Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 27

Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 27
Laugardagur 14. nóvember 1992 Tíminn 27 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ÞJÓDLEIKHUSID Sími11200 Stóra sviðið kl. 20.00: íDi^'iúv 6 <30L£va4jLújpl/ eftirTtiorbjöm Egner I dag Id. 14.00. Uppselt Sunnud. 15. nóv. H. 14.00. Uppselt Laugard. 21. nóv. Id. 14.00. Uppselt Sunnud. 22. nóv. kl. 14.00. Uppselt Sunnud, 22. nóv. kl. 17.00. Uppselt Miðvikud, 25. nóv. kl. 16.00. Örfá sæti laus. Sunnud, 29. nóv. kl. 14.00. Uppselt Sunnud, 29. nóv. kl. 17.00. Uppselt HAFIÐ efdr Ólaf Hauk Simonarson I kvðld.. Uppselt Miðvikud. 18. nóv..UppselL Föstud. 20. nóv. Uppselt Laugard. 21. nóv. UppselL Laugard. 28. nóv. UppselL KÆfíA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju Föstud. 20. nóv. Uppselt Föstud. 27. nóv. Uppselt Handhafar aögöngumiöa á sýningu sem féll niöur 22. okt vinsamlega hafi samband við miöasölu Þjóðleikhússins fyrir laugardaginn 14. nóv. óski þeir eftir endurgreiöslu eða miðum á aöra sýningu. ‘LLppreisn Þrfr ballettar með Islenska dansfiokknum Sunnud. 15. nóv. kl. 20.00 Fimmtud. 19. nóv. kl. 20.00. Fimmtud. 26. nóv. kl. 20.00 Slöustu sýningar. Smfðaverkstæðlð kl. 20.00: STRÆTI eftirjim Cartwríght I kvöld. UppselL - Laugard, 21. nóv. UppselL Sunnud. 22. nóv. UppselL Miövikud. 25. nóv. Uppselt Frmmtud. 26. nóv. Uppselt Laugard. 28. nóv. Uppselt Sýningin er ekki viö hæli bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst . Utlasviðiðkl 20.30: tjuío/ mennlaJe^úuv eftir Willy Russell I kvöld. UppselL A morgun aukasýning. UppsetL Aukasýning sunnud. 15. rróv. UppsetL Mióvikud. 18. nóv Aukasýning. Uppselt Fimmtud 19. nóv. UppselL Föstud. 20 rróv. UppselL Laugard. 21. nóv. UppselL Aukasýning smnud. 22. nóv. UppselL Mðvikud. 25. nóv. Uppselt Fimmtud. 26. nóv. Uppsell Laugard. 28. nóv. UppselL Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst. Ath. Aðgöngumiðar a allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13—18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga i sfma 11200. Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhúslínan 991015 LEIKFÉLAG REYKJAVDCÖR gp Stóra sviö kl. 20.00: DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Laugard. 21. rróv. Næstsíóasta sýning. Föstud. 27. nóv. Siðasta sýning. Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Laugard.14. nóv. Fáein saeti laus. Rmmtud. 19. nóv. Föstud. 20. nóv. Fimmtud. 26. nóv. Litia sviöið Sögur úr sveitinni: Platanov og Vanja frændi Eftlr Anton Tsjekov PLATANOV Laugard. 14. nóv. kl. 17.00. Uppsell Sunnud. 15. nóv. Id. 17.00. Fáein sæti laus. Föstud. 20. nóv. kl. 17.00. Fáein sæli laus. Laugard. 21. nóv. Id. 17.00. UppsetL Sunnud. 22. nóv. kl. 17.00. VANJA FRÆNDI Laugard, 14. nóv. kl 20,00. Uppselt Sunnud. 15. nóv. kl. 20.00. Fimmtud. 19. nóv. Id. 20.00. Laugard. 21. nóv. kl. 20.00-Fáein sæti laus. Sunnud. 22. nóv. kl. 20.00. Kortagestir athugió, aó panta þarf mióa á litia svióiö. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir aö sýning er hafin. Veró á báóar sýningar saman kr. 2.400- Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í s.680680 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 680383. Greiöslukortaþjónusta. Leikhúslinan 99-1015. Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Muniö gjafakortin okkar, skemmtleg gjöf. Lelkfélag Reykjavikur Borgaríeikhús lf Bátavél til sölu Volvo Penta 28 ha. ítoppstandi sölu. Sími 32101 iiGMBOGINNíltoo Lelkmaðurlnn Með nl. 100 skæmstu stjömum Hollywood. Sýnd kl. 5 og 9 og 11.30 Mánud. kl.5 og 9 Sðdóma Reykjavfk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára - Miöaverö kr. 700 Prlnsessan og durtarnir Sýnd kl. 3, 5 og 7 Miöaverð kr 500 Lostaetl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Homo Faber (11. sýningannánuður) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Henry, nærmynd af fjöldamorðlngja Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Fuglastrfðlð í Lumbmskógi Sýnd kl. 3 Allt á fullu Sýnd kl. 3 Lukku Lákl Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200.- Forsýning Á róttrl bylgjulengd Meiríháttar gamanmynd með toppleikurum. Þú liggur I gólfinu af hlátri. Stjömuklúbbur Bylgjunnar sérstaklega boðinn velkominn. Einn miði keyptur, annar frlr fyrir meölimi Stjömuklúbbsins. Sýnd kl. 9 lLAUGARAS= = Siml 32075 Tilboö kr. 350. á Tálbeitan og Eitraða Ivy vikuna 10.-17. nóv.. Tilboð á popkoml og Coca Cola. Tálbeltan Höikuspennandi tryllir. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Sýnd á risatjaldi i Dolby Stereo. Bönnuð innan 16 ára. Eltraða Ivy Sýnd I B-sal kl. 5,7.9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Lygakvendlð Sýnd I C-salld. 5.7,9og 11 ■bHÁSKQLABÍÓ IMHillHmieis/n 2 21 40 Fmmsýnir störmyndina Boomerang meö Eddie Murphy. Sýndkl. 4.45,7.9 og 11.15 Háskalelkir Leikstjóri Phillip Noyce. Aöalhlutverk: Harri- son Ford, Anne Archer, James Earí Jones, Patrick Bergin, Sean Bean Sýndkl. 9og 11,15 Bönnuö innan 16 ára Forboðln ást Klnversk verölaunamynd. Sýndkl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05 Sódóma Reykjavik Grin og spenna úr undirtieimum Reykjavíkur. Sýndkl. 3,5.10, 9.10 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára - Númernð sæti Stelktir grænlr tómatar Sýnd kl. 7 Siðustu sýningar Svo á Jörðu sem á himnl Eftir Kristínu Jóhannesdóttur Aðall.: Plerre Vineck, Alfríin H Ömólfsdóttir, Tlnna Gunnlaugsdóttlr, VaJdimar Flygenring, Sigríður Hagalfn, Helgi Skúlason. Sýnd ki. 5 og 7.05 Bamasýning kl. 3. Miðaverð kr. 100.- Adamsfjölikyldan Bróöir mlnn Ljónshjarta Frönsk kvlkmyndahátfö 7.-14. nóv.: Laugardag: Madame Bovary. Leikstj. Claude Chabrol. Kl. 9. La Discrete (Högværa stúlkan) Leikst. Christian Vince kl. 11.30 Sunnudagur: La Discrete (Hógværa stúlkan) kl. 9. IP 5 lllaeyjan. Likstj. Jean Jacques Beneix. Kl. 11. Mánudagur: IP 5 filaeyjan, Kl. 7. Madame Bovary kl. 9.15 Verstööln ísland Heimildakvikmynd 14 hlutum um sðgu útgerðar og sjávarútvegs Islendinga frá árabátaöld fram á okkar daga. Myndin veröur sýn laug. og sun.. Kl. 16.00 1. og 2. hluti - frá árum til véla (1918) og bygging nýs Islands (1920-1950) Kl. 18.30 3. og 4. hluti. Baráttan um fiskinn (1950-1989) og Ár (útgerö (1989) Verö aögðngumiöa kr. 4401. hv. sýn. Ef keyptir eru miðar á báðar sýningar fæst einn aukamiöi ókeypis. Aöeins fáar sýn. ~lllll ÍSLENSKA ÓPERAN GAMLA BlÚ INGÖLFSSTRÆTl eftir Gaetano Donizetti Fáar sýningar eftir Sunnud. 15. nóv kl. 20.00. Örfá sæti laus Föstud. 20. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti iaus. Sunnud. 22. nóv kl. 20.00. Miöasalan er nú opin kl. 15.00-19.00 daglega, en bl kl. 20.00 sýningardaga. SlM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA DAGBLAÐ AKUREYRI Hitamælir til baraadeildar FSA Fyrir nokkru afhentu rekstraraðilar f Sunnuhlíð, barnadeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri, sérstakan bamahitamæli aö gjöf. Mælirinn er keyptur fyrir ágóða af leiktækjum, sem smiöuö em I verslunarmiðstöð- inni. Hann er frábrugðinn öðnjm lik- amshitamælum á þann hátt að hann mælir hitann i eyra og tekur ör- skamma stund að mæla viökomandi einstakling. Hitamælirinn er til mikiila þseginda — bæði vegna þess hversu skamman tíma tekur aö mæla hitann og mæiirinn veldur engum óþægind- um eins og |>egar munn- eða enda- þarmsmælingar eru notaðar. Aðalfundur Framsóknar- félags Akur- eyrar Sfðastliöinn mánudag var haldinn aðalfundur Framsóknarfélags Akur- eyrar. Fundurinn var vel sóttur og fór hið besta fram. Svavar Ottesen var endurkjörinn fonmaður félagsins, .albanskri' kosn- ingu. Aðrir I stjóm voru kjömir Jakob Bjömsson, Eínar Hjartarson, Val- geröur Jónsdóttir og Siguriaug Þ. Gunnarsdóttir. Á fundinum fór einnig fram kosning fulltrúa á Kjördæmisþing ffamsókn- armanna í Noröurlandskjördæmi eystra, sem haldið veröur aö lllug- astöðum i Fnjóskadal dagana 13. og 14. nóvember nk. Þá fór fram kosn- ing fulltrúa á Flokksþing Framsókn- arflokksins, sem haldið verður I Reykjavik 27. og 28. nóvember nk. Loks var kosið I Fulltrúaráð fram- sóknarfélaganna á Akureyri, en aðal- fundur Fulltrúaráðsins verður haldlnn bráölega. Svavar Ottesen. Jóhannes Geir Slgurgeirsson al- þingismaður sat fundinn og ræddi um stjórnmálaviöhorfiö þessa dag- ana. Hann kom viða við i framsögu sinnl og að hennl loklnni tóku margir fundarmanna til máts. Góð rækju- veiði á „Hólnum“ Hákon ÞH-250 frá Grenivik er á rækjuveiðum og hefur gengið ágæt- lega, sérstaklega ettir að opnað var „upp i Hólinn" við Gjögrin viö mynni Eyjaljarðar 1. nóvember sl. Rækjan hefur verió væn og flokkast vel. Sæmileg veiöi hefur verið á djúp- rækjumiöum noröur af landinu. Sú rækja hefur að vlsu verið miklu smærri, en aflinn sæmilegur. Hákon ÞH frystir rækjuna í pakkn- ingar fyrir Japansmarkað, en þeirri rækju, sem ekki nær stærðarmörk- um, er landað til vinnslu hjá niöur- suðuverksmiðju K. Jónssonar hf. á Akureyri. ramiiR SAUÐARKROKI Hátíð vegna aldarafmælis Sauðárkróks- kirkju á næsta leiti Aldarafmæll Sauðárkróksklrkju verður haldið hátíðlegt sunnudaginn 22. nóvember nk. með hátlðarmessu og dagskrá ( kirkjunni. Afmælishátíö- in hefst með messu klukkan 13.30. Að henni lokinni verður gestum boð- ið til kaffisamsætis I Bifröst og kl. 17 hefst sföan hátíöarsamkoma f kirkj- unni, þar sem meðal annars veröur farið eitt hundrað ár aftur I timann I leiknum þætti um upphaf bæjar og kirkju á Króknum. Jón Ormar Ormsson hefur skrifað handrit og er hann jafnframt leikstjóri verttslns. Æfingar hófust I fyrrakvöld og er reiknað með að um 20 leikarar taki þátt i sýningunni. Þá mun kirkju- kórinn að sjálfsögöu syngja á hátfö- arsamkomunni og fleira verður á dagskrá sem kemur í Ijós siðar. Með- al gesta verða biskup (slands og kirkjumálaráðherra, prestar prófasts- dæmisins og fyrrverandi sóknar- prestar á Sauðárkróki. f tiiefni afmælis kirkjunnar kemur út Saga Sauðárkrókskirkju, skráð af Kristmundl Bjamasyni frá Sjávar- borg. Þá voru haldnir tónleikar l Sauðárkrókskirkju á dögunum I tilefni afmælisins. Heppnuöust þeir ákaf- lega vel og voru vel sóttlr. Þar komu Sauðárkrókskirkja er 100 ára ð þessu ári. ffarn söngvaramir Friöbjörn G. Jóns- son og Bjöm Bjömsson og hljóð- færaleikararnir Jónas Þórir Þórisson, Jónas Dagbjartsson, Þorvaldur Steingrimsson, Einar Sigurðsson og Herbert H. Ágústsson. Lyf úr fjalla- grösum Fjallagrös hafa löngum þótt mjög nytsöm jurt, hvort heidur er til drykkj- ar eöa matargeröar, og hér áöur fyrr notaöi fólk, sem stundaði lækningar, grösin [ lyf. Starfshópur innan átaksverkefnisins Framtaks á Blönduósl hefur nú hug á að stofna undirbúningsfélag um framleiöslu