Fréttablaðið - 12.02.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 12.02.2009, Blaðsíða 60
 12. febrúar 2009 FIMMTUDAGUR44 FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Rachael Ray 18.30 Are You Smarter Than a 5th Grader? (25:27) (e) 19.20 Game Tíví (2:8) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Rules of Engagement (7:15) Bandarísk gamansería um vinahóp sem samanstendur af hjónum, trúlofuðu pari og kvensömum piparsveini. Barbara (Heather Locklear) snýr aftur og segist vera að skilja við eiginmann sinn og Russell er sannfærð- ur um að það gefi honum tækifæri. 20.30 The Office (5:19) Bandarísk gaman sería sem hlaut Emmy-verðlaun- in 2006 sem besta gamanserían. Dwight skorar nýtt tölvusölukerfi á hólm og Angela undirbýr partí á skrifstofunni til að fagna nýrri vefsíðu Ryans. 21.00 Flashpoint (5:13) Ný og spenn- andi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Þetta þrautþjálfaða lið sérfræðinga þarf að fást við mannræningja, hryðjuverkamenn og annað hættulegt fólk og það reynir mikið á líkama og sál. Liðsmenn sérsveitarinnar eru mikil hörkutól og sannkallaðar hetjur en þeir eru líka mannlegir og starfið tekur sinn toll. 21.50 Law & Order (19:24) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknar- lögreglumanna og saksóknara í New York. Morð á konu leiðir Fontana og Green á slóð sértrúarsafnaðar þar sem börn eru misnot- uð kynferðislega. 22.40 Jay Leno 23.30 Britain’s Next Top Model (5:10) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Tvíburarnir (3:3) (e) 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um Umsjónarmenn eru Brynja Þorgeirs- dóttir og Unnur Birna Vilhjálmsdóttir. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Eli Stone (8:13) Lögfræðingurinn Eli Stone í San Francisco verður fyrir ofskynj- unum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. Aðalhlutverk: Jonny Lee Mill- er, Victor Garber og Natasha Henstridge. 21.05 Þegar á reynir Fræðsluefni frá Rauða krossi Íslands. Dagskrárgerð: Otto Tynes. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur Despe- rate Housewives V) Ný syrpa af þessari vin- sælu bandarísku þáttaröð um nágrannakon- ur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk: Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Ni- colette Sheridan. 22.00 Tíufréttir 22.20 Bílfélagar (Carpoolers) (8:13) Bandarísk gamanþáttaröð um félaga sem eru samferða í vinnuna. Aðalhlutverk: Faith Ford, Fred Goss, T.J. Miller og Jerry O’Conn- ell. 22.45 Albúm (Album) (5:5) (e) 23.45 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Refurinn Pablo, Dynkur smáeðla, Doddi litli og Eyrnastór, Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (251:300) 10.15 Wipeout (3:11) 11.10 Ghost Whisperer (31:44) 12.00 Grey‘s Anatomy (14:17) 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love (4:120) 13.55 Wings of Love (5:120) 14.45 Ally McBeal (8:24) 15.40 Sabrina - Unglingsnornin 16.03 Háheimar 16.28 Smá skrítnir foreldrar 16.48 Hlaupin 16.58 Doddi litli og Eyrnastór 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Neighbours 17.58 Friends (2:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.10 Markaðurinn með Birni Inga 19.35 The Simpsons (7:22) 20.00 Amazing Race (6:13) Í elleftu þáttaröðinni mæta til leiks nokkrir af sterk- ustu keppendunum úr tíu fyrstu seríunum til að fá úr því því skorið hvert sé sterkasta parið frá upphafi. 20.45 The Mentalist (1:22) 21.35 Twenty Four (3:24) Jack Bauer snýr aftur frá Afríku og er dreginn fyrir rétt. CTU hefur verið lagt niður en ný ógn steðjar nú að bandarísku þjóðinni og heimsbyggð- inni allri. Bauer er að sjálfsögðu sá eini sem er fær um að bjarga málunum. 22.20 Thunderball Emilio Largo og hryðjuverkasamtökin hans Spectra ræna tveimur kjarnorkusprengjum og hóta að sprengja þær ef ekki verður gengið að kröf- um þeirra. James Bond þarf því að hafa hraðar hendur. 00.30 Réttur (4:6) 01.15 Mad Men (8:13) 02.00 Prey for Rock and Roll 03.45 Hendrix 05.25 Amazing Race (6:13) 08.05 Invincible 10.00 Zathura. A Space Adventure 12.00 The Ringer 14.00 Invincible 16.00 Zathura. A Space Adventure 18.00 The Ringer 20.00 Thelma and Louise Tvær konur sem eru orðnar leiðar á lífinu ákveða að breyta til með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. 