Fréttablaðið - 21.11.2008, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 21.11.2008, Blaðsíða 64
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Þórgunnar Oddsdóttur Ilmur af íslenskri kjötsúpu tók á móti mér þegar ég kom heim úr skólanum í gær. Ég brosti út í annað enda benti lyktin til þess að atvinnulausi bankamaðurinn á heimilinu hefði ekki setið auðum höndum þann daginn. Sú var líka raunin. Þvottur hafði verið þveg- inn, gólfin þrifin og á eldhús- bekknum stóðu heilir staflar af nýbökuðu bakkelsi. Að ógleymdri kjötsúpunni ljúffengu sem beið á hellunni og bankastarfsmaðurinn fyrrverandi hrærði í af mikilli natni líkt og hann væri að sjóða saman viðkvæmar afleiður í stórri skuldasúpu. VITANLEGA var það bara blekk- ing að það væri alvöruvinna að fylgjast með tölum á tölvuskjá. Afdankaði bankamaðurinn hefur enda blómstrað þessa daga sem liðnir eru síðan bankakerfið skil- aði honum. Viku eftir hrunið mikla var hann kominn norður í land og farinn að vinna þar raunverulega vinnu eins og að mjólka kýr og dreifa skít. Menn segja að banka- kreppan kenni okkur að meta framleiðslustörfin á ný og banka- starfsmaðurinn fyrrverandi á eftir að sjá að maður uppsker eins og maður sáir. Túnin sem hann jós skít á dögunum munu skila góðri sprettu næsta sumar. Ólíkt þeirri sviðnu jörð sem blasir við eftir mykjudreifarana sem á ferð voru í fjármálaheiminum. ÞAÐ hefur svona rétt hvarflað að mér hvort ekki væri réttast að senda ríkisstjórnina, seðlabanka- stjórnina og bankastjórana í sveit líkt og venja var með ódæla drengi hér áður fyrr. Þar myndi þetta ágæta fólk læra fyrir hvað orðið „búskapur“ í hugtakinu „þjóðar- búskapur“ stendur og hvers vegna við segjum að kálfurinn launi sjaldnast ofeldið. Sveitadvölin hafði að minnsta kosti afar góð áhrif á bankamanninn á mínu heimili sem er hinn rólegasti þessa dagana og hefur boðið upp á hefð- bundinn íslenskan heimilismat í hvert mál síðan hann sneri aftur í bæinn. ÞEGAR kjötsúpan kláraðist í gær og búið var að kveikja á sjónvarps- fréttunum helltust skyndilega yfir mig gríðarlegar áhyggjur. Er ekki bókstaflega allt farið fjandans til hér á Íslandi? Ég reyndi að ræða um ástandið við bankamanninn sem virtist ekki heyra í mér, lagði bara frá sér kökublað Gestgjafans sem hann hafði verið að blaða í og tjáði mér að hann hygðist hefja smákökubaksturinn strax eftir helgi. Mín vegna má kreppan vara aðeins lengur. Ég þarf að minnsta kosti ekki að hafa áhyggjur af því að svelta. Tilraunaeldhúsið Tveggja manna herbergi á kr. 5.000 nóttin Uppbúið rúm í svefnpokaplássi kr. 2.000 nóttin Gesthús Dúna Gesthús Dúna - Suðurhlíð 35 - 105 Reykjavík Pantanir: 588-2100 / duna@islandia.is Frábær jólatilboð á betri kaffivélum Sker epli í báta og skilur frá kjarna. VERÐ 1.690 VERÐ 11.300VERÐ 2.950 Keramík steytill til að mylja hráefni. Brauðkassi úr stáli með glerloki. Hágæða áhöld í eldhúsið Hljómtæki og heimabíó í miklu úrvali Hágæða LCD sjónvörp í öllum stærðum Gæði á góðu verði FULLT VERÐ 159.900 89.990 HÁTÍÐARVERÐ FULLT VERÐ 139.900 79.990 HÁTÍÐARVERÐ Saeco Talea Touch Sjálfvirk 1300 w kaffivél með Digital snertiskjá og SBS kerfi, 2 kötlum úr ryðfríu stáli, keramík kvörn, 250g baunahólfi ofl. Tekur einnig malað kaffi. Saeco Incanto Deluxe Sjálfvirk 1200 w kaffivél með Digital skjá og SBS kerfi, 2 kötlum úr ryðfríu stáli, keramík kvörn, 300g baunahólfi ofl. Tekur einnig malað kaffi. Gjafir sem gagn er að Öflug 600w safapressa. VERÐ 15.900 VERÐ 15.900VERÐ 10.690 Sjálfvirk brauðbakstursvél fyrir brauð-, botna-, kökur ofl. 8 bolla kaffikanna sem sýður vatnið. VERÐ 39.990 VERÐ 32.600 KitchenAid 5KIT780EWH Hágæða brauðrist með tímastilli. VERÐ 49.400 KitchenAid 5KFPM770H 650 W matvinnsluvél með fjölnota blaði úr stáli, deigblaði, eggjaþeytara ofl. KitchenAid 5KSB52EWH 500w blandari með 5 hröðum, stórum stálhníf og glerkönnu. Gjöf til framtíðar WilliamBounds Hágæða pipar- og saltkvarnir - margar gerðir MEÐ SNERTISKJÁ Í dag er föstudagurinn 21. nóvember, 325. dagur ársins. 10.17 13.12 16.10 10.20 12.58 15.36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.