Fréttablaðið - 20.08.2008, Qupperneq 60
20. ágúst 2008 MIÐVIKUDAGUR32
EKKI MISSA AF
18.50 England - Tékkland,
beint STÖÐ 2 SPORT
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
19.35 Ísland - Aserbaídsjan,
beint SJÓNVARPIÐ
21.00 Britain‘s Next Top
Model SKJÁREINN
21.15 Skins STÖÐ 2 EXTRA
21.35 Ghost Whisperer
STÖÐ 2
STÖÐ 2
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse
Tales, Smá skrítnir foreldrar og Kalli kanína
og félagar.
08.20 Oprah
09.00 Í fínu formi
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 La Fea Más Bella (130:300)
10.20 Sisters (14:24)
11.20 Logi í beinni
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Neighbours
13.10 Sisters (3:28)
13.55 Grey‘s Anatomy (31:36)
14.40 How I Met Your Mother (13:22)
15.05 Friends (11:24)
15.30 Friends (12:24)
15.55 Skrímslaspilið
16.18 BeyBlade
16.43 Tommi og Jenni
17.08 Ruff‘s Patch
17.18 Tracey McBean
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours
18.18 Markaðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Víkingalottó
19.20 Veður
19.30 The Simpsons (12:25)
19.55 Friends (4:24)
20.20 Newlywed, Nearly Dead (4:13)
Nýgift hjón í kreppu fá nýstárlega aðstoð frá
færum hjónabandsráðgjöfum.
20.45 Hotel Babylon (2:8)
21.35 Ghost Whisperer (40:44) Me-
linda á erfitt með að lifa venjulegu lífi þar
sem hún þarf stöðugt að takast á við drauga
sem birtast henni.
22.20 Oprah
23.05 Grey‘s Anatomy (32:36)
23.50 The Tudors (3:10)
00.40 Women‘s Murder Club (9:13)
01.25 Moonlight (13:16)
02.10 Crossing Jordan (8:21)
02.55 The Closer (4:15)
03.40 New Suit
05.10 The Simpsons (12:25)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
16.25 Gillette World Sport Fjölbreyttur
íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og
skyggnst á bakvið tjöldin.
16.55 PGA Tour 2008 - Hápunktar
Farið er yfir það helsta sem er að gerast á
PGA mótaröðinni í golfi.
17.50 Landsbankamörkin 2008 Allir
leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð-
inni skoðuð.
18.50 England - Tékkland Bein út-
sending frá vináttulandsleik Englendinga og
Tékklands.
20.50 Football Rivalries Í þessum þætti
er fjallað um ríg Celtic og Rangers innan vall-
ar sem utan.
21.45 World Series of Poker 2007 Á
Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu
pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og
keppa um stórar fjárhæðir.
22.35 England - Tékkland Útsending frá
vináttulandsleik Englands og Tékklands.
08.00 Pokémon 5 (Pokémon hetjur)
10.00 Bride & Prejudice
12.00 My Baby‘s Daddy
14.00 Finding Neverland
16.00 Pokémon 5 (Pokémon hetjur)
18.00 Bride & Prejudice
20.00 My Baby‘s Daddy
22.00 Longford Verðlaunamynd með Jim
Broadbent og Samantha Morton í aðalhlu-
verkum.
00.00 The General‘s Daughter
02.00 Air Panic
04.00 Longford
06.00 Glory Road
16.50 Enska úrvalsdeildin Útsending
frá leik Hull City og Fulham í ensku úrvals-
deildinni.
18.30 Premier League World 2008/09
Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum hliðum.
19.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir,
öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í
þessu markaþætti.
19.30 English Premier League
20.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing-
um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu
atvikin á einum stað.
21.45 Leikur vikunnar
23.25 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Arsenal og WBA í ensku úrvalsdeildinni.
07.45 ÓL í Peking - Samantekt
08.35 ÓL í Peking Körfubolti karla
09.50 ÓL í Peking Handbolti karla, Króat-
ía-Danmörk
11.50 ÓL í Peking Frjálsar íþróttir, úrslit
14.50 ÓL í Peking Körfubolti karla
16.15 ÓL í Peking - Samantekt
17.00 ÓL í Peking - Samantekt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin Nýi skólinn keisar-
ans, Sígildar teiknimyndir og Fínni kostur.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Landsleikur í fótbolta Bein út-
sending frá Laugardalsvelli þar sem karlalið
Íslands mætir Aserbaídsjan í vináttuleik.
21.35 Hvaða Samantha? (Samantha
Who?) (3:15)
22.00 Tíufréttir
22.20 Ólympíukvöld (12:16)
22.40 Sumarið ‘67 (Summer of Love)
(4:4)
23.35 ÓL í Peking Handbolti Ísland-Pól-
land (e)
01.20 ÓL í Peking - Samantekt
01.50 ÓL í Peking Strandblak kvenna
02.55 ÓL í Peking Standblak kvenna
04.00 ÓL í Peking Fimleikar, trampól-
ín karla
04.30 ÓL í Peking Blak kvenna
05.50 ÓL í Peking Galasýning í fimleik-
um
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.45 Vörutorg
17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn
dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda-
mál og gefur góð ráð.
18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
19.20 Design Star (e)
20.10 What I Like About You (7:22)
Holly ætlar að fara í skíðaferð með vinum
sínum en allt fer úrskeiðis þegar Tina og
Cal hætta saman. Nú þarf Holly að ákveða
hvort hún vilji fara í skíðaferðina eða fara að
óskum Tinu og hætta við allt saman.
20.35 Less Than Perfect Bandarísk gam-
ansería sem gerist á fréttastofu bandarískrar
sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og svik-
ult starfsfólk kryddar tilveruna. Claude Casey
hefur unnið sig upp metorðastigann en það
eru ekki allir á fréttastofunni hrifnir af henni.
21.00 Britain’s Next Top Model
(7:12) Bresk raunveruleikasería þar sem leit-
að er að efnilegum fyrirsætum. Í kvöld fá
stúlkurnar leiklistarkennslu og kyssa sjóð-
heitan leikara. Síðan eiga þær að leika í
skartgripaauglýsingu.
21.50 Sexual Healing (5:9) Í þessari
þáttaröð fá áhorfendur að fylgjast með dr.
Lauru Berman aðstoða pör sem komin eru
í kynlífskrísu. Í hverjum þætti kynnumst við
þremur pörum og fylgst er með þeim í ráð-
gjöfinni og hvernig þeim gengur að fram-
kvæma “heimaverkefnin” sem þeim eru
sett fyrir.
22.40 Jay Leno (e)
23.30 Eureka (e)
00.20 Da Vinci’s Inquest
01.10 Trailer Park Boys
02.00 Vörutorg
03.00 Óstöðvandi tónlist
18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið
á klukkutíma frestin til kl 12:15 daginn eftir
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
> Christina Applegate
„Ég trúi því að það sé ástæða fyrir
öllu sem gerist, hvort sem það er
gott eða illt. Ef ég gerði það ekki
yrði ég fyrir eilífum vonbrigðum.“
Applegate leikur í þættinum Hvaða
Samantha (Samantha Who)
sem sýndur er í Sjónvarpinu
í kvöld.
▼
▼
▼
▼
Það kann að hljóma sem raus, en hins vegar er það
staðreynd, að kvennasport á verulega undir högg
að sækja í fjölmiðlum. Hvort sem það er í prent-
eða ljósvakamiðlum. Ég fylgist lítið með körfu- og
handknattleik en knattspyrnu fylgist ég vel með.
Bæði kvenna og karla. Í sjónvarpi er mörkin í Lands-
bankadeild kvenna rétt svo sýnd, og þau ekki einu
sinni sýnd hægt, og í sumum leikjum eru engin
mörk sýnd. Í blöðum er fjallað um einn leik og úrslit
birt í hinum leikjunum. Eini miðillinn sem fjallar að
einhverju viti um kvennaknattspyrnu er fotbolti.net,
enda er þar innanborðs einhver dyggasti aðdáandi
kvennaknattspyrnu sem fyrirfinnst, Hafliði Breið-
fjörð. Hann á hrós skilið og rúmlega það.
Ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að
kvennaknattspyrna er ekki í sama gæðaflokki og
karlabolti. Það þýðir ekki að hún sé leiðinleg. Í kvennabolta færðu
alltaf mörk. Alltaf. Það er sögulegt ef leikur fer 0-0. Auk þess hefur
sú tugga oft verið tuggin varðandi kvennalandsliðið
í knattspyrnu, sem er miklu betra en karlalandsliðið
í alþjóðlegum samanburði, að karlalandsliðið myndi
auðvitað vinna kvennalandsliðið leikandi væri liðun-
um att saman á Laugardalsvelli.
Það þarf að lyfta kvennaknattspyrnu upp á næsta
plan, því þar eigum við möguleika á að verða góð
miðað við aðrar þjóðir. Fjölmiðlar og auðvitað knatt-
spyrnuforystan þurfa að taka saman höndum og
gera það. Ég meina, kommon, það er búið að sýna
einn leik úr Landsbankadeild kvenna í sjónvarpinu
í sumar.
Talandi um Landsbankann, hann hefur engan
veginn staðið sig sem skyldi en hann er til að
mynda nýlega farinn að birta svokallaðan „banner“
á netsíðum þar sem hægt er að velja bestu mörkin
úr kvennaknattspyrnunni.
Mun þetta einhvern tímann lagast?
VIÐ TÆKIÐ SÓLMUNDUR HÓLM SÓLMUNDARSON OG KVENNABOLTINN
Kvennaboltinn hlýtur að eiga meira inni
KVENNABOLTINN Mjög skemmtileg-
ur oft á tíðum.
Allt sem þú þarft – alla dagaVeglegir vinningar í boði, dregið 31. ágúst og birt í Ferðalög, aukablaði Fréttablaðsins.
Sumar myndir vinna!
Smelltu sumarmyndinni þinni í ljósmyndakeppni Fréttablaðsins
1. verðlaun
Ferðavinningur frá Sumarferðum að
upphæð 100.000 kr. og Sony Alpha
dslr-a200k 10,2 megapixlar með 18-70 mm
skiptanlegri linsu að verðmæti 90.000 kr.
2. verðlaun
Ferðavinningur frá Sumarferðum að
upphæð 60.000 kr. og Sony Cyber-shot
dsc-t2 8,1 megapixlar með snertiskjá og 4GB
innbyggðu minni að verðmæti 50.000 kr.
3. verðlaun
Ferðavinningur frá Sumarferðum að
upphæð 40.000 kr. og Sony Cyber-shot
dsc-w200 12,1 megapixlar með andlits-
skynjun að verðmæti 40.000 kr.
Gl
æs
i l
egur
fer ðavin
ni
ng
ur
Þú einfaldlega hleður inn
skemmtilegustu myndinni
þinni frá því í sumar á
visir.is/ljosmyndakeppni,
skráir inn upplýsingar um
hvernig má ná í þig og þannig er
sumarmyndin þín kominn í pottinn.
Allar nánari upplýsingar um
fyrirkomulag má finna á visir.is.
Taktu þátt!
Glæsilegi
r vinninga
r í boði.
Gl
æs
i legur
ferðavinn
in
gu
r
Gl
æs
i legur
ferðavinn
in
gu
r
F
í
t
o
n
/
S
Í
A