Fréttablaðið - 21.11.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 21.11.2008, Blaðsíða 60
 21. nóvember 2008 FÖSTUDAGUR40 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.00 Káta maskínan (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar (60:65) 17.47 Músahús Mikka (31:55) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty II) (29:41) Bandarísk þáttaröð um venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Að þessu sinni eigast við lið Ísafjarðarbæjar og Grindavíkur. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. 21.15 Á beinu brautinni (Right on Track) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2003 um kappaksturshetjuna Ericu Enders sem hóf keppni ung að árum. Meðal leikenda eru Beverley Mitchell, Brie Larson, Jon Linds- trom og Jodi Russell. 22.45 Afeitrun (D-Tox) Bandarísk spennumynd frá 2002. Lögreglumaður sem eltst hefur við raðmorðingja árangurslaust fer í áfengismeðferð en fljótlega fara sjúk- lingar á hælinu að týna tölunni. Leikstjóri er Jim Gillespie og meðal leikenda eru Sylvest- er Stallone og Kris Kristofferson. 00.20 Sabah (Sabah) (e) 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Lemony Snicket‘s A Series of Unfortunate events 10.00 In Good Company 12.00 The Honeymooners 14.00 In Good Company 16.00 Lemony Snicket‘s A Series of Unfortunate events 18.00 The Honeymooners 20.00 It‘s a Boy Girl Thing Rómantísk gamanmynd um hina prúðu Nell og Woody sem er fótboltastjarna skólans, sem vakna einn daginn í líkama hvors annars. 22.00 Hendrix 00.00 Fallen. The Journey Annar hluti 02.00 The Descent 04.00 Hendrix 06.00 Irresistible 18.10 Utan vallar 19.00 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi. 19.30 NFL deildin Magnaður þáttur þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sand- ers skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 20.00 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. 20.30 Fréttaþáttur Fréttaþáttur Meistara- deildar Evrópu þar sem hver umferð er skoð- uð í bak og fyrir. 21.00 Ultimate Fighter Mögnuð þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC. 21.45 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 22.30 World Series of Poker 2008 23.25 NBA - Bestu leikirnir Los Angel- es Lakers og Boston Celtics mættust í úrslit- um NBA árið 1987 og fjórði leikur einvígs- ins gleymist seint, þó einkum tilþrif Magic Johnson. 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Portsmouth í ensku úr- valsdeildinni. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. Utd og Stoke í ensku úrvals- deildinni. 20.50 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltan- um. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.50 PL Classic Matches Leeds - Tot- tenham, 2000. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches Leeds - Man United, 2001. 22.50 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltan- um. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 23.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Blackburn og Sunderland í ensku úr- valsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (11:15) (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 15.35 Vörutorg 16.35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 17.20 Skrekkur 2008 (e) 19.20 Friday Night Lights (10:15) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas þar sem allt snýst fótboltalið skól- ans. (e) 20.10 Charmed (10:22) Bandarískir þætt- ir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaga- nornir. Engill dauðans heimsækir heillanorn- irnar og á lista hans er nafn sem þær kann- ast við, Leo. Nornirnar gera allt sem þær geta til að bjarga honum en galdurinn fer úr böndunum þegar allir fara að líkjast Leo. 21.00 Singing Bee (10:11) Nýr, íslensk- ur skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkj- um. Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtileg- um leik þar sem keppendur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um tónlist- ina. Núna sjáum við brot af því besta sem gerst hefur í Singing Bee í vetur og sýnum fjölmörg atriði sem ekki hafa sést áður og áhorfendur eiga eftir að skemmta sér yfir. 22.00 The Contender (1:10) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem leitað er að næstu stórstjörnu í hnefaleikaheiminum. 