náttúmlyfs úr fjallagrös- um. Á fundi bæjarráðs Blönduóss ný- lega var ákveðið að vlsa erindi starfshópsins til atvinnumálanefndar. Stórmót skag- fírskra kóra um helgina Stórmót skagfirskra kóra veröur I Miögarði um helgina og hefst á laug- ardagskvöidiö kl. 20.30. Þar syngja fjórir kórar basði hver I sínu lagi og slöan sameiglnlega f lokln. Er búist viö að sá kór verði skipaður allt að 200 söngmönnum og er ekki vitað að svo Ijölmennur kór hafi þanið raust slna i Skagafiröi áður. Kóramótið er haldiö i tilefni nýliðins árs söngsins og er hugmyndin mnnin undan rifjum kórfélaga 1 Kirkjukór Sauðárkróks, en 50 ár em nú liðln frá stofnun kórsins. Kóramir, sem syngja á mótinu, em auk Kirkjukórs Sauðár- króks, sem Rögnvaldur Valbergsson stjómar, Kariakórinn Heimir undir stjóm Sólveigar Einarsdóttur, Rökk- urSinn undir stjóm Sveins Áma- sonar og sameiginlegur kór átta kirkna úr héraöinu sem Sólvelg Ein- arsdóttir stjómar. Þessar kirkjur em Glaumbær, Reynistaður, Vlðimýri, Mikiibær, Flugumýri, Hofstaöir, Við- vik og Hólar. Að söng loknum veröur dans stiginn fram eftir nóttu viö undir- leik Miðaldamanna frá Siglufiröl. Kóramót skagfirskra kóra hefur ver- iö haldlö tvlsvar slnnum áöur, síöast 1980. Austurland Samgönguyfír- völd hafa ekki áhnga á jarð- gangagerð Á samelglnlegum fundl samgöngu- nefndar SSA og alþingismanna Aust- uriands, sem haldlnn var I tengslum viö aöalftind SSA, var samþykkt ályktun þar sem skorað er á stjórn- völd að staöið veröi við upphaflegar tímaáætlanir I jarðgangagerö á Aust- uriandi. Samkvæmt þeim var gert ráó fyrir að hafist yrði handa um fram- kvæmdir viö jarðgöng á Austfjörðum þegar jarðgangagerðinnl lyki á Vest- fjörðum, þ.e. 1996-1997. En nú þykir sýnt aö það standist ekki. Jónas Hallgrimsson, formaöur sam- göngunefndar SSA, segir aö sam- gönguráðherra hafi lýst þvl yfir aö áhugi samgönguyfirvalda standi til alls annars en aö bora hér I gegnum fjöll. Jónas bendir á að Austfirðingar hafi verið fyrstir til að setja fram ráðgeröir og áætlanir um jarögangagerð, en það hafi verið svæft sem hvert annað óráðshjal. „Samgöngumálin elga hug og hjörtu okkar Austfirðinga og viö höfum orðið fyrir vonbrigöum á von- brigði ofan,* segir Jónas, „og menn eru svekktir. Ekki síst nú siöast vegna fyrirhugaðrar jarðgangageröar undir Hvalfjörð. Talið er að fram- kvæmdin þar verði I höndum elnka- aöila, en lendir vitaskuld á ríkinu I einni eða annani mynd. Þama er ný- lagöur vegur lagður bundnu slitlagi, en við erum enn að aka á vegum frá 1930. Mér finnst það skjóta skökku viö að þelr, sem verst eru staddir I samgöngumálum, skuli ekki aöeins vera siðastir, heldur langslðastir. Ur Odd$skarðsgöngum. Ljésm. hb Þaö blasir ekkert annað við hjá Austfirðingum en að þreyja þorrann, meðan þessi sjónarmið eru rtkjandí. En menn ættu aö skoða það firá hvaða kjördæmum samgönguráö- herrar undanfarinna áratuga hafa komiö og framkvæmdír i samræmí viö það. Þaö er nefnilega ekki sama hvaðan vindurinn blæs.* Tundurdufl í vörpuna Togarinn Bjartur fékk tundurdufl I vörpuna, þegar hann var á togveið- um á Gerpisflaki fyrir skömmu. Sklp- iö hélt þegar til Neskaupstaöar þar sem tveir menn frá Landhelgisgæsl- unni komu um borð i skipið og geröu dufliö óvlrkL Duflió var breskt og var forsprengj- an ( dufllnu enn virk, en takkamir óvirkir og þvl heföi duflið getaö sprungið viö minnsta hnjask. Bjarti var ekki hleypt aö bryggju I Neskaupstað fyrr en starfsmenn gæslunnar höfðu gert duflið óvirkt. BJartur NK-121.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.