Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 3
Laugardagur 14. nóvember 1992 Tíminn 3 Halldór Ásgrímsson, formaður íslandsdeildar Norðurlandaráðs, segir að breytingar á nor- rænu samstarfi geti þýtt að Norðurlandaráð hætti að styrkja Norrænu eldfjallastöðina: EES þýðir að norrænt sam- starf verður mikilvægara „Að mínu mati er norrænt samstarf þýðingarmeira fyrir ísland nú en nokkru sinni fyrr vegna þess sem er að gerast í Evrópu. Við höf- um ekki möguleika á því að taka þátt í öllum þeim fundum sem haldnir verða eftir að hið Evrópska efnahagssvæði hefur verið stofnað. Við getum því haft meiri áhrif með því að viðhalda góðu norrænu samstarfi og stólað í mörgum tilvikum á norræna starfs- bræður okkar í ýmsum málum,“ sagði Halldór Ásgrímsson, alþing- ismaður og formaður íslandsdeildar Norðurlandaráðs. Þingi Norðurlandaráðs lauk ívikunni í Árósum í Danmörku. Á þinginu var ákveðið að breyta forgangsröð verk- efna í norrænu samstarfi á þann hátt að menningarmálin fengju meira fjár- magn og aðrir málaflokkar minna. Eftir er að útfæra þessa stefnumörkun. Ekki liggur fyrir hvar verður skorið Landlæknir nefndi á ráðstefnunni dæmi um árangur af slysavörnum á íslandi og öðrum Norðurlöndum á tímabilinu 1970-1990. Árið 1970 var heildardánartíðni vegna slysa hæst á íslandi af Norðurlöndunum. Á tíma- bilinu 1985-1990 lækkaði tíðnin um 45% og er tíðnin lægst á íslandi bor- ið saman við hin Norðuriöndin. Árangurinn hefur því miður ekki niður. Halldór sagði að eitt þeirra verk- efna sem horft sé til í því efni sé Nor- ræna eldfjallastöðin. Sú rödd heyrist að stöðin sé dæmi um verkefni sem viðkomandi land eigi að sinna en ekki Norðurlandaráð. „Eg óttast að Nor- ræna eldfjallastöðin sé í hættu í sam- bandi við endurskipulagningu nor- verið góður í öllum aldurshópum. Árið 1970 var dánartíðnin í aldurs- hópnum 0-14 lægst á íslandi, en er nú hæst þar. Dánartíðnin hefur þó lækkað um 31%. Hin Norðurlöndin hafa hins vegar gert enn betur. Þar hefur dánartíðnin lækkað í þessum aldurshópum um 51-68%. í aldurs- hópnum 15-24 ára var dánartíðnin hæst árið 1970 og svo er enn. ræns samstarfs," sagði Halldór. Hann tók skýrt fram að engin ákvörðun hefði verið tekin varðandi framtíð stöðvarinnar. Rætt var um á þinginu að hluti af því norræna samstarfi sem verið hefúr formlegt fram að þessu verði hér eftir óformlegt samstarf. Halldór sagðist óttast að þetta geti leitt til þess að það dragi úr samstarfi landanna ef það fær- ist í of miklum mæli yfir í óformlegt samstarf. Hluti af norrænu samstarfi mun á næstu árum ferast yfir á samstarf þjóðanna í Evrópu. Þar má nefna vinnumarkaðsmál. í stað norræna vinnumarkaðarins kemur vinnumark- Slysavarnaráð og landlæknir leggja til að notkun hjólreiðahjálma við hjólreiðar verði lögboðin. Með lög- leiðingu þeirra sé hægt að fækka höfuðáverkum um 60-70%. Jafri- framt er lagt til að settir verði loft- púðar í allar bifreiðar, en með því móti er talið að hægt sé að fækka al- varlegum meiðslum ökumanna um 20-30%. Þá er lagt til að sett verði bflbelti í skólabifreiðar. Þá telur landlæknir engan vafa leika á að með strangari áfengisstefnu sé hægt að lækka dánartíðni í umferðinni. Með strangari áfengisstefnu er átt við aðgerðir sem á einn eða annan aður á öllu Evrópska efnahagssvæð- inu. Halldór sagði að tilkoma EES þýði að minni ástæða sé fyrir Norðurlanda- ráð að sinna vinnumarkaðsmálum á norrænum vettvangi. Þingið markaði þá stefhu að forsætis- ráðherrar Norðurlandanna beri pólit- íska ábyrgð á samstarfinu. Vonast er eftir að þetta þýði markvissari stefriu- mörkun í norrænu samstarfi. Eftir