Fréttablaðið - 26.09.2008, Síða 33

Fréttablaðið - 26.09.2008, Síða 33
26. september föstudagur 7 F örðun haustsins er sterk og dramatísk. Förðunarfræðing- ar Make up store láta sitt ekki eftir liggja og kynntu á dögunum lín- una Whisper sem er svört og seið- andi. Samkvæmt henni er svartur varalitur skyldueign ásamt gervi- augnhárum. Augun eru sterkmál- uð og svolítið „smókí“ og vínrauð- ur kinnalitur er borinn á kinnbein- in. Þótt þetta sé kannski svolítið ýkt dæmi þá má vel útfæra Goth- stílinn og glossa hann svolítið upp. Svartur varalitur hvíttar upp and- litið þannig að það er kannski ekki úr vegi að nota smá sólar púður með þessu og svo skiptir klæða- burðurinn líka máli. Prófaðu þig áfram og finndu þinn innri goth- ara og taktu þátt í helsta haust- trendinu í ár. martamaria@365.is Helstu förðunarfræðingar heims hafa ofurtrú á goth-inu Grafðu eftir gotharanum Varaliturinn Dawn Er skyldueign þeirra sem ætla að tolla í tísk- unni. Pattra Ber svarta varalitinn vel. Takið eftir augn- hárunum, þau eru ævintýraleg þótt það sé kannski ekki gott að ryk- suga með þau. Augnskuggi Þessi heitir Dagger og er frá Make up store. Kinnalitur Þessi litur heitir Metal Cherry og er töluvert ýktur. M Y N D /A R N Þ Ó R M Y N D IR /V A L L I Sími : 568 5305 • Grandagarði 5 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Einstakt tækifæri - hrífandi leikhúsveisla l e i k r i t ið Eng i sp re t tu r a f tu r á sv ið PBB Fréttablaðið Athugið aðeins fimm sýningar: fös 26/9, lau 27/9, sun 5/10, fim 9/10, fös 10/10 eftir Biljana Srbljanovic Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Miðasala í síma 551 1200 www.leikhusid.is Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.