Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 17

Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 17
Laugardagur 14. nóvember 1992 Tíminn 17 Loftur Ágústsson, markaðsstjóri Toyotaumboðsins P. Samúelsson. Sjálfsagt má þakka velgengni Toy- ota hérlendis mörgu, svo sem því að bílamir hafa ætíð þótt vera ending- argóðir, bilað lítið og þægilegir í akstri og meðferð allri. En þegar Toyotaeigendur eru spurðir um þetta nefna þeir þó íyrst það að um- boðsaðilinn komi fram við þá með vingjamlegum og sanngjörnum hætti og veiti þeim góða þjónustu. Nú em erfiðir tímar hjá íslending- um og þeir hafa sparað við sig bíla- kaup á yfirstandandi ári og ekki útiit fyrir að breyting verði þar á á næst- unni. Hvernig bregst Toyota um- boðið við? Loftur Ágústsson, mark- aðsstjóri P. Samúelsson: „Vissulega hefur árið verið erfítt í kjölfar um 30% samdráttar í heild- arsölu nýrra bíla milli ára. Hvað okkur varðar erum við heppnir að vera með góða bíla sem virðast hafa fallið fólki vel í geð og selst vel á þessu samdráttarári. Þá viljum við þakka öllum viðskiptavinum okkar og sérstaklega þeim sem hafa versl- að við okkur á þessu ári. Varðandi næsta ár þá virðist ljóst að samdráttur heldur áfram enda ekkert sem bendir til að sala nýrra bfla aukist. Við erum nú að búa okk- ur undir að mæta því. Við ætlum okkur þó að halda að minnsta kosti hlutfallslegri markaðshlutdeild okk- ar. Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það verður ekki auðvelt. Það er hins vegar yfirlýst stefna yfir- stjórnar fyrirtækisins að þær að- gerðir sem gripið verður til munu ekki bitna á starfsfólki þess,“ sagði Loftur Ágústsson. Toyota Landcrulser pickup 6 cyl. diesel 4x4. Spil. Lítifl ekinn. Gott vorö. M. Benz 207D árgerö 1981. Agætur blll. Ath. mjög gott verA. Dalhatsu Rocky árgerö 1985, diesel. Ekinn 160.000 km. Verö 950.000. Mlkið úrval af vélsleðum og vantar fleiri á skrá. Landsins mesta úrval af fjórhjól- um og við viljum fleiri á skrá. BIFREIÐASALA ÍSLANDS Bíldshöfða 8 - Sími 91-675200. ECVITAL .skumbalsam 'Ce»<u»(tiMMur* L'Oréal r /J Imwmm* -Æ PARIS| r s sem er gerólíkur því sem Volvo hefur staðið fyrir í hugum fólks, þ.e.a.s drif á afturhjólum og vél framí. FVrir það fyrsta er hann framhjóladrifinn. Síð- an er vélin fimm strokka og þverstæð. Verð þessa bfls telst mjög hagstætt því að um er að ræða vagn sem kepp- ir við vandaða bfla eins og Toyota Camry, BMW 520 og Saab 9000. Við- tökumar hafa að sögn Egils-Jóhanns- sonar, markaðsstjóra Brimborgar, verið afbragðsgóðar því að þegar hafa selst ríflega 30 bflar. Hin nýja fimm strokka vél er ný hönnuð með það fyrir augum að vera aflmikil og spameytin og komast af með lágmarks viðhald. Þannig er hún undir 2000 rúmsentimetrum og því flokkast vagninn í hagstæðan tolla- flokk. Hún er 143 DIN hestöfl við 3800 sn og eyðir milli 6,9 og 11 I á hundraðið. Volvo 850 er búinn vökvastýri, fjögurra hraða sjálfskipt- ingu með sérstillingu fyrir vetrarakst- ur, sparakstur og sportakstur. Þá eru í honum læsivarðir hemlar (ABS) og síðast en ekki síst spólvöm sem er eins konar öfugt ABS. Eftir að ýtt hef- ur verið á sérstakan takka þá spólar bfllinn alls ekki þótt tekið sé af stað á hálku, en þetta er auðvitað hið besta mál í vetrarakstri. í aftursætinu er innbyggður bamastóll, hliðarspeglar eru upphitaðir og sá hægri stilltur með rafmagnshnappi, framsætin eru upphituð og bæði hæð og fjarlægð stýrishjólsins er stillanleg. Fyrir utan þetta má fá ýmsan aukabúnað, svo sem loftpúða fyrir bæði ökumann og farþega í framsæti. Þá spillir ekki fyr- ir að sérstök áhersla hefur verið lögð á öryggi fólks í bflnum og er hann sérstaklega hannaður með það fyrir augum að vemda fólk í árekstrum frá hlið. ISUZU pallbílarnir sameina kosti vinnuþjarksins, þœgindi og lipurð fólksbílsins. Einstaklega vandað og rúmgott farþegarými. ISUZU pailbílarnir eru án efa þeir skemmtilegustu í sínum flokki á markaðnum. Komdu og kynntu þér kosti ISUZU. Verö frá kr. 1.530.000.- stgr. SPORTSCAB Verö frá kr. 1.560.000- stgr. CREWCAB VERÐ MEÐ RYÐVÖRN OG SKRÁNINGU Mlésotöfq HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91 -674300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.