er að útfæra hlutverk forsætisráðherr- anna betur og það verður gert fram að næsta þingi sem haldið verður í Osló. Halldór sagði að það væri mat manna að það hafi skort samræmingu í sam- starfinu. Samstarfsráðherrar Norður- landanna hafi ekki ráðið nægilega vel við þetta samræmingarverkefni sem hefur verið á þeirra höndum. „Það er Ijóst að nonænt samstarf er í endurskoðun, ekki síst vegna þróunar- innar í Evrópu. Margt af því sem Norð- urlöndin hafa verið að ræða lengi, eins og sameiginlegur fjármagnsmarkaður og frjáls vöruflutningur milli landa, er að verða að veruleika með EES. Þetta er mál sem menn eru búnir að tala um á norrænum vettvangi í 20 ár. Það er því ekki óeðlilegt að samstarfið breyt- ist, en menn sjá hins vegar ekki alveg fyrir hver þróunin verður. Það getur margt gerst og ég tel þar af leiðandi aö það sé varasamt að vera að breyta skipulagi Norðurlandaráðs á grund- velli einhvers sem alls ekki er orðið að veruleika,“ sagði Halldór og minnti á að Svíþjóð, Finnland og Noregur séu ekki komin inn í EB þó að þau séu bú- in að sækja um aðild að bandalaginu. - EÓ Bubbi Morthens og kúbanska hljómsveitin Sierra Maestra á hljómteikaferð um landið: Algjört dúndur Bubbi Morthens og félagar ásamt kúbönsku hljómsveitinni Sierra Maestra eru að hefja þeysireið sína um landið til að kynna nýja hljóm- diskinn hans Bubba, Von, sem tekinn var upp í Havanna á Kúbu sl. maí. Hljómleikatúr- inn hófst á Hót- el íslandi sl. fimmtudag og var „algjört dúndur" svo notuð séu orð hrifriæmra hljómleikagesta. Auk níu Kúbverja og Bubba skipa hljómsveitina þeir Eyþór Gunnars- son, Gunnlaugur Briem og TVyggvi Hiibner. Athygli hefur vakið þau umskipti sem orðið hafa í klæða- burði Bubba sem nú klæðist jakka- fötum og sýnist sitt hverjum um þá breytingu. Sjálfur kallar hann jakkaklædda menn á uppleið, jakkalakka, sem er nýyrði yfir uppa. Eins og svo oft áður hjá Bubba byrjuðu útgáfutónleikamir á því að hann steig einn á svið með gítarinn við hönd þar sem hann flutti eldri og yngri lög í bland. Tónleikamir hófust á Fjólubláu flaueli og síðan rak hver smellurinn annan með eitruðum kynningum á milli sem féllu í góðan jarðveg tónleikagesta. Ekki minnkaði stemmingin í saln- um þegar Kúbanamir og félagar stigu á svið og hófu leikinn á minn- ingarlagi Bubba um Guðmund Ingólfsson píanóleikara. Síðan rak hvert lagið á fætur öðru af Voninni við geysigóðar undirtektir, enda þykir hljómdiskurinn vera með þeim betri sem Bubbi hefur gert á sínum ferli. Um helgina verða Bubbi og félag- ar á Selfossi og í Eyjum og síðan verður farið vestur á Patró, Akur- eyri, Norðfjörð og Egilsstaði, Skag- ann og Keflavík svo nokkrir við- komustaðir séu nefridir. -grh Landlæknir segir að við höfum náð árangri í að fækka slysum hér á landi, en við þurfum að gera enn betur: Lögleiðing bílbelta árangursrík Landlæknir sagði á þingi um slysavamir sem haldið var í Reykjavík í gær að með lögleiðingu bílbelta hefði alvarlegum mænuslysum og heilaskemmdum vegna bílslysa fækkað um 85%, sárum, beinbrot- um og andlitsáverkum fækkað um 50% og augnslys vegna brotinn- ar framrúðu hefðu nánast horfið. flokki! Einn best útbúni bíllinn í sínum 4. dyra stallbakur • 114 hestafla vél • 16 ventla tölv 5 gíra beinskipting eða 4. þrepa tölvustýrð sjálfskipting og samlæsing • Rafstýrðir hliðarspeglar • Styrktarbitar í Útvarp m/kassettutæki og 4 hátölurum Verð frá 1.059.000,- kr. BIFREIÐ&R & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁSMÚLA 13, SÍMI: 68 12 00 BEINN SÍMI: 3 12 36 HYunDHi til framtíðar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.