22.55 In Plain Sight (9:12) (e) 23.45 Hysteria. The Def Leppard Story (e) 01.15 Sugar Rush (1:10) (e) 01.40 Jay Leno (e) 02.30 Jay Leno (e) 03.20 Vörutorg 04.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítn- ir foreldrar, Dynkur smáeðla, Ruff‘s Patch og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (197:300) 10.15 America‘s Got Talent (7:15) 11.10 Jamie‘s Chef (1:4) 12.00 Grey‘s Anatomy (15:25) 12.45 Neighbours 13.10 Forboðin fegurð (75:114) 13.55 Forboðin fegurð (76:114) 14.40 Meistarinn (8:15) 15.35 Bestu Strákarnir (18:50) 16.00 A.T.O.M. 16.23 Bratz 16.48 Nornafélagið 17.08 Dexter‘s Laboratory 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.35 The Simpsons (2:25) 20.00 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. Hann fær góða viðmæl- endur í heimsókn og auk þess verður boðið upp á tónlistaratriði og ýmsar uppákomur. 20.45 Wipeout (3:11) 21.30 Charlie‘s Angels Natalie, Dylan og Alex eru hörkukvendi sem hræðast ekki neitt. Þær starfa hjá spæjaraþjónustu Charlies og glíma við óþokka af öllum stærðum og gerð- um. Næsta verkefni þeirra er að bjarga tækni- séníinu Eric Knox úr höndum mannræningja og koma í veg fyrir að dýrmætur hugbúnaður hans verði misnotaður. 23.05 Match Point Gagnrýnendur Mynd frá Woody Allen um ungan fyrrver- andi atvinnumann í tennis sem kemur sér innundir hjá vellauðugri breskri hefðarfjöl- skyldu. 01.05 Lords of Dogtown 02.50 Path of Destruction 04.20 Wipeout (3:11) 05.05 The Simpsons (2:25) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 20.00 Logi í beinni STÖÐ 2 20.00 It‘s a Boy Girl Thing STÖÐ 2 BÍÓ 20.15 Útsvar SJÓNVARPIÐ 21.00 Singing Bee SKJÁREINN 21.30 Punk‘d STÖÐ 2 EXTRA ▼ > Lucy Liu „Mér finnst gaman að sjá konur slást eins og fagmenn en ekki eins og kettir. Að horfa á konur sem hafa krafta bæði á andlega og líkamlega sviðinu er mjög spennandi.“ Liu er í hlutverki spæjarans Alex Munday í kvikmyndinni Charlie’s Angels sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld. Mér hefur verið sagt að Ísland sé á leiðinni aftur til ársins 1986. Að efnahagsumhverfið verði svipað og þá. 1986 var engu að síður gott ár. Að mig minnir. Duran Duran og Wham voru bestir, trylltu tánings- stúlkur og strákar voru látnir blása á sér hárið. Danir fóru á kostum á knattspyrnuvellinum og hrifu alla íslensku þjóðina með. Sungu „við erum rauðir, við erum hvítir“. Þeir voru kallaðir danska dínamítið með Preben Elkjær og Michael Laudrup fremsta í flokki. Fóru í sextán liða úrslit á HM í Mexíkó og töpuðu þar stórt fyrir Spánverj- um. Butragino slátaði þeim með þrennu. Knattspyrnan var nefnilega ekki orðin gjörspillt af oflaunuðum strákl ingum heldur léku menn af tilfinningu og þjóðernisást. Maradona leiddi Argentínu til sigurs gegn Vestur-Þjóðverjum. Hafði áður sólað enska miðju- og varnarmenn upp úr skónum. Skoraði líka með hendinni til að hefna fyrir Falklandseyjastríðið. Maradona breyttist úr litlum fátæklingi frá Buenos Aires í guð sem enn er dýrkaður í sumum hverf- um Napólí. 1986 lék Michael Jordan lausum hala á fjölum stórra NBA- halla í Bandaríkjunum. Sló hvert metið af fætur öðru í stiga- skorun. Var langbestur þrátt fyrir að Magic Johnson og Larry Bird væru enn að berjast um NBA-titilinn. Að horfa á Jordan var svona svipað og að sjá snilldartilþrifin hjá Maradona. 1986 var Skaupið líka fyndið og Stöð 2 með Völu Matt og Jón Óttar var að stíga sín fyrstu skref. 1986 var bara fínt ár og það er bara gott að við erum á leiðinni þangað aftur. Nema ef vera skyldi fyrir tískuna. Hana vil ég ekki sjá aftur. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER Á NOSTALGÍUTRIPPI Af Jordan, Maradona og Skaupinu 1986 Ísland er á leiðinni til ársins 1986. Þá réðu Maradona, Jordan og danska dínamítið ríkjum. Komdu í heimsóknMán til mið 10–18.30, fim 10–21, fös 10–19, lau 10–18, sun 13–18 | Sími 517 9000 | www.kringlan.is Opið til 19 í kvöld og 10–18 á morgun Leyfðu þér að hlakka til jólanna og byrjaðu snemma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.