22.05 Into the Blue 00.00 The Sentinel 02.00 The Badge 04.00 Into the Blue 06.00 Night at the Museum 07.00 Spánn - England Útsending frá vináttulandsleik. 16.35 HSG Wetzlar - Lemgo Útsending frá leik í þýska handboltanum. 17.55 Spánn - England Útsending frá vináttulansleik. 19.35 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 20.00 Atvinnumennirnir okkar Ólafur Stefánsson. 20.40 NBA-tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfu- boltanum. 21.10 Bardaginn mikli Joe Louis - Max Schmeling. Joe Louis tapaði frekar óvænt fyrir Þjóðverjanum Max Schmeling árið 1936. Tveimur árum síðar fékk Louis tækifæri til að koma fram hefndum en þá voru nasistar orðnir mjög áhrifamiklir. Schmeling var fulltrúi Hitlers og stuðningsmanna hans sem trúðu á yfirburði hvíta kynstofnsins. 22.05 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. 22.35 Atvinnumennirnir okkar Ólafur Stefánsson. 23.15 PGA Tour 2009 Sýnt frá hápunkt- unum á PGA-mótaröðinni í golfi. 15.40 Tottenham - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Everton - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Premier League Review Allir leik- ir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoð- aðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.00 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20.30 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 21.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 22.40 Coca Cola-mörkin 2008 Allir leik- irnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoð- að í þessum magnaða markaþætti. 23.10 Sunderland - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Þau óvæntu tíðindi urðu í lokaþætti The Bachelor að piparsveinninn Brad Womack ákvað að velja hvoruga þeirra glæsikvenna sem hann hafði kosið í lokaúrslitin. Búið var að byggja upp mikla eftirvæntingu eftir spennuþrungnu lokaatriðinu. Womack hafði borðað rómantískan kvöldverð með stúlkunum og lýst í leiðinni yfir aðdáun sinni á þeim. Allt virtist í himnalagi og í raun ekkert því til fyrirstöðu að hann veldi aðra hvora. Allt kom fyrir ekki og báðar fegurðardísirnar fóru grátandi heim í svartri glæsibifreiðinni. Eftir sat piparsveinninn og klóraði sér í kollinum yfir öllu saman. Miðað við þrýstinginn sem var á honum var ákvörðun hans stórmerkileg enda hefur það aldrei áður gerst að piparsveinarnir velji sér ekki kvonfang. Þegar nánar er að gáð er ákvörðun hans samt vel skiljanleg og kannski er þarna loksins kominn sá náungi sem sér í gegnum alla vitleysuna og ákveður að standa fast á sinni sannfæringu. Þessir Bachelor-þættir eru fyrst og fremst fantasía úr ævintýrabókmenntunum um að prinsinn á hvíta hestinum mæti á svæðið, finni draumadís- ina einn, tveir og þrír og þau lifi hamingjusöm það sem eftir er. Veruleikinn er langt frá því eins sykursætur eins og sannast hefur hjá þeim Bachelor-pörum sem hafa orðið til. Heyrir það til algjörra undantekninga ef samböndin standast tímans tönn. Kannski er Brad Womack upphafið að enda- lokum The Bachelor? Þegar hefur verið sannað að hugmyndin, þótt vinsæl sé, gangi ekki upp í veruleikanum og Womack virðist hafa áttað sig á því fyrstur manna. Nýr og ferskari stefnumóta- þáttur með breyttum áherslum er vonandi það sem koma skal. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI UNDRANDI Á LOKAÞÁTT THE BACHELOR Prinsinn á hvíta hestinum klikkaði ENGIN RÓS Hvorug stúlkan fékk rauða rós í úrslitaþætti The Bachel- or á Skjá einum. > Felicity Huffman „Móðurhlutverkið er heilagt. Konur geta kvartað yfir starf- inu sínu, manninum sínum og vinkonum sínum en aðeins vondar mæður kvarta yfir börnunum sínum.“ Huffman fer með hlutverk Lynette Scavo í þættinum Aðþrengdar eiginkonur sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. 20.00 Thelma and Louise STÖÐ 2 BÍÓ 21.00 Sex and the City STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Flashpoint SKJÁREINN 21.35 Twenty Four STÖÐ 2 22.20 Bílfélagar SJÓNVARPIÐ ▼ Nýtt kortatímabil Opið til 21 í dag Komdu í heimsóknMán til mið 10–18.30, fim 10–21, fös 10–19, lau 10–18, sun 13–18 | Sími 517 9000 | www.kringlan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.