Fréttablaðið - 29.01.2009, Blaðsíða 25
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447
Erna Guðríður Benediktsdótt-
ir fylgist með tískunni meðfram
því sem hún vinnur að því að meta
jarðskjálftatjónið á Selfossi á verk-
fræðistofunni Verkís. Hún skoðar
gjarnan vefsíðuna www.style.com
og fær þannig tilfinningu fyrir
helstu tískustraumum.
Smáblómótti kjóllinn sem hún
féllst á að sýna lesendum Frétta-
blaðsins og fjólubláu sokkabuxurnar
í stíl eru í anda vorlínu Luella, sem
má skoða á style.com, en í henni er
mikið um smáblómótt munstur og
fjólubláa tóna. Kjólinn keypti hún í
versluninni Forever21 í Bandaríkj-
unum og fékk litla systir hennar
alveg eins. Hún segir hann í miklu
uppáhaldi þótt hún geti ekki gert
upp á milli hans og annarra kjóla
sem hún lumar á. Háu hnésokkana
við gróf Erna upp úr fórum sínum
en þá keypti hún á menntaskóla-
árunum. „Skórnir voru svo keyptir
við jóladressið, sem var innblásið af
Goth og Mary Poppins stíl.“
Í hárinu er Erna með blóma-
spennu sem hún föndraði sjálf.
„Hattahönnuðurinn Chapeau Clau-
dette er í miklu uppáhaldi hjá mér
og fór ég í haust að föndra við að
gera höfuðskraut í hans anda. Ég
keypti efniviðinn í Litir og föndur
en í fyrstu tilraun límdi ég blómið
á spennuna með Epoxi – lími sem
ég vissi að virkaði á allt. Það gaf þó
ekki góða raun og leiddi til þess að
spennan límdist við hárið á mér í
jólaboði,“ segir hún og hlær. „Ég
gerði því nýja spennu og notaði
gaffer-teip í staðinn fyrir límið sem
hefur gefist betur,“ segir Erna og
neitar því ekki að verkfræðikunn-
áttan komi sér vel í föndrinu.
vera@frettabladid.is
Fjólublátt vor í vændum
Á vefsíðunni www.style.com fær Erna Guðríður Benediktsdóttir tilfinningu fyrir helstu tískustraumum og
er smáblómótti kjóllinn og fjólubláu sokkabuxurnar í stíl í anda vorlínu Luella sem má skoða á síðunni.
Erna keypti kjólinn í versluninni
Forever21 í Bandaríkjunum en
hárspennuna gerði hún sjálf.
FR
ÉTTA
B
LA
Ð
IÐ
/VILH
ELM
ÁVEXTIR geta verið hið fínasta borðskraut. Hægt
er að velja úr mörgum litum svo þeir passi sem
best við rýmið. Gott er að setja ávextina í glæra
skál svo þeir njóti sín sem best.
– Lifið heil
Lægra
verð
í Lyfju
www.lyfja.is
20% verðlækkun
KARBOBLOKKER Kolvetnabani, 120 töflur.
Minnkar hungurtilfinningu og hindrar upptöku
kolvetna í líkamanum.
2.518 kr. 1.998 kr. Gildir til 8. 2. 2009
20% verðlækkun
VOLTAREN EMULGEL
2.280 kr. 1.824 kr.
15% verðlækkun
MICROLIFE BLÓÐÞRÝSTINGSMÆLIR
Sjálfvirkur blóðþrýstingsmælir, einfaldur í notkun
og nákvæmur. Minni: 30 niðurstöður.
11.678 kr. 9.926 kr.
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
4
48
30
0
1/
09
Af hverjum seldum mæli renna
500 kr. til Hjartaheilla.
Hefur flú starfa› í greininni í fimm ár e›a lengur?
Viltu ljúka námi í málarai›n?
Áhugasömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA fræ›slusetur
í síma 590-6400, frekari uppl‡singar er jafnframt hægt a› nálgast
á www.idan.is .
Rafrænar fyrirspurnir er hægt a› senda á radgjof@idan.is
Samskonar verkefni er veri› a› vinna í húsasmí›i, vélvirkjun,
stálsmí›i, blikksmí›i og matrei›slu.
Hófst flú nám í málarai›n
en laukst flví ekki?
E
in
n
t
v
e
ir
o
g
þ
r
ír
4
26
.0
0
4
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki