Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 45
heimili&hönnun ● 0 1 2 3 4 5 6 7 3,5 cm Enn á ný brýtur Hitachi blað í þróun og hönnun á skjám og tekur forskot á keppinautana. Hitachi Ultra Thin monitorinn er sá þynnsti á markaðnum, aðeins 3,5 cm. Skjárinn er "37 LCD Full HD (1920x1080 P) og vegur aðeins 14,6 kg. 100 Hz tækni, PICTURE MASTER myndtækni og skerpa allt að 10000:1. Hitachi Ultra Thin er stáss í hverja stofu. Ármúli 26 • Sími 522 3000 www.hataekni.is P IP A R • S ÍA • 8 16 67 EPLI SEM TEKUR Á SIG ÓVÆNTA MYND Sjónvörp hafa í gegnum tíðina breyst að stærð og lögun. Hin síðustu ár hafa flatskjáir rutt sér til rúms en inn á milli leynast tæki sem hafa tekið á sig heldur óvænta mynd. Fyrirtækið Hannspree á heiðurinn að þessu skemmti- lega eplasjónvarpi. Sé það opnað kemur tíu tommu skjár í ljós en í hurðunum leynast hátalarar. Sjónvarpið kemur eflaust vel út í eldhúsi eða barnaherbergi. Upplýsingar er að finna á www.hannspree-usa.com. Rósettur geta, auk þess að hylja ljóta bletti, sett fallegan svip á heimilið. NORDICPHOTOS/GETTY S tundum er það svo að þegar fólk ætlar að skipta um loftljós og tekur niður gamla ljósið þá hefur myndast far eftir gamla gripinn. Einnig hafa fyrri eigendur jafnvel málað í kringum ljósastæðið þannig að litamismunur er í loftinu. Hvað er þá til ráða annað en að mála allt loftið ef nýja ljósastæðið hylur ekki misfelluna? Örvæntið ekki. Hægt er að verða sér út um gamaldags rósettu af hentugri stærð sem hylur óskapnaðinn og býr til gamaldags og notalega stemningu. Hægt er að fá rósettur af ýmsum stærðum og gerðum í flestum húsbúnaðar- og byggingavöruverslunum sem og í ljósabúðum. Einföld redding með rósettum Sniðugt er að útbúa eigin listaverk fyrir ofan rúm í stað rúmgafls. NORDICPHOTOS/GETTY E kki eru allir jafnhrifnir af íburðar-miklum rúmgöflum og vilja frekar hafa léttara yfir rekkjunni. Auk þess geta rúmgaflar kostað sitt og því er ágætis sparnaðarráð að sleppa gaflinum og útbúa eitthvað fallegt í staðinn. Hægt er að mála vegginn fyrir aftan rúmið í öðrum lit eða veggfóðra til að afmarka svæðið fyrir aftan rúm. Hins vegar er einfaldara að hengja upp fallegar myndir eða setja notalega púða þegar búið er um. Gaman getur verið að mála sínar eigin myndir eða skreytingar í stíl við annað í herberginu eða í það minnsta í litum sem tóna við innanstokksmuni. Þetta er einföld og skemmtileg lausn. List við rúmið LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 2008 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.