Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 66
42 4. október 2008 LAUGARDAGUR NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Í guðanna bænum Dísa, segðu mér að þetta hafi lent þarna fyrir mistök! Svín ahak k Við hljótum að mega segja þeim að þeir séu hallærislegir? Sorrý. Við vorum ungir á níunda ára- tugnum og verðum að þegja að eilífu! Puff puff ! Stuna! Hvæs! Úff! Æ! Hó st! Hvað ert þú að gera? Ég sit bara og nýt þess að vera 30 árum yngri en þú. Hvað ertu nú að gera Mjási? Það er auð- veldara að sofna ef maður les nokkrar síður í góðri bók. En þú kannt ekki að lesa! Nei. Og það er mjög þreytandi! Jú, mamma er heima. Viltu vera svo væn að bíða meðan ég sæki hana? Já. Og mikið er ég hrifinn af því hversu kurteis þú ert í sím- ann, unga dama! Síminn! Takk. Hannes! Hann byrjaði! Það fer ekki hjá því að óöryggistilfinning geri vart við sig í hjartanu nú þegar krepputalið stendur sem hæst. Ráða- lausir rausa ráðamenn þjóðarinnar um samstöðu og að íslenska þjóðin sé ekki þekkt fyrir að láta deigan síga á ögurstund. Nú skuli þjappa sér saman og róa gegnum brimið með samstilltu átaki. Enginn veit samt hvað felst í þessu átaki svo bjargi sér hver sem getur. Eldsneytið gæti klárast í landinu og verslanir mæla með því að fólk birgi sig upp af mat. Ég hringdi í þvotta- drenginn til að heyra í honum hljóðið og hitti á hann þar sem hann geystist með innkaupakörfuna í Bónus. Í hana hlóð hann niðursuðuvörum sem ættu að endast okkur gegum margar kreppur og hamstraði eins og hann ætti lífið að leysa. Drengurinn hefur alltaf haft nef fyrir tilboðum í stórmörkuðum og undirbýr kreppuna eins og kjarnorkuvetur sé í vændum. Í morgun dreif hann sig niður í kjallara og skellti frystikistunni í samband en hún hafði staðið ónotuð og rykfallin meðan við gleymdum okkur í góðærinu. Kistuna á nú að fylla af slátri, frampörtum og bógum og heimabök- uðu brauði svo eitthvað sé nefnt. Stoppað verður í sokka, afgangar frystir og tekið fyrir kaffihúsaferðir og innkaup á köflóttum skyrtum. Þetta hafa svo sem hagsýnar húsmæður gert árum saman án þess að til þess sé tekið. Það væri kannski nær að þær tækju að sér að sigla þjóðarskútunni út úr öldurótinu. Við þvottadrengurinn erum allavega tilbúin í slaginn, vel birg af kreppukræsingum og munum sigla gegnum brimið á frystikistunni. „Drengurinn hefur alltaf haft nef fyrir tilboð- um í stórmörkuðum og undirbýr kreppuna eins og kjarnorkuvetur sé í vændum.“ Frystikistan er komin í samband Kommóður á tilboði w w w .h ir z la n .i s Smiðsbúð 6 210 Garðabæ Sími 564 5040 kr. 21.800 kr. 14.900 kr. 10.900 kr. 15.900 Ástin er diskó, lífið er pönk Hallgrímur Helgason Ekki missa af eldfjörugum söngleik lau 4/10 örfá sæti laus Skilaboðaskjóðan Þorvaldur Þorsteinsson og Jóhann G. Jóhannsson Geysivinsælt ævintýri fyrir alla fjölskylduna! sun. 5/10 kl. 13 örfá sæti laus Macbeth William Shakespeare Blóð vill blóð... frumsýn. sun 5/10 uppselt Klókur ertu, Einar Áskell Bernd Ogrodnik Heillandi og krúttleg brúðusýning fyrir yngstu börnin sun. 5/10 þrjár sýningar, örfá sæti laus Hart í bak Jökull Jakobsson Frumsýning 17. október Örfá sæti laus á fyrstu fimm sýningarnar Tryggðu þér sæti! www.leikhusid.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsið Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Engisprettur Biljana Srbljanovic Heillandi leikhúsveisla Aðeins þrjár sýningar eftir sun. 5/10 örfá sæti laus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.