Fréttablaðið - 20.08.2008, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 20.08.2008, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 2008 Franska söngkonan Adeline Moreau flytur söngljóð í Íðnó. Alliance Francaise og franska sendiráðið bjóða upp á líflega og skemmtilega dagskrá við Tjörnina. Í Iðnó verður boðið upp á tónlist, ljóðalestur og dans sem hefst með dagskrá frönsku söngkonunnar Ad- eline Moreau við undirleik Herrera- systra sem leika á selló og hörpu. Fransk-íslenska leikkonan Solveig Simha mun svo fara með ljóð ásamt Marion Herrera og vera með spuna útfrá þemanu „Víma“. Undir lok kvöldsins verður svo boðið upp á fjörugt dansiball með söngkonunni Hlín Pétursdóttur og harmonikuleik- aranum Yuri Federov. -amb Hvar? Iðnó. Klukkan? 18-22. Frönsk stemn- ing í Iðnó ● PRJÓNAÐ TIL GÓÐS Þeir sem hafa gaman af að prjóna ættu ekki að láta sitt eftir liggja á menning- arnótt. Prjónarar eru hvatt- ir til að koma með bleikt garn í Hallargarðinn og fitja upp á einhverju bleiku til styrkt- ar Krabbameinsfélaginu. Hægt er að prjóna bleika borða og selja og eins geta nokkrir tekið sig saman og fitjað upp á sam- vinnuverkefni á borð við búta- teppi. Baukar verða á staðnum svo hægt er að heita á prjóna- skapinn. - þo Hvar: Hallargarðurinn við Fríkirkjuveg 11 Hvenær: Milli kl. 14 og 17 www.itr.is sími 411 5000 SUNDSUMAR Í SUNDHÖLLINNI Sumarafgreiðslutími: Virka daga kl. 6:30–21:30 Helgar kl. 8:00–19:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.