Fréttablaðið - 30.08.2008, Side 3

Fréttablaðið - 30.08.2008, Side 3
Á morgun, sunnudag, höldum við hátíð í Borgarleikhúsinu þar sem við opnum leikhúsið upp á gátt og allir eru velkomnir – líka baksviðs. Það verður leikur, dans, söngur og uppákomur upp um alla veggi auk þess sem leikhússtjórinn mætir með vöfflujárnið og bakar ofan í gesti, ásamt öðru starfsfólki hússins. Sala áskriftarkorta er í fullum gangi og tilvalið að nota ferðina og tryggja sér áskrift á þær fjórar sýningar sem heilla mest af glæsilegri dagskrá leikársins. Verðið er ótrúlegt, kortið sem gildir á fjórar sýningar kostar aðeins 8.900 kr. en 4.450 kr. fyrir ungt fólk og náms- menn í boði SPRON. F í t o n / S Í A OPIÐ HÚS Á MORGUN Sannkölluð karnívalstemning milli kl. 14–17 • Brot úr sýningum • Opnar æfingar • Skoðunarferð um allt húsið • Tónlist og uppákomur • Blöðrur fyrir börnin • Nýbakaðar vöfflur

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.