Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 21
Sunnudagur 25. aprfl 19S2 S'iíiiAI! erlend Kringekja 4R varnar og Rudolf Aug- stein, stofnandi og útgef- andi ritsins, var ákæröur fyrir landráö og dæmdur í fangelsi. Hann sat inni i fjóra mánuöi en þá varö stjórnin aö láta undan, Spiegel sannaöi ásakanir sinar gegn Strauss svo ekki varö um villst, Aug- stein var látinn laus en Strauss varö aö segja af sér. Nú, 20 árum siöar, er timaritið jafn herskátt og áöur. Fyrir stuttu birti það skjöl sem bendluðu háttsetta embættismenn við svik i sambandi viö fjárframlög til kosninga. Blaöiö heimtaöi réttlæti i þrumandi leiðurum og af- leiðingarnar hafa ekki látið á sér standa. Dóms- málayfirvöld láta nú rannsaka fjárreiöur þeirra eru tveir ráð- herrar i stjórn Schumidts. Annaö hneykslismál sem Spiegel upplýsti nýlega snerti húsnæðismálastofnun rikisins og leiddi til þess aö yfirmaöur hennar varö að vikja. Lykillinn-aö leyndarmáli Spiegel er I rauninni sáraeinfaldur. Hópvinna. Við blaðið vinna 195 blaöamenn og 29 þeirra hafa doktorsgráöu i ýmsum greinum. Er þeir leggja allir saman er ó- hjákvæmilegt aö niöur- stöðurnar veröi athyglis- verðar. Þess má og geta að blaöiö leggur sjálft áherslu á aö hópvinna er undirstaða greina þess I I 1 ■ „Hausarnir” á Páskaey — um 600 talsins — hafa lengi vakiö furöu. Nýjar rannsóknir benda til aö þeir ólikir þjóðflokkar hafi myndaö menningu á Páskaey, annar frá Pólýnesiu, hinn frá Perú. ■ Hmong-þjóöfiokkurinn frá Laos hefur mátt ganga i gegnum miklar raunir á undanförnum árum. Og ekki verða undarleg dauðsföll til aö draga úr áhyggjum þeirra.... hægt. Svarið er einfald- lega: Nei. Einhverjir svona sjúkdómar land- lægir hjá Hmong-fólkinu? Ekki heldur. Sjúkdóma- eftirlitið hefur kannað alla liffræðilega mögu- leika sem hugsast getur, en enga skýringu fundið. Þá er ýmist leitað til sálfræðilegra skýringa eða til drauma undirmeð- vitundarinnar. Þvi er haldið fram að e.t.v. standi þessi dauðsföll i . sambandi við voöalega reynslu Hmong-manna undanfarin ár, jafnvel að þjóðflokkurinn fái svo hræðilegar draumfarir að sumir þoli ekki álagið og deyi. Þetta er ekki jafn fáránlegt og það hljómar. Altént sagði 42ja ára gömul Hmong-kona sem, með miklum erfiöismun- um tókst að vekja eftir aö hún hóf aö berjast um, stynja og svo framvegis, hún sagðist hafa fengið ólýsanlega hræðilega martröð sem einmitt var tengd reynslu hennar, bæði i striðinu og eins i Bandarikjunum. Hitt er Sovétmenn fordæma f riðarhreyf ingar — en aðeins heima hjá sér með þvi aö prenta aldrei nöfn blaðamanna viö fréttir eða greinar. Gifurleg pólitisk á- hrif En þótt Spiegel sé á- hrifamikiö blað eru völd þess auövitaö ekki ó- endanleg. Konrad Adenauer, fyrrum kansl- ari, vann þrjár kosningar þótt Spiegel hamaöist á móti honum. Sumir hafa einnig sakaö blaöiö um vingulshátt, En Aug- stein svarar á móti aö blaöið áskilji sér allan rétt til að skipta um skoðun eins og þvi lysti. Aðrir gagnrýnendur blaösins halda þvi fram að þaö hafi djúpstæöa fordóma gegn ihalds- mönnum. Blaöiö