Fréttablaðið - 29.01.2009, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 29.01.2009, Blaðsíða 46
30 29. janúar 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hóhó... þetta verður góður biti! Nammi namm! Þetta á eftir að verða ótrúlega... ... vond! Afsakið! Ég ætla ekki að borða þig, ég ætlaði bara að passa upp á að þú svæfir vel! Ég sef rólegur þegar þú ert farinn! Vertu róleg Kolla. Ég hef auga með honum. Kærar þakkir. Ertu tilbúinn Palli? Búinn að pakka, fá fyrir- lestur, tiltal, aðvaranir og sóláburð. Hann er til- búinn. Kisi, hvaðan eru þú og bróðir þinn? Sko... Við bjuggum í dýraathvarfi svo lengi að vorum farnir að trúa að við yrðum aldrei ættleiddir. Hvað gerðist svo? Ein kona hafði heppn- ina með sér. Sjáðu Sollu og Hannes elta hvort annað. Mér finnst ekki lengra en síðan en í gær að þau voru svona lítil. Já, þau eru fljót að vaxa úr grasi. En þó ekki nógu fljót. Hversu oft þarf ég að segja ykkur að láta slönguna í friði?! Auðvitað! Ég elska að vera í beinu sambandi við náttúruna. Ferska loftið, ótrúlegt útsýnið og allt það. En aðal- ástæða þess að ég er hér er að kærastan mín sagði mér að hypja mig! Eftir áralanga veru í eldhússkápunum kom að því fyrir nokkru að dósirnar í skápunum voru dregnar fram, dósa- hnífurinn mundaður og voila, kvöldmatur- inn Ora fiskbúðingur með ora grænum var framborinn. Stöku sinnum hef ég kippt með mér ora dós, búðingi eða fiskibollum, í mat- vörubúðum og hugsað með mér að það væri gott að eiga þetta í skápunum ef ekkert væri til á heimilinu, allar búðir lokaðar, kjarn- orkustyrjöld brysti á eða eitthvað álíka. Einhvern veginn hefur þó alltaf verið meira freistandi að elda eitthvað ferskt og langur opnunartími versl- ana hefur tryggt það að alltaf er hægt að ná sér í eitthvað að borða. Eða ætti ég að hafa þetta í þátíð. Ekki það að opnunartíminn hafi breyst. Matur og nauðsynjar hafa bara hækkað svo mikið undanfarið að nú gengur ekki lengur að versla annars staðar en í lágvöruverslunum, nógu mikið þarf að reiða fram við kassann þar. Hærra matvöruverð hefur því breytt matar- æðinu hjá minni þó matgrönnu fjölskyldu. Farnir eru salatpokarnir og kjúklingabring- urnar. Komnir eru kjúklingaleggir, frosinn fiskur og síðast en ekki síst dósamaturinn góði. Best er að elda upp úr matreiðslubók- um sem eru að minnsta kosti komnar vel yfir þrítugt og gera ekki ráð fyrir fersku kóríander og basilíku í öðrum hvorum rétti, heldur miða við vöruúrval áttunda áratug- arins. Aðrar vörur hafa ekki síður hækkað, bleyjur örugglega um 100% á undanförnu ári. Fimmtán mánaða dóttirin fær ekki að vera mikið lengur á bleyju, ekkert slugs til þriggja ára aldurs eins og stóri bróðir. Svo er bara að krossa fingur og vona að verð- bólgan fari ekki úr böndunum með tilheyr- andi hækkunum á öllu! Dósamat á diskinn minn NOKKUR ORÐ Sigríður Björg Tómasdóttir RV U N IQ U E 0 1 0 9 0 3 Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Vesturla ndsvegu r Bæjarháls Réttarháls H á lsa b ra u tH ö fð a b a kk i Leng ri opn unart ími í vers lun RV Opið mán . til fö s. frá 8.00 til 19.0 0 Laug arda ga fr á 10.0 0 til 1 7.00 Rekstrarvörur - fyrir stofnanir, fyrirtæki og heimili, sem vilja spara og hagræða! Javier Bardem Penélope Cruz Scarlett Johansson Ekkert hlé á góðum myndum! Skráning á póstlistann margborgar sig www.graenaljosid.is Sýnd í Háskólabíói GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR BESTA LEIKKONAN REBECCA HALL BESTI LEIKARINN JAVIER BARDEM LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI PENÉLOPE CRUZ GOLDEN GLOBE SIGURVEGARI BESTA MYNDIN ÓSKARSTILNEFNING BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI PENÉLOPE CRUZ Patricia Clarkson Kevin Dunn Rebecca Hall Chris Messina Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.