Fréttablaðið - 12.02.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 12.02.2009, Blaðsíða 28
Bók er stofuprýði BÆKUR ERU PRÝÐI EF ÞEIM ER RAÐAÐ Á RÉTTAN MÁTA. Hér eru nokkur góð ráð fyrir þá sem eru að raða upp í bókahill- urnar á heimilinu. Flokkaðu bækurnar eftir höf- undum eða efni. Raðaðu bókunum upp eins og á bókasafni. Gott er að hafa stærri bækurnar til vinstri og minni bækurnar til hægri. Verðmætar bækur er gott að geyma í skápum með glerhurð- um til að halda þeim rykfríum. Handbækur ætti að geyma í hillu fyrir ofan tölvuna þar sem auðvelt er að ná í þær þegar unnið er við skrifborðið. Svo er ávallt góður siður að þurrka af bókum annað veifið. Úti er snjór og frost. Fjölskyldan ákveður að fara saman í sleðabrekkuna. Hlátrasköll og skrækir hljóma um grundir þegar mamma, pabbi og börnin þjóta niður snjóklædda hæðina. Þegar heim er komið liggja snjófötin um alla ganga, vettlingar og húfur á ofnunum. Börnin bíða spennt í stofunni meðan ilmurinn af heitu súkkulaði berst úr eldhúsinu og fyllir vitin. Svo leggst þögn yfir ærslabelgina meðan þeir súpa af hinum ástsæla drykk með rjómarönd. solveig@frettabladid.is Rjúkandi súkkulaðibolli Í þeim frosthörkum sem staðið hafa á landinu undanfarið er freistandi að búa til heitt súkku- laði til að ylja sér. Til að auka á vellíðan má súpa kakóið úr fallegu máli eða bolla. Þessi bolli minnir óneit- anlega á nýjasta mynstur Royal Copenhagen. Fæst í Duka á 2.500 krónur. Kakó er best í stóru höldulausu máli enda gott að hita kaldar hendur með því að halda utan um heitan bollann. Þetta svart/hvíta mál fæst í Duka og kostar 2.400 krónur. Blómum prýdd kakó- kannan minnir á góðar stundir í eldhúsinu hjá ömmu. Þessi er frá Tékk-Kristal og kostar 8.990 krónur. Rjúkandi heitt súkkulaði er gott í kalda kroppa eftir viðburðaríkan dag úti í snjónum. N O R D IC PH O TO S/ G ET TY Ákaflega breskur bolli og undir- skál skreytt bleikum rósarunna. Fæst í Duka á 3.490 krónur. Litríkur kaffibolli sem vel má nýta undir rjúkandi kakó. Fæst í Tékk-Kristal á 3.700 krónur. ÍSSKÁPURINN er alltaf meira aðlaðandi ef hann er snyrti- legur. Gott er að affrysta hann og þrífa reglulega og tilvalið að nota tækifærið þegar kalt er til að geta geymt viðkvæmustu matvælin úti meðan á verkinu stendur.                 !""# $% &!''(%#)*+ ,  -. /00-#0* ,  -. VANDAÐAR DANSKAR BÓKAHILLUR VIÐARTEGUNDIR LJÓS - EIK. HLYNUR. COFFEE OG KISUBERJA HÚSGAGNAVERSLUN V/HALLARMÚLA - 108 REYKJAVÍK SÍMI 553 8177 & 553 1400 heimilispriði.is hallarmuli@islandia.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.