Fréttablaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 26
 9. október 2008 FIMMTUDAGUR4 SKÁPHURÐ getur óhreinkast og rispast þar sem ruslafata er geymd. Erfitt getur verið að hreinsa burt óhreinindin og enn verra að laga eða fela rispurnar. Til að verja skápinn gegn óhreinindum og almennu hnjaski er gott að klippa plastþynnu og líma á hurðina innanverða. Í norðurenda stórhýsisins á Korputorgi hefur ný stórverslun hreiðrað um sig. Það er hin danska Ilva sem hóf starfsemi sína á dönskum markaði árið 1974 og rekur einnig tvær verslanir í Svíþjóð. Þar eru opnunartilboð í gangi til 12. þessa mánaðar og auðvelt að gera góð kaup í húsgögnum og húsbúnaði hvers konar og búsáhöldum. Í næsta bás þessa nýja húss er verslunin Pier með aðra verslun sína hér á landi. Sú sem fyrir er, er á Smáratorgi. Þar er margt skrautlegt og skemmti- legt líka. Nefna má mikið úrval af púðum á verði frá 790 krónum. - gun Heimilið og fjölskyldan Nýjar verslanir voru opnaðar um síðustu helgi á Korputorgi. Þar fæst margt eigulegt og til þess fallið að hlúa að heimilinu og fjölskyldunni. Hér er smá sýnishorn úr tveimur þeirra, Pier og Ilva. Traust rúm með létt- leikann yfir sér. Nefnist Larissa og er úr sterku Bycast-leðri. Fæst í Ilva og kostar frá 79.900 til 99.900 eftir stærð. Heimilislegur stóll úr bananaberki fæst í Pier. Nefnist Loreng og kostar 19.900 með pullunni. Púðinn kostar 3.490 krónur. Kertalukt til að lýsa upp skamm- degið fæst í Pier og kostar 2.990 krónur. Lampi með skermi sem bregður rósrauð- um bjarma á næsta umhverfi sitt. Fæst í Ilva og kostar 12.900 krónur. Rammar fyrir fjöl- skyldumynd- irnar fást í Pier. Þessir kosta 1.490 krónur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V A LL I Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.