Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 18
18
íl;u!!i;
Sunnudagur 25. aprll 1982
^Loksins
komið
efni
handa
Grétu
Garbó!”
myndskreytttveimur árum siöar.
Halldór skrifer;
.í’orleggjarar heimsins eru
látlaust á höttunum eftir stóra
vinningnum sem þó kemur aldrei
samkvæmt spásögn/ áætlun/ né
fyrirframútreikningum. Sumir
fóru aö ímynda sér aö þama væri
bókin komin; aö minsta kosti var
hún eftir mann Ur skringilegu ey-
landi sem einginn haföi heyrt
nefnt, nokkurskonar papUa. Eitt-
hvaö hlýtur Utsmoginn heimsfor-
leggjari einsog Sir Stanley Unwin
Ur Lundúnum aö hafa haft i
þaunkunum þegar hann steöjaöi
hingaö til lands gestur Ásgeirs
siöar forseta Asgeirssonar, og
var gert boö fyrir mig aö aka
þessum bókajöfri I bil austur aö
Gullfossi og Geysi. Ekki var Sir
Stanley fyr kominn heim aftur til
LundUna en hann sendi mér upp-
kast aö enskum samningi um Ut-
gáfu Sölku Völku. Þegar ég hitti
hann i Lundúnum skömmu siöar
tjáöi hann mér aö nafnkunnugt
fyrirtæki ameri'skt, Hougton
Mifflin I Boston vildi gerast aöilji
og gefa Ut bókina vestra i von um
aö græöa á henni miljdn. í
Lundúnum haföi ég framgáng
með Sölku Völku sem ég hef
aungvan haft slfkan i Einglandi
siöar þó ýmsar bækur minar hafi
komiö þar Ut. Eitt fjöllesnasta
stórblaö LundUna, The Evening
Standard, lýsti bókina kjörbók
sina og gerði veöur Utaf henni.
Loksins komið efni handa Grétu
Garbó! sögöu blöðin um Sölku, en
þaövar mest lof sem hægt var aö
hafa um skáldsagnapersdnu I þá
daga. Þtí var stutt i þessum enska
frama og Gréta Garbó var enn i
miöjum barónessunum. Ég hygg
og aö minna hafi orðið úr miljtín
þeirri sem græöast skyldi i Ame-
riku.”
Myndskreytta Utgáfan i Hol-
landi skilaði ekki heldur neinni
miljón og i Sviþjdö haföi Bonniers
svipaöasögu aösegja: „...égheld
raunar þaö hafi veriö kvenmaöur,
sem þeir hjá Bonnier létu rit-
dæma bókina i virðulegu bdk-
mentatimariti sinu Bonniers
Litterara Magasin; bókin var
ekki ritdæmd sem skáldverk en
getiö dgn dauflega aftast i heft-
inu, i dálki helguöum konum sem
vinna fyrir sér utanhúss, sjalver-
varvande kvinnor. Þetta var nU
öll frægö Sölku Völku f dentlö.
Þeir sem ætluöu aö græöa miljdn
á bókinni sigldu fljótt úr sér vind-
inn. Þarmeð var ég i' rauninni
dauöur I bókmentaheiminum
aftur utan hvaö Hasselbalch kall-
inn hélt viö mig trygö og gaf Ut
þaö sem ég setti nýtt saman til aö
hafa skrautfjööur i' hattinum,
sennilega meö tapi.”
Sjálfstætl fólk
í Englandi
og Svíþjóð
Þannig var þaö að Utgefendur
sem höföu rokiö til handa og fóta
og gefið Sölku Völku Ut reyndust
öllu tregari þegar Sjálfstætt fólk
kom Ut. Hasselbalch gaf hana aö
visu út árin 1935-36 I þýöingu
Jakobs Benediktssonar, en i' öðr-
um löndum liöu aö minnsta kosti
tiu ár. önnur ekki ósennileg
•ástæöa gæti veriö eftirfarandi:
„Hitt mun sönnu nær að I allri
viröulegri bókmentagagnrýni
hvar sem er I heiminum séu
skáldsögur um sveitalif hafðar i
flokki þeirra btíka sem ekki er
tekið mark á: helst ritdæmdar I
hálfósýnilegum smáletursgrein-
um einsog væri veriö aö gera af-
sökun sina. A þeim árum sem ég
samdi Sjálfstættfólk voru jafnvel
i Skandinavfu uppi umræöur þar
sem skéleggir bókmentafrömuöir
komust aö þeirri niöurstööu aö
skáldsögur um bændalif höföuöu
ekki til viöurkends bók-
mentaskyns; alt sem snerti
bændur og búalið lægi utanviö
timann og vekti ekki áhuga máls-
metandi manna. Sama sögöu for-
leggjarar bóka um allan heim...
