Fréttablaðið - 26.09.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 26.09.2008, Blaðsíða 60
 26. september 2008 FÖSTUDAGUR40 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (26:26) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (21:23) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar 24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Í þessum þætti eigast við lið Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. 21.20 Á heimleið - Ferðin ótrúlega (Homeward Bound: The Incredible Jo- urney) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1993 um tvo hunda og kött sem fara í langferð um Bandaríkin og lenda í ótal ævintýrum. Aðalhlutverk: Kevin Chevalia, Kim Greist og Robert Hays. 22.45 Barnaby ræður gátuna - Gaml- ir jóladraugar (Midsomer Murders: Ghost of Christmas Past) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dular- full morð í ensku þorpi. Aðalhlutverk: John Nettles, John Hopkins, Haydn Gwynne, Margery Mason og Mel Martin. 00.20 Kastljós (e) 01.00 Kappræða forsetaframbjóð- enda John McCain og Barack Obama, frambjóðendur í forsetakosningum í Banda- ríkjunum, takast á í kappræðu í beinni út- sendingu. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Twitches 10.00 Shark Tale 12.00 The Honeymooners 14.00 Twitches 16.00 Shark Tale 18.00 The Honeymooners 20.00 Little Miss Sunshine Fjölskylda leggur í langferð svo yngsti fjölskyldumeð- limurinn geti tekið þátt í fegurðarsamkeppni. 22.00 Hostage 00.00 Fallen: The Beginning Fyrsti hluti. 02.00 The Deal 04.00 Hostage 06.00 Pirates of the Caribbean: Dead Man‘s Chest 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 America´s Funniest Home Vid- eos (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 Friday Night Lights (e) 20.10 Charmed (2:22) Heillanorninar ungu eru máttugustu nornir heims og sinna sinni helgu skyldu; að tortíma hinu illa og bjarga sakleysingjum, samhliða því sem þær lifa lífi sínu sem venjulegar konur í venjulegum heimi. 21.00 Singing Bee (2:10) Í þessum fjörugu söngþáttum þurfa keppendur ekki að kunna að syngja, heldur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Hljómsveit byrjar að spila og syngja lögin en síðan þurfa keppendur að taka við og mega ekki klikka á einu einasta orði. 22.00 Law & Order - NÝTT Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. 22.50 The Eleventh Hour (9:13) Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjónvarps- stöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pródúsentar á fréttaskýringaþætti. 23.40 Criss Angel Mindfreak 00.10 Swingtown (e) 01.00 C.S.I. Miami (e) 01.50 In Plain Sight (e) 03.20 America´s Funniest Home Vid- eos (e) 03.45 Jay Leno (e) 04.35 Jay Leno (e) 05.25 Vörutorg 06.25 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Kalli kanína og félagar og Ben 10. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (157:300) 10.15 Grey‘s Anatomy (2:9) 11.10 60 Minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Forboðin fegurð (43:114) 13.45 Forboðin fegurð (44:114) 14.35 Bestu Strákarnir (9:50) 15.05 Friends (11:24) 15.30 Friends (18:23) 15.55 Bratz 16.18 Nornafélagið 16.38 Dexter‘s Laboratory 17.03 A.T.O.M. 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons 19.55 Logi í beinni 20.40 Ríkið (5:10) Þættirnir gerast á óræðum tíma þar sem allt er kjánalegt, hús- gögnin, aðbúnaðurinn, klæðaburðurinn, hár- greiðslan og þó sérstaklega starfsfólkið. Í þáttunum er hið svokallaða vinnustaðagrín allsráðandi. 21.10 Beauty and The Geek (9:13) Fjórði hópur nörda og fegurðardísa er mætt- ur til leiks í æsilegri keppni um það hvaða par skákar hinum í hinni víðfrægu kænsku- og krúttkeppni. 21.55 Lucky You Rómantísk gamanmynd með Drew Barrymore og Eric Bana. Myndin fjallar um Huck Cheever sem er tilfinningarík- ur fjárhættuspilari og fer allar leiðir möguleg- ar til þess að fjármagna áhugamál sitt. Þegar hann hittir hina fögru og einlægu Billie Offer breytist líf hans til muna. 00.00 Crank 01.30 Kingdom of Heaven 03.50 Taxi 3 05.15 Ríkið (5:10) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Newcastle í ensku úr- valsdeildinni. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Stoke í ensku úrvals- deildinni. 20.50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 English Premier League 2008/09 21.50 PL Classic Matches Blackburn - Chelsea, 03/04. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches Man City - Man United, 03/04. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 22.50 English Premier League 2008/09 23.