Fréttablaðið - 12.02.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 12.02.2009, Blaðsíða 44
28 12. febrúar 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þornuð tómatsósa: Neyðartilvik. Því miður Jói minn, ég er bara í hjóna- bandsvandræðum. Vignir hérna er fjármálasérfræð- ingurinn! Takk fyrir að keyra Pétur. Minnstu ekki á það. Það er mjög fallegt af þér að hjálpa því ég týndi gleraugun- um mínum. Minnstu ekki á það. Og ég hlakka til að segja öllum hversu hægt og varlega þú keyrir! Í guðanna bænum. MINNSTU EKKI Á ÞAÐ! Ókei! Ný aðferð! Það nennir enginn að lesa langar og sorglegar sögur um nautadráp og sjúkdóma lengur! Hmmm. Athyglisvert! Í dag á allt að vera einfalt og fljótlegt. Sögurnar þurfa að vera svo einfaldar að jafnvel hálfvitarnir geti notið þeirra! Lof mér að prófa! Þess vegna reyni ég að hugsa eins og hálfviti! En ætlarðu ekkert að reyna að hafa þær skemmti- legar? Á morgun: Tanga-Þrándur Úff, þessi veröld! Nú geri ég allt snyrtilega, pent, stutt og einfalt! Púff. Hitaskúr. Hvað verður það næsta sem þeir finna upp á? Grasgræna: Getur beðið. Spaghettísósa: Neyðartilvik. Jarðarberjasulta: Neyðartilvik. Drulla: Getur beðið. Blóðblettur: Of seint. Ég er alveg hætt að flokka þvott... Ég er bara í því að velja og hafna. Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já E LK O L in du m – S kó ga rli nd 2 . M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . FARÐU INN Á WWW.SENA.IS/FANBOYS OG SJÁÐU MYNDBROT ÚR MYNDINNI! 9. HVERVINNUR! SENDU SMS ESL FBB Á NÚMERIÐ 1900 - ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA! VINNINGAR: BÍÓMIÐAR, TÖLVULEIKIR, GOS, DVD MYNDIR OG MARGT FLEIRA! WWW.SENA.IS/FANBOYS ÓMISSANDI FYRIR ALLA STAR WARS AÐDÁENDUR! FRÁBÆR GAMANMYND MEÐ DAN FOGLER ÚR BALLS OF FURY, GOOD LUCK CHUCK OG SCHOOL FOR SCOUNDRELS. FRUMSÝND 13. FEBRÚAR Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Það er stutt í kosningar og alls stað-ar sjást þess merki. Á hverjum ein-asta degi birtast nýjar og nýjar frétt- ir: þessi maður eða kona ætlar að bjóða sig fram í þetta sæti í þessu kjördæmi fyrir þennan flokk. Þetta bætist við allar frétt- irnar af því sem er að gerast á Alþingi og í ráðuneytunum undir stjórn nýrra ráð- herra. Mér finnst ekkert skrítið að margt fólk skuli vera komið með ógeð á stjórnmál- um og stjórnmálaflokkunum. Fyrir löngu síðan hafði fólk nefnilega fengið meira en nóg af fréttum um bankana og skuld- irnar og kreppuna almennt. Og nú þegar endalausar fréttir af þingmönnum, stjórnmálaflokk- um og Alþingi dynja á því líka er það einfaldlega hætt að nenna að fylgjast með. Ég er ekki ein af þeim. Mér þykja stjórnmál og kosningar með því skemmtilegra sem hægt er að fylgjast með, svo lengi sem ég er ekki að taka beinan þátt. Frá því að ég man eftir mér hef ég reynt að vaka eftir úrslitum á kosninganótt. Og ég er spennt fyrir komandi alþingiskosningum. Í síðustu kosningum bjó ég nefnilega ekki á landinu, en það voru fyrstu alþingiskosning- arnar sem ég mátti kjósa í. Ég fylgdist því takmarkað með, en kaus utan kjörfundar hjá ræðismanninum í Lúxemborg áður en ég fór til Barcelona þar sem ég fékk æsispennandi uppfærslur í sms-um á því hver staðan var hverja stundina. Nú verður mjög gaman að fylgj- ast með næstu mánuðina og á næstu kosninganótt. Það fer svo algjörlega eftir úrslitunum hvort hægt verði að fylgjast með kosn- ingunum þar á eftir á Íslandi, eða hvort maður verði fluttur aftur úr landi og fylgist með úr fjarlægð. Upplýsingaflóðið í kosningum NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.