Oft og leingi var Bjarti kastað i
mig aftur á frægum stööum meö
þeim formála aö þaö væri ekki til
neinn lesendahdpur á jöröinni til
þess hæfúr aö lesa um bændalif.”
1 Bretlandi bauöst Stanley
Unwin aö visu ,,af göfugmensku
til aö gefa út Sjálfstætt fólk lika,
en nú var ekki leingur veriö aö
flýta sér. Enskur háskólamaöur
Thompson, harðgáfaöur maöur
vel islenskufær, var ráöinn til aö
þýöa bókina. Ekki var nú samt
betur gert viö hann en svo aö hon-
um skildist aö hér væri ekki til
friös aö vanda. Hann fór sér og aö
aungu óöslega. Þegar hann haföi
lokiö þýöingunni eftir átta ár þá
var þaö fyrst verka hans aö
kaupa sér svuntu skrubbu og
skólpfötu og fara aö þvo stigana i
hóteli nokkru af fimta flokki i
Lundúnaborg; þdtti honum slikur
starfi hátiö hjá þvi aö þýöa Hall-
Þótt nasistum væri uppsigað
viö Halldór lét þýska hernámsliö-
iö i Danmck-ku afskiptalaust að
bækur hans væru gefnar út þar i
landi og á striðsárunum komu
siöari hlutar Heimsljóss út hjá
Hasselbalch i þýöingu Jakobs
Benediktssonar. Þd var ein bók
Halldórs sem Þjóðverjar gátu
skiljanlega ekki fellt sig viö aö sjá
i hillum danskra bókabúöa —
Gerska ævintýriö, varnarritiö um
erkióvin Hitlers I austri, en bókin
hafði komiö út i þýðingu Jakobs
áriö 1939. Þaö sem eftir var af
upplagingu geröu Þjdðverjar
upptækt og köstuöu aö li'kindum á
eld.
Mörgum árum siöar reyndu
aörir aöilar að beita öllu lævis-
legri aðferðum til að koma i veg
fyrir aö bdk eftir Hallddr kæmi
fyrir augu danskra lesenda. Þar
Hús
organistans...
■ t greininnier greint frá kynlegum ástæöum þess aö i fyrstu útgáfu á
dönsku hét Atómstöðin Hús organistans. Einhvern hlut munu stjórn-
málamenn heima á tslandi hafa átt þar aö máli. t endurútgáfu frá 1967
fékk bókin svo aö halda sinu rétta nafni. )
dórLaxness handa Sir Stanley og
mátti aldrei framar bók sjá eftir
það. Þessi þróun mannsins kom
þó ekki I veg fyrir þaö aö þýöing
hans á Sjálfstæöu fdlki er meö
meirum ágætum en flestar
þýSngar sem geröar hafa veriö á
minum bókum i nokkru landi og
hefur af ddmbærum mönnum i
Einglandi veriö talin meöal
snildarverka i' enskum þýöinga-
bókmentum fyr og slöar.”
Umrædd þýöing J.A. Thomp-
sonskom fýrstútá Englandi áriö
1946, sama ár gaf Alfred A. Knopf
forlagiö i' New York hana svo út
og vestra náöi hún meiri út-
breiöslu en nokkurt verk Halldórs
fyrr og siöar og varð meöal ann-
ars kjörbók mánaöarins hjá
stærsta btíkaklúbbi Bandarikj-
anna, The Book of the Month
Club. Til gamans má geta að 1957
kom þýöing Thompsons á Sjálf-
stæöu fólki út i Nýju Delhi, þýöing
sem komútsamaárá svokölluöu
oriyamáli sem talaö er á Indlandi
hefur væntanlega verið gerö eftir
henni. Hin si'ðari ár hefur Magnús
Magnússon s jónvarpsmaður
veriö manna ötulastur við aö
þýöa verkHalldórs á ensku, en þó
hefurHalldóriiraunaldrei lánast
aö ná varanlegri fótfestu á þeim
mikla markaöi. Til dæmis veit ég
ekki til þess að Islandsklukkan
hafi enn komið út á ensku.
Bonnier I Sviþjóð hafnaöi Sjálf-
stæöu fólki margsinnis og sömu
sögu er aö segja af öörum þar-
lendum útgefendum, jafnvel eftir
aö kona aö nafni Anna Ostermann
hafði þýtt bokina að eigin frum-
kvæöi. Þýðing hennar kom ekki út
fyrr en 1949, þá hjá forlagi Kaup-
félaganna sænsku Kooperativa
Forbundets Bokforlag. AUar göt-
ur siðan hefur Halldór notiö þess
að eiga mikinn sendiherra i' Svi-
þjóö sem er Peter Hallberg, þýð-
andi fjölmargra verka hans og
höfundur merkra fræöibóka um
hann.