsendara, og eina vísbendingin er fyrrverandi prest- ur sem virðist búa yfir skyggni- gáfu. Svo hljóðar söguþráðurinn í spán- nýrri X-Files-ráðgátu, framhaldi af samnefndum sjónvarpsþáttum frá árunum 1993-2002, með sama yfir- náttúrulega þema. Ein X-Files- mynd hefur þegar komið út, árið 1998, en ólíkt henni og þáttunum almennt er í þessari nýju mynd ekkert að finna um geimverur, fljúgandi diska og ríkisstjórnar- samsæri. X-Files: I Want to Believe er í anda þeirra þátta sem voru sjálfstæðir og fjölluðu um ákveðið sakamál. Nýja myndin hefst með ágætum og framan af eru Mulder og Scully í góðum gír við að rannsaka málið og velta vöngum yfir hvort leggja eigi mark á prestinn skyggna. Gilli- an Anderson og David Duchovny hafa engu gleymt þegar kemur að persónum sínum og samspili þeirra; Scully er sú rökfasta en Mulder sá sem vill trúa á hið yfirnáttúrulega. En eftir það stöðvast einhvern veginn meginframvindan og mynd- in fer að snúast um útþynntar og leiðingjarnar umræður á milli Mulders og Scully og ótrúlega lélegan söguþráð sem snýr að því að Scully vilji bjarga lífi eins sjúk- lingsins síns. Eins ágæt og myndin var fer nú allt í vaskinn og ekki bætir slappur endir úr skák. Í rauninni virðist söguþráður myndarinnar sæma sjónvarpinu betur - myndin er líkt og langur, útþynntur X-Files-þáttur. Þessi til- raun til að endurlífga X-Files er misheppnuð og er líklegri til að binda enda á þetta fyrirbæri fyrir fullt og allt. Loftur Ingi Bjarnasson-Topp5.is Misheppnuð endurlífgun KVIKMYNDIR The X-Files: I Want To Believe Leikstjóri: Chris Carter ★★ Byrjar ágætlega en missir fljótlega dampinn. Líkist helst löngum, útþynntum X-Files-sjónvarpsþætti. Barnaplatan Sagan af Eyfa (bönnuð börnum) er komin út með Stórsveit Guðmund- ar Inga. Platan inniheldur sextán frumsamin lög og texta eftir Guðmund Inga Þorvaldsson og er ætluð fyrir alla aldurshópa. Fjörutíu blaðsíðna bók fylgir með plötunni, myndskreytt af Ragn- hildi Jóhannsdóttur. „Það var algjört spennufall þegar ég fékk hana. Þetta er búinn að vera tveggja ára „prósess“,“ segir Guð- mundur Ingi um plötuna. „Þetta er fyrsta platan sem ég „pródúsera“ frá a til ö. Þetta er búið að vera rosalega hollt ferli fyrir mig því ég hef hingað til verið að „perfor- mera“ eða verið áhorfandi að ferl- inu sjálfu. Þetta hefur verið gríð- arlega gaman.“ Tileinkað börnum Platan segir sögu Eyfa, Eyjólfs Hinriksson, frá því að hann fæð- ist, þangað til hann verður 15 ára gamall. Þetta er nútíma Grimms- ævintýri sem er tileinkað börnum sem eiga eða áttu svo bágt að þau geta ekki eða gátu ekki búið heima hjá sér. Auk Guðmundar Inga koma meðal annars fram á plötunni þau Árni Beinteinn Árnason, Bubbi Mort- hens, Selma Björnsdóttir, Þórunn Lárusdóttir og Ólafur Darri Ólafs- son. Plötur með söguþræði Spurður segist Guðmundur ætla að sjá til hvort söngleikur verði gerður í framhaldinu. „Ég ætla að klára þetta ferli fyrst. Ég er fædd- ur og uppalinn í sveit og fór rosa- lega lítið í leikhúsið en ég átti allar plötur. Þær voru minn innblástur, plötur sem voru með söguþræði og með myndir á umslögunum,“ segir hann og bætir því við að hvert lag fái sína opnu í bókinni sem fylgir með. freyr@frettabladid.is Nútíma Grimms-ævintýri GUÐMUNDUR INGI ÞORVALDSSON Guðmundur Ingi hefur gefið út barnaplötuna Sagan af Eyfa (bönnuð börnum). www.forlagid.is SKÓLATILBOÐ 7.490 kr. (Fullt verð 8.430 kr.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.