Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 12
12 Tíminn Laugardagur 14. nóvember 1992 Skoda Favorit á sama verði og gamall, notabur bíll fæst á, eba frá abeins 498.500 krónum. Þab eru gób og skynsamleg kaup í nýjum og glæsilegum Skoda Favorit. Ef þú ert í bílahug- leibingum skaltu skoba Skoda Favorit, - ábur en þú gerir nokkub annab. JOFUR Hvað fór úrskeiðis? Endalokin voru komin með allri þeirri beiskju sem fylgir uppgjöf í hemaði. Vikum saman hafði aðalfor- stjóri General Motors, Robert Stem- pel, reynt að leiða hjá sér merki um óánægju, sem fjandsamlegur hópur forstjóra útideilda sendi frá sér. Þegar Stempel var lagður inn á sjúkrahús vegna snarhækkaðs blóðþrýstings, höfðu stjómarmenn ekki fyrir því að hringja til hans og óska honum góðr- ar heilsu. Þegar sögusagnir vom á lofti um að Stempel væri í þann veg- inn að fá sparkið, sendi stjómin frá sér yfirlýsingu þar sem áberandi var að ekki var neitað þessum sögusögn- um. Að lokum beygði Stempel, 59 ára, sig fyrir ótvíræðri kröfu stjómar- manna GM af þriðju kynslóð, sem sögðu honum að tími væri kominn til fyrir hann að segja skilið við stöðuna sem hann tók við fyrir tæpum tveim árum. Jafnvel þegar svona var komið, sendi Stempel frá sér eldingarglampa þar sem hann storkaði óhjákvæmilegum örlögum sínum. Hann sýndi fyrirlitn- ingu tilboði, sem hefði gert honum kleift að bjarga virðingu sinni með því að segja af sér embættinu vegna heilsubrests. í staðinn beindi hann athyglinni að aðferðum stjómarinnar Allt, og þaö í einu. Hér er sagt frá því þegar stærsta fyrir- tækjasam- steypa heims hrundi saman og ástæðurnar til þess að mannlegur viðgerða- kostn- aður verður skelfilegur. Fjárhagsleg staöa GM svipuö og hjá deyjandi flugfélögum og stórverslanakeöj- um Tapið í bílasmíðinni hefur sett GM í þá fjárhagslegu stöðu, sem upp á síð- kastið hefur verið bendluð við deyj- við valdaránið, sem hún virtist vera að hrinda af stað. Hann lýsti því yfir að „áhrif kviksagna og vangaveltna" hefðu verið sér fjötur um fót í stjóm- arformannsstöðunni, og 26. október sl. yfirgaf Robert Stempel stjómvöl- inn við stærsta fyrirtæki heims. M.a.s. andstæö- ingum Stempels í verkalýösfélögun- um var brugöiö Stempel var vinsæll „bílanáungi", fyrsti verkfræðingurinn frá því á sjötta áratugnum sem fenginn var til að stjóma fyrirtækinu, og afsögn hans lamaði starfsmennina sem höfðu heiðrað hann skömmu áður fyrir að vera „frelsari bflaiðnaðarins", sem ætti eftir að draga fram í dags- ljósið allt það besta sem GM ætti yfir að búa. Margir þeirra reikuðu stefnu- laust, eins og hermenn í sigmðum her, um gangana í kalksteinsklædd- um höfuðbækistöövunum í Detroit eftir að Stempel fór. Brottvikningin varð jafnvel áfall andstæðingum Stempels í verkalýðsfélögunum, sem Shodh Skoda Favorit er glæsilegasti og vandab- asti bíll sem Skoda-verksmibjurnar hafa framleitt til þessa. Nú eiga Þjóbverjar hlut í verksmibjunum enda ber bíllinn þess greinileg merki; Skoda hefur öblast mun evrópskara yfirbragb