Fréttablaðið - 29.01.2009, Síða 46

Fréttablaðið - 29.01.2009, Síða 46
30 29. janúar 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hóhó... þetta verður góður biti! Nammi namm! Þetta á eftir að verða ótrúlega... ... vond! Afsakið! Ég ætla ekki að borða þig, ég ætlaði bara að passa upp á að þú svæfir vel! Ég sef rólegur þegar þú ert farinn! Vertu róleg Kolla. Ég hef auga með honum. Kærar þakkir. Ertu tilbúinn Palli? Búinn að pakka, fá fyrir- lestur, tiltal, aðvaranir og sóláburð. Hann er til- búinn. Kisi, hvaðan eru þú og bróðir þinn? Sko... Við bjuggum í dýraathvarfi svo lengi að vorum farnir að trúa að við yrðum aldrei ættleiddir. Hvað gerðist svo? Ein kona hafði heppn- ina með sér. Sjáðu Sollu og Hannes elta hvort annað. Mér finnst ekki lengra en síðan en í gær að þau voru svona lítil. Já, þau eru fljót að vaxa úr grasi. En þó ekki nógu fljót. Hversu oft þarf ég að segja ykkur að láta slönguna í friði?! Auðvitað! Ég elska að vera í beinu sambandi við náttúruna. Ferska loftið, ótrúlegt útsýnið og allt það. En aðal- ástæða þess að ég er hér er að kærastan mín sagði mér að hypja mig! Eftir áralanga veru í eldhússkápunum kom að því fyrir nokkru að dósirnar í skápunum voru dregnar fram, dósa- hnífurinn mundaður og voila, kvöldmatur- inn Ora fiskbúðingur með ora grænum var framborinn. Stöku sinnum hef ég kippt með mér ora dós, búðingi eða fiskibollum, í mat- vörubúðum og hugsað með mér að það væri gott að eiga þetta í skápunum ef ekkert væri til á heimilinu, allar búðir lokaðar, kjarn- orkustyrjöld brysti á eða eitthvað álíka. Einhvern veginn hefur þó alltaf verið meira freistandi að elda eitthvað ferskt og langur opnunartími versl- ana hefur tryggt það að alltaf er hægt að ná sér í eitthvað að borða. Eða ætti ég að hafa þetta í þátíð. Ekki það að opnunartíminn hafi breyst. Matur og nauðsynjar hafa bara hækkað svo mikið undanfarið að nú gengur ekki lengur að versla annars staðar en í lágvöruverslunum, nógu mikið þarf að reiða fram við kassann þar. Hærra matvöruverð hefur því breytt matar- æðinu hjá minni þó matgrönnu fjölskyldu. Farnir eru salatpokarnir og kjúklingabring- urnar. Komnir eru kjúklingaleggir, frosinn fiskur og síðast en ekki síst dósamaturinn góði. Best er að elda upp úr matreiðslubók- um sem eru að minnsta kosti komnar vel yfir þrítugt og gera ekki ráð fyrir fersku kóríander og basilíku í öðrum hvorum rétti, heldur miða við vöruúrval áttunda áratug- arins. Aðrar vörur hafa ekki síður hækkað, bleyjur örugglega um 100% á undanförnu ári. Fimmtán mánaða dóttirin fær ekki að vera mikið lengur á bleyju, ekkert slugs til þriggja ára aldurs eins og stóri bróðir. Svo er bara að krossa fingur og vona að verð- bólgan fari ekki úr böndunum með tilheyr- andi hækkunum á öllu! Dósamat á diskinn minn NOKKUR ORÐ Sigríður Björg Tómasdóttir RV U N IQ U E 0 1 0 9 0 3 Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Vesturla ndsvegu r Bæjarháls Réttarháls H á lsa b ra u tH ö fð a b a kk i Leng ri opn unart ími í vers lun RV Opið mán . til fö s. frá 8.00 til 19.0 0 Laug arda ga fr á 10.0 0 til 1 7.00 Rekstrarvörur - fyrir stofnanir, fyrirtæki og heimili, sem vilja spara og hagræða! Javier Bardem Penélope Cruz Scarlett Johansson Ekkert hlé á góðum myndum! Skráning á póstlistann margborgar sig www.graenaljosid.is Sýnd í Háskólabíói GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR BESTA LEIKKONAN REBECCA HALL BESTI LEIKARINN JAVIER BARDEM LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI PENÉLOPE CRUZ GOLDEN GLOBE SIGURVEGARI BESTA MYNDIN ÓSKARSTILNEFNING BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI PENÉLOPE CRUZ Patricia Clarkson Kevin Dunn Rebecca Hall Chris Messina Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.