er alt- ént vinstrisinnaö á þýska visu en hefur þó hvergi hlift sósialistum þegar svo ber undir. Helmut Schmidt hefur lýst þvi yfir að hann muni ekki ansa blaöamönnum Spiegels hringi þeir I hann,vegna þess að hann reiddist er blaðiö kallaöi stjórn hans „hjálpar- lausa” og „kaput”. Der Spiegel er hins vegar hvorki hjálparlaust né kapút . Pólitik þess er afsprengi skoöana útgef- andans sjálfs en Aug- stein, sem nú er 58 ára, er ákafur fylgismaö- ur þess aö Þjóöverjar veröi engum háöir, hvorki austri né vestri Ralf Dahrendorf, Þjóð- verji sem nú er stjóri London School of Eco- nomics, hefur jafnvel látið svo um mælt aö blaöið sé and-evrópskt, svo mikla áherslu leggi það á þýsk málefni, þýsk sjónarmiö. Hafa margir enda bent á að Der Spieg- el eigi sinn þátt i öflugum friðarhreyfingum sem nú hafa risiö upp I Þýska- landi og láta sifellt meira að sér kveða. Og vfst er aö Spiegel hefur haft gifurleg áhrif á hugsunarhátt ungu kyn- slóðarinnar i Þýskalandi, þeirra sem láta sig þjóö- félagsmál einhverju skipta. Nú kann einhver aö halda þvi fram að blað sem hefur svo viötæk pólitlsk áhrif geti varla verið „hlutlaust” i frétt- um og greinaskrifum En eitthvað hlýtur Spiegel aö gera rétt. Af hverju skyldi annars vera svona kyrrt á stjórnarskrifstof- unum I Bonn á mánu- dagsmorgnum? —ij sneri og endursagöi. svo annað mál að annar maður sem vakinn var við svipaðar aðstæður mundi ekki eftir neinum draumum. Og auk þess hlýtur að mega gera ráö fyrir þvi að stór hluti mannkyns fái, a.m.k. öðru hvoru, martraðir sem jafnast á við þján- ingar Hmong-konunnar i svefni. Verða draumar þeim að aldurtila? Þeir sem hallast að þessum kenningum, eöa vilja alla vega láta rann- saka þær nánar, benda m.a. á niðurstöður Charles Fishers, sálfræð- ings við Mount Sinai sjúkrahúsið i New York, sem kannað hefur mar- traðir fólks. Hann hefur komist aö þeirri niður- stöðu að einungis 2% Bandarikjamanna fái reglulega viðbjóöslegar draumfarir i dýpsta hluta svefns, „4ða stiginu” svo- kallaða, en þá er likam- inn i mestri hvild. Vana- legar martraðir, segir ■ Friöarhreyfingar af ýmsu tagi eru nú áber- andi á Vesturlöndum og vex sifellt fiskur um hrygg. Flestir geta lik- lega tekið undir grund- vallarsjónarmiö friöar- sinna en sumir vara á hinn bóginn við þvi aö friðarhreyfingunum muni fylgja andvaraleysi gagnvart hinni sovésku hættu og benda á aö Sovétmenn hafi tekið heils hugar undir sjónar- mið friðarhreyfinganna á Vesturlöndum meðan fá- um sögum fer af friöar- vitleitni þeirra sjálfra. Fyrir nokkrum dögum voru til dæmis handteknir á Rauða torginu menn af ýmsum þjóöemum sem veifuðu borðum meö áskorunum um frið. En nýlega gerðist það lika að forseti herráðs sovéska hersins, Nikolæ Ógarkov marskálkur gaf út bækling þar sem hann fordæmir harðlega „friöartilhneigingar” sovésks æskulýðs. t bæklingi sinum sakar marskálkurinn vissa hópa sovéskrar æsku um að vanmeta hættuna á striði og varar viö þaraf- leiðandi tilhneigingum til friðarstefnu. Ennfremur segir i bæklingnum, sem gefinn er út af sovéska