Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.01.2009, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 29.01.2009, Qupperneq 25
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Erna Guðríður Benediktsdótt- ir fylgist með tískunni meðfram því sem hún vinnur að því að meta jarðskjálftatjónið á Selfossi á verk- fræðistofunni Verkís. Hún skoðar gjarnan vefsíðuna www.style.com og fær þannig tilfinningu fyrir helstu tískustraumum. Smáblómótti kjóllinn sem hún féllst á að sýna lesendum Frétta- blaðsins og fjólubláu sokkabuxurnar í stíl eru í anda vorlínu Luella, sem má skoða á style.com, en í henni er mikið um smáblómótt munstur og fjólubláa tóna. Kjólinn keypti hún í versluninni Forever21 í Bandaríkj- unum og fékk litla systir hennar alveg eins. Hún segir hann í miklu uppáhaldi þótt hún geti ekki gert upp á milli hans og annarra kjóla sem hún lumar á. Háu hnésokkana við gróf Erna upp úr fórum sínum en þá keypti hún á menntaskóla- árunum. „Skórnir voru svo keyptir við jóladressið, sem var innblásið af Goth og Mary Poppins stíl.“ Í hárinu er Erna með blóma- spennu sem hún föndraði sjálf. „Hattahönnuðurinn Chapeau Clau- dette er í miklu uppáhaldi hjá mér og fór ég í haust að föndra við að gera höfuðskraut í hans anda. Ég keypti efniviðinn í Litir og föndur en í fyrstu tilraun límdi ég blómið á spennuna með Epoxi – lími sem ég vissi að virkaði á allt. Það gaf þó ekki góða raun og leiddi til þess að spennan límdist við hárið á mér í jólaboði,“ segir hún og hlær. „Ég gerði því nýja spennu og notaði gaffer-teip í staðinn fyrir límið sem hefur gefist betur,“ segir Erna og neitar því ekki að verkfræðikunn- áttan komi sér vel í föndrinu. vera@frettabladid.is Fjólublátt vor í vændum Á vefsíðunni www.style.com fær Erna Guðríður Benediktsdóttir tilfinningu fyrir helstu tískustraumum og er smáblómótti kjóllinn og fjólubláu sokkabuxurnar í stíl í anda vorlínu Luella sem má skoða á síðunni. Erna keypti kjólinn í versluninni Forever21 í Bandaríkjunum en hárspennuna gerði hún sjálf. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /VILH ELM ÁVEXTIR geta verið hið fínasta borðskraut. Hægt er að velja úr mörgum litum svo þeir passi sem best við rýmið. Gott er að setja ávextina í glæra skál svo þeir njóti sín sem best. – Lifið heil Lægra verð í Lyfju www.lyfja.is 20% verðlækkun KARBOBLOKKER Kolvetnabani, 120 töflur. Minnkar hungurtilfinningu og hindrar upptöku kolvetna í líkamanum. 2.518 kr. 1.998 kr. Gildir til 8. 2. 2009 20% verðlækkun VOLTAREN EMULGEL 2.280 kr. 1.824 kr. 15% verðlækkun MICROLIFE BLÓÐÞRÝSTINGSMÆLIR Sjálfvirkur blóðþrýstingsmælir, einfaldur í notkun og nákvæmur. Minni: 30 niðurstöður. 11.678 kr. 9.926 kr. ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 4 48 30 0 1/ 09 Af hverjum seldum mæli renna 500 kr. til Hjartaheilla. Hefur flú starfa› í greininni í fimm ár e›a lengur? Viltu ljúka námi í málarai›n? Áhugasömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA fræ›slusetur í síma 590-6400, frekari uppl‡singar er jafnframt hægt a› nálgast á www.idan.is . Rafrænar fyrirspurnir er hægt a› senda á radgjof@idan.is Samskonar verkefni er veri› a› vinna í húsasmí›i, vélvirkjun, stálsmí›i, blikksmí›i og matrei›slu. Hófst flú nám í málarai›n en laukst flví ekki? E in n t v e ir o g þ r ír 4 26 .0 0 4 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.