Fréttablaðið - 21.11.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 21.11.2008, Blaðsíða 48
28 21. nóvember 2008 FÖSTUDAGUR NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég vona að hann sé heima. Einu sinni gat maður komið óboðinn í heimsókn til allra hve- nær sem var, en nú eru allir uppteknir við að keyra börnin á æfingar, vinna, mála húsið... Oooh ... eða láta vígja sig inn í bræðralög! Já, það hafa flestir nóg að gera! Vitiði hvað... Meðan allt er að breytast í heiminum þá er gott að vita að það er eitt sem aldrei mun breytast í mínu lífi... ,,, vissa mín um að ég hafi rétt fyrir mér en þið ekki. Klapp Klapp Klapp Jæja Lalli, ég get ekki verið að klappa þér allan daginn. Við getum tekið hádegishlé. Hæ Gettu hvað! Strjúka Lóa er að taka fyrstu tönn- ina sína, Hannes er með lausa tönn og Solla var að missa tönn! Jamm. Þetta er eins og hringrás lífsins, inni í munni barna okkar. Þú gætir þóst vera aðeins áhugasam- ari! Safn SímiVá! Þessi forn- gripur frá síðari hluta tuttugustu aldar var samskiptatæki fólks. Bíp Bíp Bíp Á menntaskólaárunum átti ég það til að sofa yfir mig og mæta of seint í skólann. Annars langlundargóðum stærðfræðikennaranum mínum var mjög í nöp við þennan leiða ávana. Eitt sinn sem ég drattaðist inn undir lok kennslustundar var honum nóg boðið og hótaði mér öllu illu ef ég dirfðist að mæta svo mikið sem sekúndu of seint daginn eftir. Ég ákvað að hlíta föður- legum ráðleggingum fræðarans og var mættur út á strætóstoppistöð óvenju snemma næsta morgun. Nú skyldi gerð yfirbót. Vagninn kom tólf mínútum of seint, en ég sá fram á að mæta tímanlega í skólann ef strætóferðin gengi fullkomlega snurðulaust fyrir sig. Sem hún gerði ekki. Á miðri leið gaf erlendur ferðamaður sig á tal við vagnstjórann og eftir stutt samtal þeirra kallaði stjórinn aftur í vagninn: „Er ykkur ekki sama þótt ég leggi smá lykkju á leið mína til að koma þessum ágæta ferðamanni á áfangastað?“ Allir hinir farþegarnir vildu ólmir verða við þeirri bón. Ég harðneitaði, vitandi að hin minnsta töf myndi framkalla réttláta reiði kennarans. Vagnstjórinn spurði um ástæðu mótmæla minna. Svar mitt: „Ég er að verða of seinn í skólann,“ vakti gríðarlega kátínu vagnstjórans og farþeg- anna. Allir hlógu dátt. Líklega þóttu þeim áhyggjur mínar flokkast undir lúxusvanda- mál sem skipti litlu í hinu stóra samhengi hlutanna. Líklega var það hárrétt ályktun. Margir pólitíkusar virðast uppteknir af innanhússmálum og flokkapólitík þessa dagana, veifandi fingri í allar áttir og heimtandi að úldin stefnumál fái uppreist æru. Er flokkapólitík ekki lúxusvandamál dagsins? Er ekki hlegið að þeim, eins og það var hlegið að mér í strætó? Flokk jú! Aðeins 2.495kr. áður 4.990 kr. sparaðu 50% Aðeins 1.690kr. áður 3.380 kr. sparaðu 50% Aðeins 1.445kr. áður 2.890 kr. sparaðu 50% Aðeins 1.190kr. áður 2.380 kr. sparaðu 50% Aðeins 2.495kr. áður 4.990 kr. sparaðu 50% Aðeins 1.245kr. áður 2.490 kr. sparaðu 50% Skeifan, Smáralind, Kringlan, Hafnarfjörður, Selfoss, Vestmannaeyjar, Egilsstaðir, Akureyri, Ísafjörður Tilboðin gilda frá 21.11.08 til 27.11.08. Til þess að koma í veg fyrir að samkeppnisaðilar nýti sér tilboðin til innkaupa fyrir eigin verslanir má hver og einn viðskiptavinur aðeins versla þrjár bækur af einstaka titli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.