varnarmálaráðuneytinu aö sumt ungt fólk i land- inu neiti að skilja að meö stöðugri hemaöarupp- byggingu Sovétrikjanna séu þau i raun að stuöla markvisst aö friöi i heiminum. Marskálkur- Fisher, verða á hinu svo- nefnda „REM-stigi” en þá er líkamsstarfsemi I íullum gangi og vitundin á ekki i miklum erfiðleik- um með að gera sér grein fyrir martrööinni. Likamlegar eða hugar- farslegar breytingar meðan á henni stendur eru sömuleiðis litlar. Þeir sem þurfa að upplifa ,,4ða stigs” martraðir ganga hins vegar i gegnum ógurlega hræðslu og bæði starfsemi liffæranna og hugans tekur mjög mikl- um breytingum. Fisher segir að hjartsláttur þeirra sem fái slikar martraöir fari oft upp i 100 slög á aðeins 30 sek- úndum, en það er fimm sinnum hraðar en gerist viö „venjulegar” mar- traðir. Og hann hefur einnig komist að þvi að aðeins örfáir þeirra sem fái slikar draumfarir hafi of hraðan hjartslátt fyrir. Fremur hið gagnstæða, að hjartslátturinn sé hæg- ari og reglulegri en al- mennt gerist — en Sjúk- dómaeftirlitið hefur ein- inn leggur sérstaka áherslu á aö þetta unga fólk átti sig ekki á þvi aö til aö friöur haldist þurfi þaö einnig að leggja sitt af mörkum. „Sumir gera sér ekki grein fyrir þvi aö striðs- hættan er raunveruleg”, segir Ógarkov, „og viö verðum aö búa við hana enn um sinn. Vanmeti menn striðshættuna en fyliist I staðinn falskri öryggiskennd og fylgi friðarstefnu, getur það haft hinar alvarlegustu afleiðingar”. Hvetur hann til þess að skólar og stofnanir auki kennslu sina i pólitiskum fræðum og föðurlandsást (!) og nefnir iþróttasamböndin sérstaklega. Þau verði að leggja sig öll fram um að undirbúa sovéskan æsku- lýð undir að „verja föður- landið”, komi til striðs- átaka. Þá fordæmir ógarkov „aukna árásarstefnu heimsvaldasinna” og segir að allir Sovétmenn þurfi að vera bæði vel á verði og raunsæir eigi þeir aðgeta gert sér grein fyrir hinum raunverulega tilgangi endurskoðunar- sinna i löndum kapftal- ista. Bæklingur marskálks- ins heitir „Ætiö reiðubúin að verja föðurlandið”. Þaö er eins og maður kannist við röksemdir hans gegn friðarhreyfing um. Nema hvað þær rök- semdir hafa hingað til komiö úr annarri átt... (AFP — ij sneri.) mitt komist að þvi að hjartsláttur Hmong- fólksins i svefni er yfir- leitt mjög reglulegur og hægur — svo gerist það allt i einu að hjartaö æðir af stað, fer upp i 160 eða 170slög á minútu og hug- arstarfsemin þarf að berjast við óhugnanlegan ótta. Þótt Fisher hafi ekki kannað Hmong-fólkið sérstaklega sýna niður- stöður hans hve breyt- ingar á likamsstarfsem- inni i svefni geta verið snöggar, miklu sneggri en nokkurn óraði fyrir. Þá má einnig geta þess að þeir sem fá ,,4öa stigs,” martraðir hafa undan- tekningarlaust þurft aö þola mikið sálfræðilegt álag einhvern tima á æv- inni. Og erfiðleikum Hmong-manna er ekki einu sinni lokið. Málið er langt i frá full- kannað og e.t.v. finnst aö lokum einhver „eölileg” liffræðileg skýring. A meðan halda Hmong- menn áfram að deyja.... —ij endursagði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.