Fréttablaðið - 23.12.2008, Page 38

Fréttablaðið - 23.12.2008, Page 38
22 23. desember 2008 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Ég man næstum aldrei hvað mig dreymir á næturnar. Það bara hverfur! En þú? Oyeah! En mig hefur svo sem dreymt sama drauminn á hverri nóttu síðan ég var þrettán og hálfs árs! Koma ind- jánar þar við sögu? Þannig séð, já! Arg! Ég þoli ekki hárið á mér! Ég ætla að klippa það stutt og byrja upp á nýtt! Góð hugmynd Jóna! Ég veit hvar hárið þitt getur komið að gagni. Haha! Fyndið! Hver vill spranga um með þessa hörmung á hausnum? ... já. H ár fy rir v eik bö rn Ég þarf aðeins að skreppa. Hvernig líður ykkur með það? Eiginlega... Vonsvikin? Nei. Nei. Nei. Reið? Leið? Ósjónvarpshæf. Við höfum meira að segja verið að æfa okkur í orða- notkun fyrir skólann. Það heyrist. Við gerð- um ekki það sem við áttum að gera og þess vegna megum við ekki horfa á sjónvarpið. BLÖÐRUVERSLUN Birgis Opið Íslendingar hafa oft komist ansi nálægt heimsfrægð, eins og sést á þessari frétt úr Morgunblaðinu frá ágúst 2006, um hljómleika Sigur Rósar í Los Angeles: Fræga fólkið í Hollywood lét sig ekki vanta, Ron Jeremy, Eric Szmanda (CSI: Las Vegas) og leikarinn Jason Schwartzman (Rushmore) voru á meðal áhorfenda en þarna voru einnig nafntogaðir Íslendingar, svo sem Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona úr KR, Sigurjón Sighvatsson athafnamaður og Gottskálk Dagur Sigurð- arson leikari. (Mbl., 22/8/06). Vá! Mánuði fyrr hafði Fréttablaðið greint frá ævintýralegum sigrum Arnórs G. Bieltvedt í myndlistar- heimi Chicago, undir fyrirsögn- inni „Málar fyrir stjörnurnar“: Arnór nefnir að meðal þeirra sem hafa eignast verk eftir hann séu leikarinn Tim Kazurinsky, sem ætti að vera aðdáendum Lögregluskólans að góðu kunnur, leikkonan Jessica Harper, sem komið hefur fram í myndum á borð við Minority Report, Bruce Jarchow sem brugð- ið hefur fyrir í þáttum á borð við Desperate Housewifes og Seinfeld og Jimmy Arias, sem var í fimmta sæti á styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins árið 1984. (Fbl., 21/7/06). Tvöfalt vá!! „Það er ekki hægt að komast mikið hærra í þessu. Það hverfur allt egó út um gluggann í einum grænum, maður fyllist bara auðmýkt,“ var haft eftir trommuleikaranum Gunnari Waage í Fréttablaðinu í ágúst síðastliðnum, þegar út spurðist að Derek Sherinian myndi stýra upptökum á þriðju sólóplötu Gunnars: Sheninan er virtur upptökustjóri og hefur meðal annars tekið upp plötur með Simon Philips, trommara Toto. (Fbl., 18/8/08). Vá vá vá!!! Hvað næst?, segi ég nú bara. „Hann Corbin Bernsen sagði mér …“ NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmunsson 9. HVERVINNUR! HANN ER OFURHETJA, ÁN OFURHETJUKRAFTA , FRUMSÝND 26. DESEMBER Með íslen sku og en sku tali Vin nin ga r v er ða af he nd ir h já EL KO Li nd um – Sk óg ar lin d 2 . M eð þv í a ð t ak a þ át t e rtu ko m inn í S M S k lúb b. 14 9 k r/s ke yt ið. SENDU SMS ESL BOLT Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! Vinningar eru Bíómiðar fyrir tvo á Bolt · DVD myndir Tölvuleikir · Varningur tengdu r myndinni · Fullt af Pepsi. Gleðileg Jól Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.