Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 26

Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 26
26 Tíminn Laugardagur 14. nóvember 1992 t DAGBÓK Frá stofhfundinum. Framsóknarkonur á Vesturlandi hafa stofnaö félag Nýlega var stofnað í Borgamesi Félag framsóknarkvenna á Vesturlandi. A stofnfund mætti m.a. Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaður. Félagið starfar samkvæmt markmið- jm Framsóknarflokksins. Allar konur, sem búsettar eru í Vesturlandskjördæmi og ekki eru flokksbundnar í öðrum flokkum, geta gerst félagar. í fýrstu stjóm félagsins vom kjömar Gerður Guðnadóttir, Hvanneyri, sem er formað- ur, Eimý Vals, Akranesi, Inger TVaustadóttir, Hamraendum, Stafholtstungum, Ema Einarsdóttir Kvennahóli, Dalasýslu og Guðmunda Wium, Ólafsvík. í varastjóm eru Kristín Halldórsdóttir, Borgarnesi og Helga Gunnarsdóttir, Grundarfirði. Rannsóknastofa í kvennafræöum: Fyríriestur í Odda Þriðjudaginn 17. nóvember flytur Sig- ríöur Jónsdóttir félagsfræðingur opin- beran fyrirlestur í boði Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla íslands. Fyr- irlesturinn ber yfirskriftina Lífskjör gamalla kvenna á Norðurlöndum. Sigríður Jónsdóttir er félagsfræðingur á Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar og hefur undanfarin ár unnið að sam- norrænu verkefni um gamlar konur á Norðurlöndum, líf þeirra og kjör. Nýlega kom út skýrsla með niðurstöðum sam- starfsverkefnisins, sem ber heitið „Gamle kvinner i Norden. Deres liv i text og tall“. Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu 101 í Odda kl. 17. Allir eru velkomnir. Basar á Hallveigarstööum á morgun Austfirskar konur halda basar á Hall- veigarstöðum sunnudaginn 15. nóvem- ber kl. 14. Breiðfirðingafélagiö Félagsvist veröur spiluð á sunnudag kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Miðasala á árshátíö félagsins kl. 13 til 15 sama dag. Al-Anon 20 ára: Opinn kynningarfundur í Bústaðakirkju Miðvikudaginn 18. nóvember n.k. mun Al-Anon, samtök aðstandenda alkóhól- ista, halda opinn kynningarfund í tilefni 20 ára afmælis samtakanna. Fundurinn hefst kl. 20 í Bústaöakirkju og verða kaffiveitingar á eftir. Ræðumenn verða: Al-Anon félagar, AA- félagi, Alateen- félagi, bam alkóhólista og sálfræðingur mun tala. Allir eru velkomnir á þennan opna kynningarfund. Al-Anon vekja ennfremur athygli á því að dagana 13.11.- 20.11. mun verða starfrækt símavakt frá kl. 13-18 í tilefni af 20 ára afmælinu. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu Sunnudaginn 8. nóvember kl. 14 verða sýndar 4 danskar teiknimyndir fyrir böm. Snuden rejser hjemmefra, Snuden I byen og Snuden vender hjem. Þessar myndir em allar frá árinu 1980 og gerð- ar eftir sögu Flemmings Quist Moller. Fjóröa myndin er Thors hammer, gerð af Bent Barfod, frá árinu 1982. Snuden er lítið og friðsamt dýr sem býr í grænni mýri ásamt öðmm dýmm. Öll dýrin em vinir hans og einn daginn ákveður hann að yfirgefa þau og kynnast heiminum og mannfólkinu. I þessum þremur myndum fylgjumst við með þessu ferðalagi hans og öllum þeim æv- intýmm sem hann lendir I. Thors hammer er byggð á norrænu goðafræðinni. Hér kynnumst við því þegar Loki er sendur eftir hamri Þórs, sem er kominn í hendur rangra aðila. Sýning myndanna tekur rúma klst. og em þær allar með dönsku tali. Allir em velkomnir og er aðgangur ókeypis. Jólasveinalandið í Blómavali opnar á ný Nú hefur hulan á ný verið dregin af hinu vinsæla )rIólasveinalandi“ í Blóma- vali við Sigtún. Jólasveinalandið er fyrir löngu orðið landsþekktur ævintýraheim- ur og fastur liður í jólatilhlökkun yngstu kynslóðarinnar. Blómaval er opið alla daga vikunnar, ár- ið um kring, frá kl. 9 til 22. Fóstmr og dagmömmur em velkomnar með barna- hópa á virkum dögum. Gott væri að vita af slíkum heimsóknum fyrirfram, svo hægt sé að gera eitthvað „extra- skemmtilegt“ fyrir bömin. Síminn í Blómavali er 689070. Fríkirfcjan í Reykjavík Laugardag: Flautudeildin kl. 14 í Safn- aðarheimilinu. Kl. 15 samverustund eldri bamanna í Safnaðarheimilinu. Sunnudag: Kl. 11 bamaguðsþjónusta, kl. 14 guðsþjónusta. Fermingarskólinn sérstaklega boðaður. Mánudag: Kl, 20.30 biblíulestur í Safn- aðarheimilinu. Miðvikudag: KI. 7.30 morgunandakt Hafdís Ólafsdóttir. Kynning á verkum Hafdísar Ólafsdóttur í Fold listmunasölu Dagana 14.-22. nóvember verður kynn- ing á verkum listakonunnar Hafdísar Ól- afsdóttur í Fold listmunasölu, Austur- stræti 3, Reykjavík. Hafdís er fædd 1958. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1975-1981 og lauk prófi úr kennaradeild og grafíkdeild. Undanfarin ár hefur hún kennt viö skólann. Hafdís hefur haldið einkasýningar m.a. í Norræna húsinu og tekið þátt í fjölda samsýninga innanlands og utan. Myndir eftir hana em m.a. í opinberri eigu hér á landi og erlendis. Opið er í Fold alla daga frá 11-18, nema sunnudaga frá 14- 18 meðan á kynning- unni stendur. Allar myndimar em til sölu. R F AGOTU DAGBÓK 6637. Lárétt 1) Lofar góðu. 6) Álpist. 7) Ónotuð. 10) Álögur. 11) Eins. 12) Öfug staf- rófsröð. 13) Maður. 15) Hreinsaðar. Lóðrétt 1) Sérstæð. 2) Frumefni. 3) Meðala- skammtur. 4) 51.5) Glingur. 8) Log- in. 9) Mál. 13) 52 vikur. 14) Hreyfing. Ráöning á gátu no. 6636 Lárétt 1) Danmörk. 6) Mór. 7) ÖI. 9) Fa. 10) Selafar. 11) Um. 12) ST. 13) Eið. 15) Lokaðir. Lóðrétt 1) Drösull. 2) NM. 3) Moravía. 4) Ör. 5) Kvartar. 8) Lem. 9) Fas. 13) Ek. 14) ÐÐ. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 13. nóv. - 19. nóv. er í Apóteki Austurhæjar og Breióholts Apótekí. Þaö apó- tek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands erstarfrækt um helgarog á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og ti skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öórum timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opió virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mili kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Álaugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Gengisskráning 13. nóvember 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar....58,670 58,830 Stertingspund.......89,712 89,957 Kanadadollar........46,543 46,670 Dönskkróna..........9,6967 9,7232 Norsk króna.........9,1287 9,1536 Sænsk króna.........9,8771 9,9040 Finnskt mark.......11,7507 11,7827 Franskur franki....11,0261 11,0562 Belgiskurfranki.....1,8094 1,8143 Svissneskur franki....41,1719 41,2842 Hollenskt gyllini..33,0824 33,1726 Þýsktmark..........37,2213 37,3228 Itölsk lira........0,04342 0,04353 Austurriskur sch....5,2882 5,3026 Portúg. escudo......0,4187 0,4198 Spánskur peseti.....0,5200 0,5214 Japanskt yen.......0,47395 0,47524 irskt pund..........98,536 98,805 Sérst. dráttarr....81,5976 81,8202 ECU-Evrópumynt.....72,9884 73,1875 Almannatryggingar HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1992 Mánaðargreióslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir........................... 11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót.............................. 7.711 Sérstök heimilisuppbót...............:......5.304 Bamalifeyrir v/1 bams.........................7.551 Meölag v/1 bams ..............................7.551 MæóralaurVfeóralaun v/1bams...................4.732 Mæóralaun/feöralaun v/2ja bama...............12.398 Mæóralaun/feöralaun v/3ja bama eóa fleiri...21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna..................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæóingardagpeningar....................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings.............. 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings............... 665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 TekjutTyggingarauki var greiddur i júli og ágúst, enginn auki greiöist i september, október og nóvember.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.