og eiginleika en ábur. Þrátt fyrir þab færbu nýjan Robert Stempel var ekki nema tvö ár aöalforstjóri stórfyrirtækjasamsteypunnar General Motors. Að mörgu leyti galt hann mistaka forvera sins i starfi, en hon- um tókst ekki aö sigrast á meinsemdunum sem hafa hrjáð GM um langa hrfö. bera áhyggjur í brjósti vegna framtíð- arinnar eftir brottreksturinn, sem gerður var undir stjóm Johns Smale, 65 ára herskás fyrrum aðalforstjóra Proctor & Gamble. Smale hefur kom- ið fram sem hugsanlegur arftaki Stempels og sá, sem völdin hefur í fyrirtækinu sem öll spjót standa á. Starfsmenn bjuggu sig undir her- töku þar sem engir fangar yrðu tekn- ir. Ásamt Jack Smith, 54 ára forstjóra og fyrrverandi yfirmanni starfsemi GM erlendis sem hefúr skilað arði, virtust Smale og stjómin vera reiðu- búin að varpa á dyr æðstu aðstoðar- mönnum Stempels og leggja á ný af stað í víðtækan brottrekstur starfs- manna til að koma fyrrum flaggskipi bandarísks iðnaðar aftur á réttan kjöl. „Það er draugagangur á GM og þar ríkir alger ringulreið," segir aðili sem lengi hefur átt viðskipti viö fyrirtæk- ið. „Þar má búast við að allt snúist al- gerlega við vegna utanaðkomandi afla. Það er nokkuð sem hefði verið óhugsandi í eina tíð.“ Vinnukostnaöur langhæstur hjá GM af bílafram- leiöslufyrirtækj- um Áreiðanlega verður blóðtakan mikil og sársaukafull. Forstjóramir vom óþolinmóðir yfir hversu hægt Stem- pel framkvæmdi áætlanir um að Ioka 21 af 120 verksmiðjum GM í Norður- Ameríku og losna við 74.00 af 370.000 starfsmönnum á þrem ámm. Nú vilja þeir fækka um alls 120.000 störf á þeim áratug sem er að líða. Allsherjarmarkmiðið er að skera nið- ur vinnukostnað, sem hjá GM nemur á bíl næstum 2.360 dollumm, sem er því sem næst 800 dollumm hærra en hjá Ford og 500 dollumm meira en hjá Chrysler. „Það verður mddalegt," segir forstjóri hjá GM. „Ef verkalýðs- félögin em ekki samstarfsfús, verður GM virkilega að sýna þeim í tvo heim- ana. Við njótum ekki einu sinni þess munaðar að hugsa um að leggja lín- umar um bílagerðir. Við verðum ekki að fást við háleitar hugmyndir. GM hefur þrjú ár til að rétta aftur við heil- brigði í fjármálum." Það verður ekki auðvelt fyrir fyrir- tæki sem hefur tapað hlutdeild sinni í Bandaríkjamarkaði frá því hún var hæst, 52% upp úr 1960, í þau 35% sem hún er í nú. Nýlega tilkynnti GM 753 milljón dollara tap á þriðja árs- fjórðungi 1992 og er nú á hraðsnún- ingi á þriðja tapárinu í röð. Norður- Ameríkudeild GM, sjálft hjarta fyrir- tækjasamsteypunnar, tapaði hinni gífurlegu upphæð 7,1 milljarði doll- ara á síðasta ári — 1700 dollurum á sérhvern fólksbíl, vömbíl og sendibíl sem það seldi í Bandaríkjunum, Kan- ada og Mexíkó. Bílaviðskipti GM utan Norður-Ameríku drógu aðeins úr blóðrennslinu, en 2,1 milljarða doll- ara hagnaður varð til þess að alls var tap fyrirtækisins þó ekki nema 4,5 milljarðar dollara, aumasta frammi- staða bandarísks fyrirtækis fyrr og síðar. GENERAL MOTORS: NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.