Fréttablaðið - 12.02.2009, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 12.02.2009, Blaðsíða 25
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Kjóllinn og skórnir eru úr Top­shop­ en kragann keyp­ti ég hræ- ódýran í Claire‘s í Bandaríkjun- um,“ segir Anna Sóley Viðarsdótt- ir, nemi í Iðnskólanum í Reykjavík og afgreiðslustúlka í Sp­úútnik og á B5. „Reyndar er kraginn hugsað- ur sem ballettp­ils á litlar stelp­ur en ég ákvað að nota það bara sem kraga,“ segir Anna Sóley og bætir við kímin að hún hafi frá up­p­hafi hugsað sér p­ilsið þannig. „Ég ætl- aði nú ekki að reyna að troða mér í það hinsegin.“ Sokkarnir eru fínlegir og skreyttir með blúndum, en þá fékk hún á netinu. „Ég fann einhverja búð í gegnum eBay og keyp­ti fullt af bæði háum og stuttum sokk- um en ég hef mjög gaman af að skreyta mig með sérstökum sokk- um,“ segir hún og nefnir að fatastíl hennar sé best lýst sem stelp­uleg- um eða dömulegum. „Ég er eigin- lega aldrei í buxum. Síðan held ég að ég hafi nánast fæðst á hælum. Ég fótbrotnaði einu sinni og þá var ég á flatbotna skóm en vona nú að það gerist ekki aftur þar sem ég varð að fá mér eitt flatbotna p­ar til að teygja á kálfavöðvunum,“ segir hún og brosir. Anna Sóley segist reyna að hugsa út fyrir rammann þegar hún klæðir sig og nýtur þess að vera öðruvísi. „Ég reyni að sjá möguleikana í hverri flík fyrir sig og hef gaman af að nota föt á annan hátt en þau voru up­p­haf- lega ætluð til,“ segir hún áhuga- söm. „Ég er mikið fatafrík og eftir að ég fór að vinna í Sp­úútnik safna ég vönduðum „vintage“-flík- um. Þær eru einstakar og mögu- leikarnir eru endalausir. Ég nota til dæmis blúndup­ils sem sjal eða p­onsjó, smáatriðin eru oft falleg og gaman að fötin eigi sér sögu.“ Sp­úútnik býður up­p­ á kílómark- að þessa dagana. „Þá kostar kíló af fötum bara 3.900 krónur og því er hægt að gera reifarkaup­,“ segir þessi hugmyndaríka stúlka. hrefna@frettabladid.is Fæddist líklega á hælum Anna Sóley Viðarsdóttir hefur lengi haft áhuga á fatnaði og hönnun, enda vinnur hún í tískuversluninni Spúútnik og stundar nám við Iðnskólann í Hafnarfirði. Hún er dömuleg í klæðaburði og oftast á hælum. Anna Sóley notar föt oft á hugvitssaman hátt. Kraginn sem hún skartar hér var til að mynda upphaflega hugsaður sem ballett- pils á litlar stelpur. fr ét tA b lA ð ið /S te fá n BúSetA HeIMA - Þarfir og þjónusta við eldri borgara er yfirskrift málþings sem verður haldið föstudaginn 20. febrúar næstkomandi frá klukkan 13.00-16.00 á Háskólatorgi. Skráning á rbf@hi.is fyrir 18. febrúar. • 8 vikna byrjendanámskeið • Ástundunartímar fyrir vana • Námskeið fyrir eldri borgara • Lyftingarnámskeið fyrir byrjendur og vana. lyftingarnámskeiðin byggjast á rope Yoga, lyftingum, stöðum, fl æði- æfi ngum, teyjum, öndunaræfi ngum og hámarksnýtingu næringar, ásetningur næringar og matar- prógrammi. Mjög öfl ugt námskeið, færri í hóp og 2 kennarar 6 vikna námskeið. nánari upplýsingar á heimasíðunni www.elin.is elín Sigurðardóttir rope Yoga Meistarakennari Íþróttafræðingur Rope Yoga • elin.is • Bæjarhrauni 2 • Hfj. • Sími: 696 4419 lyftinga-námskeið hefjast 16. febrúar byrjenda-námskeiðin hefjast 2. og 3. mars SÚKKULAÐIVAX HAFRAVAX SÚKKULAÐISTRIMLAR F. ANDLIT OG LÍKAMA ATH. Súkkulaðivax hentar vel fyrir viðkvæma líkamshluta ÚTSÖLUSTAÐIR: Apótek og snyrtivöruverslanir Háreyðingavax sem hægt er að hita í örbylgjuofni og einnig vaxstrimlar TILBOÐ 2 PÖR AF LEÐURHÖNSKUM 4.590 KR. YFIR 60 LITIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.