Fréttablaðið - 29.01.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 29.01.2009, Blaðsíða 28
BLÁA TUNNAN s em Reykjavíkurborg hefur boðið upp á undir dagblöð, auglýsingapóst og tímarit nýtist frá 1. febrúar einnig undir fernur, umbúðapappír, prentpappír, sléttan pappa og karton. Nú má setja það sama í bláar tunnur og bláa grenndargáma. Sjá sorpa.is. Enda þótt dag sé tekið að lengja eftir svartasta skammdegið er samt enn myrk- ur þegar stærstur hluti þjóðarinnar þarf að rísa úr rekkju. Þá kemur traust vekjara- klukka sér vel. Hvort hún þarf að glymja eins og skólaklukka getur farið eftir svefnþunga notandans. Sumum nægir að heyra ljúft lag eða lágt píp. Margar klukkur byrja lágt en smá hækka sig ef ekki er slökkt á þeim. Algengt er líka að þær gefi smá grið eftir fyrstu hringingu og láti í sér heyra oftar en einu sinni. Kíkt var inn í þrjár klukkubúðir og úrvalið kannað. gun@frettabladid.is Mál að vakna Þar sem hanarnir hafa ekki gert sig gildandi í bakgörðum þjóðar- innar ennþá verða margir að treysta á vekjaraklukkur eða gemsa til að rjúfa svefninn á morgnana og rífa sig úr draumalandinu. Í þessari heyrist ekkert tikk. Hún er með sjálflýsandi vísum og stöfum og gefur frá sér lágt píp í byrjun en æsist brátt ef ekkert er að gert. Kostar 3.700 krónur í Heide Glæsibæ. Casio-digitalklukka, alveg hljóð- laus þar til hún gefur til kynna að mál sé að vakna. Er með hitamæli og dagatali og kostar 5.500 hjá Jóni og Óskari á Laugavegi 61. Nett og hlóðlát Casio-klukka sem fer vel á náttborðinu. Kostar 2.200 krónur hjá Jóni og Óskari á Laugavegi 61. Þessi klukka með gamalkunna laginu dregur ekki af sér þegar hún glymur. Kostar 2.500 krónnur hjá Gilbert Ó. úrsmið á Laugavegi 62. Járn & Gler ehf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík S: 58 58 900. www.jarngler.is Gler-rennibrautir Hawa Junior 80 eru glæsilegar rennibrautir fyrir 8-10-12 mm hert gler eða timburhurðir. Eigum einnig rennibrautir frá fyrir skápa og tréhurðir. Útvegum hert gler eftir máli..                 !""# $% &!''(%#)*+ ,  -. /00-#0* ,  -. Swopper vinnustóllinn www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 A ug lý si ng as ím i – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.