Fréttablaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 9. október 2008 5 Ef vilji er til að hafa veggfóður alveg sérstakt er hægt að fá það handgert. Fyrirtækið Handmade Wallpaper býr til veggfóður með fíngerðum myndum sem eru innblásin af prentmyndagerðarmanninum M.C. Escher. Myndirnar eru allar hliðstæðar og er þeim dreift yfir flötinn. Nokkrar gerðir af veggfóðri eru í boði og má nefna augu, rósir, tré og glugga. Litirnir eru hlutlausir og þótt myndirnar séu einfaldar er rík áhersla lögð á minnstu smáatriði. Sjá nánar á http://www.hand- madewallpaper.net. - ve Handgert veggfóður Skógur heim í hús. Skrifstofan – húsgögn GÓÐ RÁÐ fyrir þig og umhverfið Náttúran.is - vefur með umhverfisvitund Húsgögn samanstanda af ýmsum efnum bæði úr jurta- og steina- ríkinu svo sem viði, málmum, gleri, trefjum úr plöntum, stein- efnum og úr gerviefnum allskon- ar. Það eru aðallega þau sem að við þurfum að vera með augun opin gagnvart. Ekki aðeins getur útgufun ákveðinna efna verið heilsuspillandi heldur geta umhverfisáhrif verið geigvæn- leg. Yfir 100.000 efni eru notuð í alls kyns framleiðslu í heiminum í dag, mörg hver hafa ekki verið rannsökuð nægjanlega áður en þau verða hluti framleiðslu. Eins gildir að það sem er meinlaust í ákveðnu magni getur verið skað- legt í meira magni eða í sam- bandi við önnur efni. Ef við tökum húsgögn úr viði sem dæmi, þá skiptir máli út frá umhverfissjónarmiðum að skóg- urinn hafi verið ræktaður á sjálf- bæran hátt. Húsgögn merkt sem Forest Stewardship Council (FSC) eru örugglega ekki úr regnskógarvið heldur úr sjálf- bærum skógum. Korkur er talinn til þeirra nátt- úruefna sem eru umhverfisvæn, sérstaklega ef hann er endurunn- um úr korktöppum. PVC- gólf- dúkur getur aftur á móti undir engum kringumstæðum talist heilsusamlegur né umhverfis- vænn. Það er ekki dónalegt að spyrja spurninga í verlsunum. Til að ná fram breytingum á framboði verða neytendur að byrja á að spyrja spurninga og setja fram kröfur, öðruvísi gerist ekkert. Meira um alla hluti í skrifstofunni á: http://www.natturan.is/husid/1352/ ELDAVÉLAR - INNBYGGINGAROFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR - HÁFAR - UPPÞVOTTAVÉLAR - KÆLISKÁPAR - FRYSTISKÁPAR B ETRI STO FA N Við hönnum og teiknum fyrir þig! Komdu með málin af eldhúsinu, baðinu, anddyrinu, svefnherbergjunum eða þvottahúsinu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki. Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 Mán. - föst.kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-16 OPIÐ www.friform.isNÝ VEFSÍÐA - VELKOMIN 24/7 Þitt er valið! Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu fyrir þá sem þess óska - fullkomin þjónusta, eigið verkstæði. Allt á sama stað! Þegar þú verslar við Fríform færðu alla þjónustu á sama stað, fullkomið úrval innréttinga og raftækja. Sölumenn okkar búa yfir þekkingu og reynslu. Við rekum eigið trésmíðaverkstæði, sömuleiðis raftækjaviðgerðarverkstæði og höfum á að skipa úrvali iðnaðarmanna. Markmið okkar er að veita úrvalsþjónustu. GLÆSILEGAR DANSKAR INNRÉTTINGAR Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI ! GLÆSILEGAR DANSKAR INNRÉTTINGAR Í ÖLL HERBERGI HEIMILISINS Fullkomið úrval vandaðra raftækja frá ELBA, Snaigé, Scan Domestic og Westinghouse Úrvalið er mikið og verðið svo hagstætt að leitun er að öðru eins Westinghouse ÞVOTTAHÚS Við sníðum innréttinguna að þínum óskum. Þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir vélarnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl. BAÐINNRÉTTINGAR byggjast á einingakerfi 30, 40, 60 og 80 cm. breiðra eininga. Ótæmandi uppröðunarmöguleikar. SÚPERTILBOÐ Á BAÐ- OG ÞVOTTAHÚSINNRÉTTINGUM 9. - 18. OKTÓBER 30% AFSLÁTTUR OFT ER LAG, EN NÚ ER TÆKIFÆRI Láttu þetta tilboð ekki fram hjá þér fara Alla föstudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.