Fréttablaðið - 12.02.2009, Page 25

Fréttablaðið - 12.02.2009, Page 25
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Kjóllinn og skórnir eru úr Top­shop­ en kragann keyp­ti ég hræ- ódýran í Claire‘s í Bandaríkjun- um,“ segir Anna Sóley Viðarsdótt- ir, nemi í Iðnskólanum í Reykjavík og afgreiðslustúlka í Sp­úútnik og á B5. „Reyndar er kraginn hugsað- ur sem ballettp­ils á litlar stelp­ur en ég ákvað að nota það bara sem kraga,“ segir Anna Sóley og bætir við kímin að hún hafi frá up­p­hafi hugsað sér p­ilsið þannig. „Ég ætl- aði nú ekki að reyna að troða mér í það hinsegin.“ Sokkarnir eru fínlegir og skreyttir með blúndum, en þá fékk hún á netinu. „Ég fann einhverja búð í gegnum eBay og keyp­ti fullt af bæði háum og stuttum sokk- um en ég hef mjög gaman af að skreyta mig með sérstökum sokk- um,“ segir hún og nefnir að fatastíl hennar sé best lýst sem stelp­uleg- um eða dömulegum. „Ég er eigin- lega aldrei í buxum. Síðan held ég að ég hafi nánast fæðst á hælum. Ég fótbrotnaði einu sinni og þá var ég á flatbotna skóm en vona nú að það gerist ekki aftur þar sem ég varð að fá mér eitt flatbotna p­ar til að teygja á kálfavöðvunum,“ segir hún og brosir. Anna Sóley segist reyna að hugsa út fyrir rammann þegar hún klæðir sig og nýtur þess að vera öðruvísi. „Ég reyni að sjá möguleikana í hverri flík fyrir sig og hef gaman af að nota föt á annan hátt en þau voru up­p­haf- lega ætluð til,“ segir hún áhuga- söm. „Ég er mikið fatafrík og eftir að ég fór að vinna í Sp­úútnik safna ég vönduðum „vintage“-flík- um. Þær eru einstakar og mögu- leikarnir eru endalausir. Ég nota til dæmis blúndup­ils sem sjal eða p­onsjó, smáatriðin eru oft falleg og gaman að fötin eigi sér sögu.“ Sp­úútnik býður up­p­ á kílómark- að þessa dagana. „Þá kostar kíló af fötum bara 3.900 krónur og því er hægt að gera reifarkaup­,“ segir þessi hugmyndaríka stúlka. hrefna@frettabladid.is Fæddist líklega á hælum Anna Sóley Viðarsdóttir hefur lengi haft áhuga á fatnaði og hönnun, enda vinnur hún í tískuversluninni Spúútnik og stundar nám við Iðnskólann í Hafnarfirði. Hún er dömuleg í klæðaburði og oftast á hælum. Anna Sóley notar föt oft á hugvitssaman hátt. Kraginn sem hún skartar hér var til að mynda upphaflega hugsaður sem ballett- pils á litlar stelpur. fr ét tA b lA ð ið /S te fá n BúSetA HeIMA - Þarfir og þjónusta við eldri borgara er yfirskrift málþings sem verður haldið föstudaginn 20. febrúar næstkomandi frá klukkan 13.00-16.00 á Háskólatorgi. Skráning á rbf@hi.is fyrir 18. febrúar. • 8 vikna byrjendanámskeið • Ástundunartímar fyrir vana • Námskeið fyrir eldri borgara • Lyftingarnámskeið fyrir byrjendur og vana. lyftingarnámskeiðin byggjast á rope Yoga, lyftingum, stöðum, fl æði- æfi ngum, teyjum, öndunaræfi ngum og hámarksnýtingu næringar, ásetningur næringar og matar- prógrammi. Mjög öfl ugt námskeið, færri í hóp og 2 kennarar 6 vikna námskeið. nánari upplýsingar á heimasíðunni www.elin.is elín Sigurðardóttir rope Yoga Meistarakennari Íþróttafræðingur Rope Yoga • elin.is • Bæjarhrauni 2 • Hfj. • Sími: 696 4419 lyftinga-námskeið hefjast 16. febrúar byrjenda-námskeiðin hefjast 2. og 3. mars SÚKKULAÐIVAX HAFRAVAX SÚKKULAÐISTRIMLAR F. ANDLIT OG LÍKAMA ATH. Súkkulaðivax hentar vel fyrir viðkvæma líkamshluta ÚTSÖLUSTAÐIR: Apótek og snyrtivöruverslanir Háreyðingavax sem hægt er að hita í örbylgjuofni og einnig vaxstrimlar TILBOÐ 2 PÖR AF LEÐURHÖNSKUM 4.590 KR. YFIR 60 LITIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.