Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2008, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 12.12.2008, Qupperneq 34
P IP A R • S ÍA P IP A R • S ÍA Opið til kl. 18.00 laugardag afsláttur af öllum nýjum vörum um helgina „Ég gerði fyrstu slaufuna núna í haust en ég er svo nýjungagjörn og vantaði eitthvað nýtt og skemmtilegt skraut á mig sjálfa. Eflaust er það frumhvöt allra fata- hönnuða að búa til eitthvað nýtt þegar maður er kominn með leiða á öllu í kringum sig,“ segir Guð- björg Jakobsdóttir fatahönnuður og brosir. „Mér þótti slaufuhugmyndin prýðisgóð og hún hlaut góðar und- irtektir, vakti eftirtekt og eftir- spurn. Þannig að þegar kreppan skall á þótti mér það bara kjörið tækifæri til að gera eitthvað meira úr þessu og setti ég allt á fullt eig- inlega um leið og slæmu fréttirnar tóku að berast,“ útskýrir Guðbjörg áhugasöm og segir að hún hafi því ákveðið að snúa vörn í sókn. Slaufurnar má nota á ýmsan máta. Þær er hægt að nota á barm- inn, um hálsinn, í hárið eða sem belti. „Slaufurnar eru tilvaldar til að flikka upp á gamla jólakjóla en annars er um að gera að láta hug- myndaflugið ráða. Ég útbý tvenns konar slaufur. Annars vegar eru það fíngerðar silkislaufur sem eru fyrst og fremst hugsaðar um háls- inn og svo beltisslaufur. Annars má nota þær hvernig sem er,“ segir Guðbjörg og nefnir að ein- faldur klæðnaður breyti algjör- lega um svip með slaufunni. Slaufurnar fást í alls konar litum og mynstrum og eru hand- gerðar úr silki. „Þær fást í Trilog- iu á Laugaveginum og engin þeirra er eins. Þær eru allar skrautlegar og eru bara fyrir djarfar konur,“ segir Guðbjörg og hlær. „Við þurf- um líka á litagleðinni að halda í þessu ástandi.“ Hægt er að skoða verk Guðbjargar nánar á vefsíð- unni myspace.com/goodbjork. hrefna@frettabladid.is Flikkað upp á flíkurnar Þegar ætlunin er að klæða sig upp á til hátíðarbrigða er fátt sparilegra en slaufur. Breyta má hversdags- legum klæðnaði í spariföt á svipstundu með slaufum frá Guðbjörgu Jakobsdóttur fatahönnuði. Guðbjörg skartar hér einni af slaufum sínum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SOKKABUXUR eru mikið notaðar af kvenþjóðinni um jólin. Ágætt er að eiga sokkabuxur fyrir ólík tilefni um hátíðarnar og jafnvel nokkrar auka ef eitthvað kemur upp á þegar allar búðir eru lokaðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.