Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 11
Laugardagur 14. nóvember 1992 Tíminn 11 Pétur Pétursson, sölustjóri Bifreiöa og landbúnaöarvéla, viö fiaggskip nýliöans á ísienska bllamarkaönum Hyundai. Þessi bill heitir Sonata og er stór og öflugur vagn á góöu verði. Hyundai bíiar komu á markað hér sl. sumar og náöu þrátt fyrir þaö 4% markaöshlutdeild á tímabilinu janúar-september á þessu ári. Ný tegund á íslenskum bílamarkaði: Lada frá Rússlandi er gamalreyndur og alþekktur. Ódýrasti bíllinn á mark- aðnum er afþeirri gerö á innan við 400 þúsund kr. Lada skutblllinn er aö margra áliti sá besti og nota- drýgsti á markaðnum afþeim ódýru. Þótt hann kosti ekki mikið þá bilar þessi bíll lítiö og endist lengi. M. Benz húsbill árgerð 1966. Blll I topp- standi. Svefnpláss fyrir 4, gasofn og elda- vél. Verð: Tilboð. Hyundai féll í kram landsmanna „Við kynntum á þessu ári nýja bfltegund; Hyundai og byijuðum að selja hana fyrir fimm mánuðum. Þá fimm mánuði hefur Hyundai að meðaltali verið í fjórða sæti söluhæstu bílategunda á íslandi með markaðshlutdeild upp á 7-8%. Það er ástæðulaust annað en að vera mjög ánægður með þann árangur," segir Pétur Pétursson, sölustjóri hjá Bifreiðum og landbúnaðar- vélum. Hyundai bílarnir koma frá Kóreu og voru fluttir inn nokkrir bflar af tegundinni fyrir nokkrum árum í tvígang en ekkert meir varð úr mál- um þá. Nú er hins vegar annað uppi á teningnum. Hyundai bflamir fást í þremur meginútgáfum: Sú minnsta heitir Pony, sú í miðið Elantra og flaggskipið síðan Sonata. Þeim síð- astnefnda hefur verið reynsluekið fyrir Tímann og birtist umsögn um vagninn í síðasta mánuði. Bifreiðar og landbúnaðarvélar hafa um áratugi flutt inn bfla frá Rúss- Iandi. Lengi vel voru það rússajepp- arnir þjóðkunnu og Moskvits en nú eru það rússneskar Lödur af mörg- um gerðum sem þaðan koma. Að sögn Péturs hefur undanfama mán- uði verið hjá B&L lögð höfuðáhersla á Hyundai bflana og að skapa þeim fótfestu. Ætlunin væri hins vegar að taka aftur upp þráðinn með Löduna enda er um þrautreyndan og traust- an bfl að ræða sem þó er mjög ódýr. Þannig er ein gerð Lödu raunar ódýrasti bfllinn á markaðnum og kostar 389 þúsund kr. En þótt Ladan hafi ekki verið aug- lýst af offorsi um tíma þá virðist sem landsmenn hafi ekki gleymt henni eða gefið hana upp á bátinn því að álíka margir nýir Lada bflar seldust hjá umboðinu í október sl. eins og í október í fyrra að sögn Péturs. Lad- an virðist því eiga sér fastan sess á markaðnum. Séð inn I Hyundai Elantra sem er miöstærö þessara bíla sem koma frá Kóreu. Sá minnsti nefnist hins vegar Pony. otaðir bílar í miklu úrvali! Mazda 929 ’88, blár, ek. 60.000 km, sjálfsk., vökvast., sóllúga, álfelgur, lltaö gler, rafdr. rúöur og læs., 2200 vél og beln Innspýtlng. BMW 3161 Bavarla '90, sjálfsk., vökvast., álfelgur, 4 höfuðpúðar, rafdr. rúður og læs- ingar. Stgrverð kr. 1.390.000. i-x BMW 318i ’91, demantssvartur, sjálfsk., ■ ‘' vökvast., sóllúga, 4 höfuðpúðar, rafdr. rúð- Krókhálsi 1,110 Reykjavík ur og læs., skiðapoki, BMW hljómkerfi. Sími 686633 og 676833 Stgrverð kr. 2.000.000. Bílaumboðið MMC Galant GLSI, hlaðbakur, '90, ek. 30.000 km, sjálfsk., vökvastýri, rafdr. rúður og læsingar, litað gler o.fl. Stgrverð 1.180.000. TILBOÐ VIKUNNAR! BMW 3181, árg. 1987, eklnn 70.000 km, sami eigandi frá upphali. : Stgrverð kr. 870.000. Tilboðs- verð kr. 780.000. Opiö virka daga kl. 10.00 - 19.00 og laugardaga kl. 13.00 - 17.00 Engin útborgun Raðgreiðslur til allt að 18 mánaða Skuldabréf til allt að 36 mánaða Dodge 4x4 húsblll 8 cyl. Sjálfskiptur með öllu. Einn sá glæsilegasti. Verð: Tilboð. Skamper sumarhús á pallbil árgerð 1992. Ca. 8 fet. Verð: 650.000 staögreitt. Mazda 323 station árgerð 1987. Góður blll. Verð: 360.000 staðgreitt. Toyota Cellca 1600 árgerö 1987. Ekinn 82.000 km. Fallegur sportbill. Verð: 720.000 staðgreitt. Toyota 4Runner árgerð 1991. Ekinn 39.000 km. Fallegur blll. Verð: 2.200.000 staðgreitt. Ath.: Skipti á ódýrari bil möguleg. Honda Civic GLi árgerð 1992. Með öllu. Ekinn 1.000 km. 4 dyra, sjálfskiptur, sem nýr. Verð: 1.200.000 staðgreitt. M. Benz 1017 sendibill árgerð 1982.2ja tonna lyfta. Billinn selst með hlutabréfi. Verð alls: 2.450.000. Ath.: Skipti á ódýr- ari bil möguleg. BÍLASALA KOPAVOGS Smiðjuvegi 1. Símf 91-642190. VERIÐ VELKOMIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.