Fréttablaðið - 26.09.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 26.09.2008, Blaðsíða 30
4 föstudagur 26. september ✽ algjört möst 1Skartaðu stórri merkja-vörutösku. Þeir sem segja að þetta trend sé búið hafa ekkert vit á tísku og eru að farast úr blankheitum. 2Naglalakkaðu þig með þess-um lit frá OPI, alveg ómissandi í haustinu. 3Vertu í hnésokkum utan yfir sokkabuxurnar, það er algerlega málið núna … 4Berðu á þig maska og þú munt endur-heimta þitt fagra útlit. 5Málaðu augun mikið í svört-um og gráum tónum. Smókí er algerlega málið núna … núna ✽ hresstu upp á útlitið... Getur þú lýst þínum stíl? Ég er frekar rokk- uð, kýs einfalt og kvenlegt á köflum … Hvað eyðir þú miklum peningum á mánuði í föt? Alveg nóg … Uppáhaldsverslun: KronKron er full af gulli og gersemum og mér finnst Bask mjög skemmtileg sem er bæði með merkin Acne og American Apparel. Annars er bara best að taka púlsinn alls staðar og hafa augun opin. Uppáhaldshönnuður: Henrik Vibskov, hef fylgst með honum í tvö ár og hef keypt nokkuð margar flíkur eftir hann. Hann gerir ótrúlega fallega kjóla sem eru einfaldir með skrítnu tvisti. Eru einhver tískuslys í fataskápun- um þínum? Guð já … einn brúnn, mittis- leðurjakki sem ég keypti dýrum dómum og fannst truflaður en ég hef bara farið í hann einu sinni. Jakkinn er bara ekki ég og peningunum því ekki vel varið þar, veit ekki alveg hvað kom yfir mig! Í hvað myndir þú aldrei fara? Mínípils. Því þau eru bara alls ekki ég. Hvað dreymir þig um að eignast fyrir veturinn? Flottan „biker“ original svartan leðurjakka, stráka t-shirts, svona víða og síða, langar líka í rokkað skart og ég var að fjárfesta í biker-boots í Spúútnik sem ég er rosa ánægð með. Ég ætla að safna smátt og smátt í rokk look-ið þegar líða fer á veturinn. Ef þú værir að fara í verslunar- ferð, hvert færir þú? New York, engin spurning. Ég fór þangað fyrr á árinu og varð gersamlega hugfangin. Borg sem aldrei sefur og er bara massa kúl. Tískufyrirmyndir? Á nú ekki einhverja eina fyrirmynd. Það er fullt af frábæru fólki í kring- um mig sem gefur mér innblástur. Svo er ég einnig tímaritafíkill og pikka upp hluti þar. Bestu kaupin? Mér þykir ógurlega vænt um Henrik Vibskov-kjólana mína því þeir eru ótrú- lega fallegir og tímalausir. Ég er að safna þeim og einnig klútunum hans sem virka við allt og ég nota endalaust. Verstu kaupin? Yfirleitt það sem ég kaupi 10 mínútum fyrir lokun á hlaupum. Hvert er skuggalegasta fatatímabilið þitt? Ætli það sé ekki þegar ég var í námi í London fyrir nokkrum árum og gekk meðal annars í út- víðum flauelsbuxum, puma-strigaskóm, með gerviloðkraga um hálsinn og með svart prins valiant-hár! Maður er í mikilli sjálfskoðun í svona listnámi og að fóta sig inn á nýjar brautir með tilheyrandi mistökum í þessari deild. Átt- aði mig svo hvert ég vildi fara … martamaria@365.is 1 Þessi kjóll er frá Henrik Vibskov 2 Jakki frá Opening Ceremony úr KronKron 3 Peysa frá Opening Cerem- ony, gallabuxur frá All Saints 4 Vélhjólastígvél úr versluninni Spútník 5 Gúmmístígvél frá Ilse Jacob- sen, hún gaf mér þau sjálf. 6 Bolir frá Marc Jacobs 7 Kjóll frá Henrik Vibskov og hálsmen úr KronKron Guðbjörg Huldís förðunarmeistari MYNDI ALDREI FARA Í MÍNÍPILS 1 2 3 4 5 6 7 ELMA LÍSA GUNNARSDÓTTIR LEIKKONA Í kvöld verð ég að æfa Macbeth uppi í Þjóðleikhúsi sem við frumsýn- um eftir viku. Á morgun ætla ég að halda stelpuboð fyrir konur héðan og þaðan milli 17 og 21, þar sem ég ætla að bjóða upp á sushi og eitthvað gott að drekka með. Á sunnudagskvöldið verð ég svo að leika í Ástin er diskó. helgin MÍN HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500 Klæðir börn vel! Helen stelpuúlpa St. 80-130 6.990 Hugo strákaúlpa St. 80-130 6.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.