Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 4. október 2008 „Þetta er fyrsta skrefið af mörg- um,“ sagði Össur Skarphéðins- son iðnaðarráðherra áður en hann skrifaði undir stofnun um samstarfsvettvang fyrir upp- byggingu hátækniiðnaðs og sprotafyrirtækja á Sprotaþingi Íslands í gærmorgun. Vettvang- urinn mun starfa í þrjú ár til að byrja með. Að vettvanginum koma fjár- mála,- iðnaðar-, menntamála- og utanríkisráðuneyti auk Samtaka sprotafyrirtækja, Samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja, upplýsingatæknifyrirtækja og Samtök iðnaðarins. Stjórnvöld og Samtök iðnaðar- ins leggja hvort um sig 3,5 millj- ónir króna á ári til verkefnisins. Dr. Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Marorku, sagði vett- vanginn mikilvægan fyrir sprota- og nýsköpunarfyrirtæki og lagði áherslu á að slíkt væri aðeins mögulegt með samstilltu átaki allra aðila. Benti hann á að nýsköpunarfyrirtæki þurfi lang- an tíma til að koma vöru sinni á markað, eða um fimmtán ár. - jab Samstilltur stuðn- ingur við sprotana ÖSSUR Í PONTU Sprotafyrirtæki þurfa allt að fimmtán ár til að koma vöru sinni á markað. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ríkisstjóri Kalíforníu, Arnold Schwarzenegger, tilkynnti fjár- málaráðherra Bandaríkjanna á fimmtudag að Kalíforníuríki kynni að þurfa sjö milljarða dollara neyð- arlán frá alríkinu. Ástæðan er bág lausafjárstaða Kalíforníuríkis, en ríkið hefur ekki getað fengið lán á alþjóðlegum fjármálamörkuðum sökum fjármálakreppunnar. Nokkur önnur ríki Bandaríkj- anna hafa lent í vandræðum með lántökur undanfarið. Ríki hafa þurft að fresta framkvæmdum vegna þessa, en Schwarzenegger varar við því að Kalífornía muni ekki geta greitt kennurum og öðrum ríkisstarfsmönnum laun ef ekki rætist úr fyrir 28 október. - msh Kalífornía vill neyðarlán TORTÍMANDINN Arnold Schwarzenegg- er, ríkisstjóri Kalíforníu, hefur sent Henry Paulson bréf þar sem beðið er um neyðarlán. MARKAÐURINN/AP *Innifalið er allt að 6.000 kr í GSM og 6.000 kr til 30 helstu viðskiptalanda Íslands. Símtöl í 118 og 900 númer eru gjaldfærð. Komdu með allt í Gull Lifðu núna Þú færð Ofurheimasímann. Allt innifalið, símtöl í alla aðra síma, óháð kerfi – líka í GSM og til útlanda fyrir 3.490 kr.* Þú færð lægsta mínútuverð í GSM, óháð kerfi Þú færð mesta hraðann á Netinu Þú færð okkar bestu kjör og sparnað sem er gulls ígildi Vertu með allt á einum stað og skráðu þig strax í nýja vildarþjónustu í 1414 eða á vodafone.is. Vodafone Gull – það besta sem við bjóðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.