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. City og Portsmouth í ensku úr- valsdeildinni. 10.55 Formúla 1 2008 Bein útsending frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kapp- aksturinn í Singapúr. 13.25 Formúla 1 2008 Bein útsending frá æfingum liðanna. 17.30 Inside the PGA 17.55 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. 18.35 Gillette World Sport 19.05 Landsbankamörkin 2008 20.00 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. 20.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. 21.00 Million Dollar Celebrity Poker Að þessu sinni mæta stjörnurnar til leiks í póker og keppa um stórar fjárhæðir. 22.20 World Series of Poker 2008 Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilar- ar í heiminum. 23.15 Formúla 1 2008 Útsending frá æf- ingum liðanna. > Rose McGowan „Lífið er betra ef maður lætur eftir sér að vera kjána- legur stundum.“ McGowan leikur nornina Paige í þættinum Charmed sem sýndur er á Skjá einum í kvöld. 20.00 Little Miss Sunshine STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 20.15 Útsvar SJÓNVARPIÐ 20.40 Ríkið STÖÐ 2 21.00 Singing Bee SKJÁR EINN 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klukkutíma fresti til kl 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 Menn geta spurt sig hvers vegna maður sem á ekki sjónvarp sjálfur, heldur horfir á 12 tommu tæki sonar síns og gleymir reglulega að kveikja á því, er að tjá sig um sjónvarp. Sjálfur tæki ég hikstalaust undir með þeim mönnum. En hér sit ég og get ekki annað. Edduverðlaunin eru fundin upp fyrir fólk sem hefur ekki skoðun á sjónvarpsefni. Þar er manni sagt hvað er mest og best hverju sinni, með hverju er rétt að fylgjast og hverju má alls ekki missa af. Þess vegna er óþolandi þegar dómnefndir taka upp á því að gefa tveimur þáttum sömu verðlaun. Hvað átti það til dæmis að þýða um árið að gefa bæði Kompás og Út og suður verðlaun sem besti sjónvarpsþátturinn? Hvernig á maður haldinn valkvíða, sem man þar að auki aldrei á hvaða dögum hvaða þættir eru, að fara að? Úr þessu verður að bæta. Einföld lausn á þessu flókna vandamáli væri að sameina þættina. Skeleggar fréttaskýringar Jóhannesar Kristjáns Kristjánssonar blönduðust þá heimilis- og heimóttarlegum stráksskap Gísla S. Einarssonar. Fullkomin blanda. Í fyrsta þættinum gæti Gísli heimsótt Hergil Svásason, bónda í Innstakoti í Fjalldalahreppi. Hergill gæti sýnt Gísla jörðina, talað um kunnskap sinn við álfa og sagt frá vættinni sem býr í Hólmanum. Yfir kaffibolla skoðuðu þeir síðan dúkkulísusafn Hergils, en hann á 5.234 dúkkulísur, sú elsta frá 1784. Eftir að Gísli væri horfinn á braut og nokkrum skilaboðum – eins og auglýsingar heita í dag – væri lokið, kæmi að þætti Jóhannesar Kristj- áns Kristjánssonar. Hann mundi, með hjálp tálbeitu, upplýsa um barnaníðslu Hergils, sem færi umsvifalaust í mál við Jóhannes fyrir að virða ekki einkalíf sitt. Allir fengju sitt; hættulegur glæpamaður mundi nást, þjóðleg gildi í hávegum höfð og dúkkulísurnar gengju til nauðstaddra. VIÐ TÆKIÐ KOLBEINN ÓTTARSSON PROPPÉ VILL SAMEINA KOMPÁS OG ÚT OG SUÐUR Þjóðleg gildi og glæpaveiðar Nánari upplýsingar um golfsvæðin og gistingu á www.heimsferdir.is Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. Ótrúlegt verð - Hotel Monasterio San Miguel **** í 7 nætur Frá kr. 99.800 Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli í 7 nætur, 11. eða 18. október. Innifalið: Flug, skattar, gisting á Hotel Monasterio San Miguel **** með morgunverði, ferðir til og frá flugvelli, ferðir milli hótels og golfvalla, ótakmarkað golf í 2 daga á Costa Ballena og 3 golfhringir á Sherry Golf, golfkerrur og fararstjórn. Aukagjald fyrir einbýli kr. 15.000. Tvær frábærar golfferðir! Ótrúlegt sértilboð í golf! Heimsferðir bjóða frábært sértilboð í golfferðir 11. og 18. október þar sem spilað er á tveimur frábærum golfsvæðum í Andalúsíu sem bæði eru notuð fyrir úrtökumót Evrópumótaraðarinnar. Annars vegar er um að ræða Costa Ballena golfsvæðið, sem svo margir þekkja, og hins vegar hin frábæra golfperla Sherry Golf. Þetta er frábært tækifæri til að spreyta sig á tveimur einstaklega skemmtilegum golfvöllum. Flogið er í beinu morgunflugi til Jerez og er mjög stutt frá flugvelli á hótel. Frábær golfsvæði! Sherry Golf Costa Ballena 11. okt. – aðeins 25 sæti 18. okt. – aðeins 25 sæti Bókaðu núna! Fyrstur kemur – fyrstur fær! Aðeins 50 sæti í boði!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.