Tíminn - 07.11.1992, Qupperneq 1
Laugardagur
7. nóvember 1992
195.tbl.76. árg.
VERÐ í LAUSASÖLU
KR. 110.-
Tveir embættismenn sömdu við syni sína um stór verk hjá borginni:
Gott að eiga
góða feður að
hafi liðið frá því að skrifað var undir
samning og þar til reikningur var
sendur. Mánaðarlega fengu synirnir
um 300.000 kr. í greiðslur fyrir
vinnu sem ekki krefst neinnar fag-
þekkingar.
Haft var eftir Markúsi Erni Antons-
syni í gær að málið verði rannsakað
og rætt á fundi borgarráðs á þriðju-
dag. Hann segir það ekki vera víst
að greiðslur til verktaka hafi verið
óvenjulega háar þar sem þeir hafi
líklega þurft að kosta einhverju til
sjálfir. -HÞ
Synir tveggja embættismanna hjá Reykjavíkurborg fengu um 300
þús kr. á mánuði fyrir verk sem feður þeirra sömdu við þá um. „Það
er pabbi sem ákveður hvað á að greiða fyrir verkið, það er pabbi sem
tekur verkið út, það er pabbi sem fylgist með því hvernig það er
unnið og það er hinn pabbinn sem ávísar greiðslunni," sagði Sigur-
jón Pétursson, borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins, sem hóf umræð-
una í borgarstjóm í fyrradag.
Borgarstjórnarfundi var lokað í
íyrradag að ósk Sigurjóns. Tilefni
þessa var umræða sem borgarfull-
trúinn hóf um að tveir embættis-
menn borgarinnar hefðu gert
samning við syni sína um frágang á
skólalóðum. Hér á borgarfulltrúinn
við Björn L. Halldórsson, forstöðu-
mann Skólaskrifstofu borgarinnar,
og Ágúst Jónsson verkfræðing sem
hefur m.a. eftirlit með þessum verk-
um.
Sigurjón álítur samninginn
hneyksli, siðleysi og spillingu.
Hann segir að sömu aðilar hafi leik-
ið þennan leik undanfarin ár. Það
felst í því að annar faðirinn skrifar
undir samninginn sem verkkaupi,
ákveði rausnarlegt verð, ákveði
magnið, hafi eftirlit með verkinu og
síðan tekið það út. Hinn faðirinn
ávísar svo greiðslunni.
Áður en fundi var lokað í fyrradag
lýsti Sigurjón samningnum. Hann
segir að greiðslur fyrir samninginn
hafi verið rausnarlegar og sex vikur
Skylduhundið iðgjald af drfttar-
vélum hefur hækkað um tæp
100% mOli áranna 1991 og
Þetta gjald var 675 kr. í fyrra en
í ár er bændum ætlað að grciða
1215 kr. Gjaldið er skylduhygg-
ing sem byrjað var að innheimU
áiið 1986 og er sambærilegt og
óánægja hefur komið fram með-
mikið þau hafá hækkað uudnn-
’lálið 'er að 8.000 drfttaivélar
séu nú í landinu, Það er því Ijóst
að bændur þurfa að greiða hátt f
10 milij. kr.
rSamnorræn tæknP
varar við náttúru-
hamförum hér
Nýja rannsókna- og aðvörunar-
kerflð vegna Suðurlandsskjálfta
fylgist nú einnig með Kötlu. ís-
lenskir vísindamenn eru nú miklu
betur búnir en var til þess að
greina þau merki sem boða kunna
að hætta sé yfirvofandi og að und-
anfómu hefur sú tækni sem til
slíks þarf verið aö batna með
auknum og þéttari skynjunarbún-
aði.
-Sjá ítariegt viðtal við Ragnar
Stefánsson jarðeðlisfræðing á bls
16-17
Isl. kjöt arðsöm
útflutnings-
vara?
Haukur Halldórsson, formaður
Stéttarsambands bænda, telur
ekki útilokað að íslenskir bænd-
ur geti flutt út búvörur á kom-
andi árum. Áhugi á slíkum út-
flutningi sé verulegur og tilraun-
ir í gangi með útflutning í litlu
magni til Færeyja, Belgíu og
Frakklands og betra verð fáist en
fengist hafi mörg síðustu ár.
Sjá helgarviðtal við Hauk Hall-
dórsson, formann Stéttarsam-
bands bænda, á blaðsíðu 6-7
V___________ J
wmammmmaamBSBam
Samvinnuferðir - Landsýn og Stéttarsamband bænda skipuleggja ferð á Smithfield-
sýninguna í London 30. nóvember nk. Dvalið verður í Dublin en farið í dagsferð
á sýninguna. Mjög hagstætt verð: 35.000 kr. á mann.
Innifalið er fiug, gisting í 4 nætur í Dublin,
morgunverður, akstur til og frá flugvelli í Dublin,
dagsferð til London, íslensk fararstjórn,
skattar og gjöld.
Ssmiimuíerðlp-Laiiilsýii
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10» Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96/69 10 95 -Telex 2241
Hótel Söqu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 -13 400 • Símbréf 92 -1 34 90
Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 40 87