Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 16
16 Tíminn Laugardagur 14. nóvember 1992 Einn vinsælasti blil síöasta árs er Toyota Corolla I nýrri og mjög breyttri útgáfu. Þessi viröuiegi og fallega uppgeröi blll stendur I anddyrinu hjá Toyotaumboöinu f Kópavogi. Þetta er Toyota Crown árgerö 1965. Stærsta bílaumboð landsins: Toyota er með 23% af bílamark- aðinum Toyotaumboðið á íslandi, P. Samú- elsson, er öflugasta bílaumboð landsins og á tímabilinu jan.-sept. á þessu ári voru hvorki meira né minna en 23% nýrra seldra bíla á landinu af gerðinni Toyota, eða 1276 bflar. Framleiðsla Toyota er afar fjölbreytt og í sjálfu sér gætu íslendingar allt að því uppfyllt allar sínar bflaþarfir með því að kaupa aðeins Toyota bfla. En sama mætti að sjálfsögðu segja um aðra bfla- framleiðendur sem hafa mjög fjöl- breytta framleiðslu, svo sem GM, Nissan, Mitsubishi svo aðeins örfáir séu nefndir. Fyrsti Volvo 850 bíllinn á Islandi. Eigandi hans er Erla Sveinsdóttir. Viö hliö hennar er Pétur Guöbjartsson, sölumaöur hjá Brim- Egill Jóhannsson, markaösstjóri Brimborgar, sem borg, og dóttir Elsu. selur Volvo og Daihatsu. Brimborg hf. flytur inn Volvo og Daihatsu. Eg- ill Jóhannsson markaðsstjóri: Oryggi fólks í bílnum í fyrirrúmi hjá Volvo Brimborg hf. hefur umboð fyrir Dai- hatsu bfla en Charade gerð þeirrar tegundar hefur verið með söluhæstu bflum hér á landi um árabil. Fyrir- tækið hefur einnig umboð fyrir sænsku gæðabflana Volvo sem um áratugaskeið hafa notið álits fyrir styrk og gæði og hafa vissulega átt það skilið. Volvo hefur hins vegar þótt mjög íhaldssamur framleiðandi og óviljug- ur til að fylgja tískusveiflum eða að brydda upp á nýjungum. Þessi ákveðna íhaldssemi hefur þó sannar- lega átt rétt á sér að mati kaupenda bfla af gerðinni 240. Sá bfll hefur ver- ið að mestu óbreyttur í tvo áratugi en hins vegar þróast jafnt og þétt tækni- lega og sérhvert atriði í honum bygg- ir á langri reynslu og bfllinn því með afbrigðum slitsterkur og þolinn en jafnframt lipur og góður í akstri. Eft- irspum eftir honum hefur því verið Undir stýri á hinum nýja Volvo 850 GLE. Volvo hefur alltaf haft orö fyrir að vera sterkur og vandaöur. Nú er hins vegar kominn hér blll sem auk þess aö vera sterkur og vandaöur er meö afbragðs aksturseiginleika að þvl er erlend bllablöö herma. stöðug, einkum skutbflnum, ekki hvað síst í Bandaríkjunum. En nú hefur Volvo lagt risafjárhæðir og ómælda vinnu í að hanna og þróa nýja bfla sem eru um þessar mundir að leysa hina eldri af hólmi. Þannig er hætt að framleiða 700 bflseríuna og byrjað á nýjum sem nefnast 800 og 900. 900 serían hefur þegar, sem fyrr segir, leyst 700 seríuna af hólmi og ætlunin er að 800 serían leysi 240 seríunaafhólmi. Brimborg er einmitt þessa dagana að kynna Volvo 850 GLE. Þetta er bfll

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.