Fréttablaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 9. október 2008 — 276. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Öflugur mál- svari fatlaðra Sjálfsbjörg á Akureyri er 50 ára. TÍMAMÓT 26 GAUTI ÞEYR MÁSSON Ber flotta hatta við hvert tækifæri • tíska • heilsa • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS VELJUM ÍSLENSKT Þjóðararfur og íslenskar dyggðir Sérblaðið Veljum íslenskt FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG veljum íslensktFIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2008 Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Gauti Þeyr Másson, sem að öllu jöfnu gengur undir nafninu MC Gauti, keypti sér hatt í Spútnik þegar hann var í áttunda bekk sem hann notaði við hf i í hann bæði takta og spor frá meist- aranum á valdi sínu.Gauti hefur nokkrum sinntýnt hatti hafa það að leiðarljósi við fataval að klæðast því Hattadella á háu stigi Rapparanum Gauta Þey Mássyni finnst skemmtilegast að klæðast fötum sem tekið er eftir. Hann gekk með sama hattinn í fjölda ára en hann fékk nýlega að víkja fyrir nýjum. Gauti keypti gamla hattinn sem hann ber á höfðinu í Spútnik fyrir mörg-um árum en sá nýi er úr Noland. FRÉTTAB LAÐ IÐ /ARN ÞÓ R ORIGIN , sem er talin ein umfangsmesta og vandaðasta handverks- og listiðnaðarsýning í Evrópu, hófst í Somerset House í London á mánudaginn var og stendur yfir til 19. októb- er. Yfir 300 þátt-takendur sýna þar glermuni, keramik, textíl og húsgögn svo fátt eitt sé nefnt. Sjá www.somersethouse.org.uk. VERÐHRUN 4 mismunandi áklæðiBjóð um 1 0 hornsófa landsins mesta úrval af sófasettum - yfir 200 tegundirDugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Patti lagersala verð áður 186.900 kr.99.900,- aðeins Alla föstudaga % 20 40 60 80 100 40.000 slaufurSöfnunarmarkmið Opið til 21 Hanna jólakjóla Birta Björnsdóttir og fjórtán aðrir hönnuðir hanna jólakjóla fyrir sýningu í Lista- safni ASÍ. FÓLK 42 ROK OG RIGNING Í fyrstu verður suðaustan stormur sunnan og suðvestan til. Annars verður í dag yfirleitt austan strekkingur eða all- hvasst. Rigning og síðar skúrir um mest allt land. Hiti 6-12 stig. VEÐUR 4 6 6 10 109 Staðan einna verst hjá Fram Það er erfið staða hjá mörgum félög- um í efstu deild í knattspyrnu þessa dagana. ÍÞRÓTTIR 38 STÓRIÐJA Norðurál hefur farið þess á leit við iðnaðarráðuneytið að flýta framkvæmdum við álverið í Helguvík og óskað eftir heimild til að byggja stærra ver en upp- haflega var áætlað. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins barst ósk þessa efnis til ráðuneytisins nýlega. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir að Norður- ál vilji flýta framkvæmdum og starfsfé fyrirtækisins sé tryggt til næstu ára. shá / sjá síðu 10 Norðurál biðlar til ráðherra: Vill stærra ál- ver í Helguvík EFNAHAGSMÁL Næstum allar aðgerðir stjórnvalda í efnahags- málum í gær snerust um Icesave reikninga Landsbankans. Seðlabankinn hætti við fast gengi, dótturfélag Kaupþings í Lundúnum fór í greiðslustöðvun, breskar eignir Landsbankans voru frystar og innlánsreikning- ar Kaupþings voru seldir. Óvíst er um áhrif atburða gærdagsins á rekstrarskilyrði Kaupþings og annarra fjármálafyrirtækja. Heimildarmaður Fréttablaðs- ins sagði að Icesave hefði eyði- lagt daginn. Undir það taka aðrir úr röðum stjórnvalda. Gærdagurinn hófst á yfirlýs- ingum breskra ráðamanna. Alistair Darling, fjármálaráð- herra, sagði að ríkisstjórn Íslands hefði sagt sér „í gær að þau ætl- uðu ekki að standa við skuldbind- ingar sínar hér.“ Darling og Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, ræddu saman í síma í fyrradag. Samtalið var rannsakað og telja menn að Dar- ling hefði ekki getað dregið slík- ar ályktanir af því. Davíð Oddsson, seðlabanka- stjóri, sagði í Kastljósþætti, að erlendir kröfuhafar fengju ekki nema „þetta fimm, tíu, fimmtán prósent upp í sínar kröfur.“ Heimildir innan stjórnvalda herma að ummæli Davíðs hafi valdið titringi hjá Bretum. Sendiherra Breta neitaði að tjá sig um málið og vísaði á Darling. Hátt í 300 þúsund Icesave reikningar eru til. Fram kom í gær að kröfur gætu numið 450 milljörðum króna. - ikh, bih / sjá síðu 4 og 18 Talið að ummæli Davíðs Oddssonar í Kastljósi hafi valdið titringi meðal Breta: Óvissa um IceSave eyðilagði daginn SAMSTAÐA Á AUSTURVELLI Í GÆR Hátt í þúsund manns komu saman á Austurvelli í gær en þar stappaði Bubbi Morthens stálinu í fólk í söng og ræðu. Fleiri tónlistarmenn stigu á stokk með sinn boðskap en einnig höfðu tónleikagestir nokkuð til málanna að leggja eins og sjá má á þessari mynd. Sjá síðu 34 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN EFNAHAGSMÁL Líkur á því að íslensk stjórnvöld óski eftir efnahagsað- stoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðn- um hafa aukist töluvert frá því í upphafi vikunnar. Sendinefnd frá Alþjóðagjald- eyrissjóðnum er stödd hér á landi. Menn hafa einkum verið til ráð- gjafar við núverandi aðgerðir, en einnig hefur verið rætt um hugs- anlega aðstoð. Nú munu stjórnvöld vera nær því en nokkru sinni fyrr að óska eftir efnahagsaðstoð frá sjóðnum. Fulltrúar hans hafa skýrt stjórn- völdum frá því að undirstöður efnahagslífsins hér séu taldar vera styrkar. Það er túlkað svo að sjóðurinn telji sig ekki þurfa að taka yfir stjórn efnahagsmála hér eða leggja til verulegar aðgerðir. Hermt er að verði aðstoð sjóðs- ins þegin, séu vísbendingar um að seðlabankar úti í heimi tækju vel í að lána Íslandi fé. Geir H. Haarde, forsætisráð- herra, sagði á blaðamannafundi í gær, að sendinefnd færi héðan til Rússlands á þriðjudag, til að ræða um 4.000 milljóna evru lán. Hann sagði jafnframt að ekki væri úti- lokað að leita efnahagsaðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hvor- ugt útilokaði hitt. Íslendingar sem eru meðal stofnaðila sjóðsins, hafa verið skuldlausir við hann frá árinu 1987, en aðstoð fékkst frá honum árið 1982. - bih, ikh Auknar líkur á að IMF komi að málum Líkur á því að íslensk stjórnvöld óski eftir efnahagsaðstoð Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins (IMF) hafa aukist til muna. Stórt lán frá Rússum útilokar ekki annað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.