Fréttablaðið - 26.09.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 26.09.2008, Blaðsíða 33
26. september föstudagur 7 F örðun haustsins er sterk og dramatísk. Förðunarfræðing- ar Make up store láta sitt ekki eftir liggja og kynntu á dögunum lín- una Whisper sem er svört og seið- andi. Samkvæmt henni er svartur varalitur skyldueign ásamt gervi- augnhárum. Augun eru sterkmál- uð og svolítið „smókí“ og vínrauð- ur kinnalitur er borinn á kinnbein- in. Þótt þetta sé kannski svolítið ýkt dæmi þá má vel útfæra Goth- stílinn og glossa hann svolítið upp. Svartur varalitur hvíttar upp and- litið þannig að það er kannski ekki úr vegi að nota smá sólar púður með þessu og svo skiptir klæða- burðurinn líka máli. Prófaðu þig áfram og finndu þinn innri goth- ara og taktu þátt í helsta haust- trendinu í ár. martamaria@365.is Helstu förðunarfræðingar heims hafa ofurtrú á goth-inu Grafðu eftir gotharanum Varaliturinn Dawn Er skyldueign þeirra sem ætla að tolla í tísk- unni. Pattra Ber svarta varalitinn vel. Takið eftir augn- hárunum, þau eru ævintýraleg þótt það sé kannski ekki gott að ryk- suga með þau. Augnskuggi Þessi heitir Dagger og er frá Make up store. Kinnalitur Þessi litur heitir Metal Cherry og er töluvert ýktur. M Y N D /A R N Þ Ó R M Y N D IR /V A L L I Sími : 568 5305 • Grandagarði 5 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Einstakt tækifæri - hrífandi leikhúsveisla l e i k r i t ið Eng i sp re t tu r a f tu r á sv ið PBB Fréttablaðið Athugið aðeins fimm sýningar: fös 26/9, lau 27/9, sun 5/10, fim 9/10, fös 10/10 eftir Biljana Srbljanovic Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Miðasala í síma 551 1200 www.leikhusid.is Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.