Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 44
● heimili&hönnun Stál og gler einkennir byggingarlist tuttugustu aldarinnar, en nú á upphafsárum nýrrar aldar sjáum við áherslubreytingu og gras og gróður er efniviður sem mun njóta vinsælda. Græn þök, ekki grænmáluð heldur þakin gróðri, eru sett á nýjar byggingar, sérstaklega í stórborgum þar sem gróð- urmikil svæði eru af skornum skammti. Ítalski arkitekt- inn Renzo Piano fékk náttúruna til liðs við sig þegar hann hannaði grænt þak á byggingu Vísindaakademíu Kaliforníu í Golden Gate-garðinum í San Francisco. Um einni komma sjö milljónum plantna verður komið fyrir á þakinu, af níu ólík- um tegundum. Auk þess sem þakið mun verða heimili ým- issa dýrategunda, þar á meðal er San Bruno-fiðrildið sem er í útrýmingarhættu. Þakið hvílir á fjórum hæðum þar sem til stendur að skapa regnskóg. Í París hannaði Dominique Perrault bókasafn í kringum skóg og í sömu borg hafa menn gert tilraunir með að gróður- setja utan á byggingar. Í Singapúr reis nýverið listaskóli sem þakinn er grasi. Við Íslendingar ættum að þekkja vel til grasigróinna þaka, enda prýddu þau gömlu torfkofana okkar og hver veit nema nútímaleg útfærsla á þeim slái í gegn á komandi árum. - keþ Græn þök og vegggróður ● Líklega munu grasi grónar byggingar einkenna byggingarlist tuttugustu og fyrstu aldarinnar eftir að stál og gler hafa verið einkennandi fyrir byggingarlist tuttugustu aldar. Náttúran er færð í borgina. Í París hannaði Dominique Perrault bókasafn í kringum skóg og í sömu borg hafa menn gert tilraunir með að gróðursetja utan á bygg- ingar þannig að gróðurinn vaxi út úr veggnum. Á þaki vísindaakademíunnar í San Francisco verða um ein komma sjö milljónir plantna. Á þessu þaki munu villtar dýrategundir eiga heimili, meðal annars San Bruno-fiðrildið sem er í útrýmingarhættu. Þakið á ráðhúsinu í Chicago. Listaháskóli í Singapúr sem fellur inn í umhverfið með þessu sérstaka þaki sem er alsett grasi. Blómaakur á þaki í borginni Toronto í Kanada. 4. OKTÓBER 2008 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.