Tíminn - 19.12.1992, Qupperneq 13

Tíminn - 19.12.1992, Qupperneq 13
Laugardagur 19. desember 1992 Tíminn 13 Knattspyrna: Van Basten knattspyrnu- maður Evrópu Samkvæmt heimiidum sem Reuter fréttastofan telur Brugg- ar verður HoUendingurinn Marco Van Basten útnefndur knattspymumaður Evrópu á morgun en hann vann tfl þessar- ar nafhbótar árin 1988 og 1989. Jean Pierre Papin hlaut þessa nafnbót í fyrra en þeir leika nú sarnan hjá AC Milan. Van Basten hefur átt við meiðsli að stríða undanfarið og á að gangast und- ir aðgerð á mánudag og verður hann frá keppni f sex til átta vik- ur. Enska knattspyman: Viscaal til New- castle Enska fyrstu deildar liðið Newcastle hefur ákveðið að festa kaup á hol- lenska sóknarmanninum Eric Visca- al frá belgíska fyrstu deildar liðinu Ghent Kevin Keegan samþykkti í gær að greiða 700 þúsund pund fyr- ir kappann sem er hollenskur lands- liðsmaður og var í hópnum sem sigraði TVrkland 3-1, í undankeppni HM í knattspyrnu. Newcastle er efst í fyrstu deildinni og hefur nú 12 stiga forskot. ÍÞRÓTTIR UMSJÓN: PJETUB SIGURÐSSON V_________________ Tölulegar upplýsingar um Japisdeildina í körfuknattleik: Breiðablik í slæmum málum í Japísdeildinni Nú er stund milli stríða hjá körfuknattleiksmönnum, sem verður nýtt til æfinga landsliðsins og að sjálfsögðu félagsliðanna einnig. Körfuknattleikssambandið tekur reglulega saman tölulegar upplýs- ingar og þar eru nokkur atriði sem vekja nokkra athygli. Staðan hér að neðan er sett upp þannig að riðlunum báðum er steypt saman í einn. Staða Breiða- bliks í deildinni er orðinn slæm, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að sterkasti maður liðsins, Pétur Guðmundsson, er hættur að leika með þeim. Svo virðist sem einvígið um toppsætið ætli að standa á milli ÍBK og Hauka en nokkur lið berjast við að vera ekki í næst neðsta sæti. Listinn yfir þriggja stiga skyttur vekur einnig dálitla athygli. í ljós kemur að afkastamesta þriggja stiga skytta deildarinnar, Guðjón Skúlason, hefur hitt slaklega und- anfarið og einnig eru frægar skytt- ur neðarlega á listanum eða alls ekki á honum. Staðan í Japísdeildinni ÍBK ...14 13 Haukar... .. 14 11 Valur ...14 9 Snæfell .. ...13 7 UMFN .... ...14 7 UMFG ...14 6 UMFS .... ...14 5 KR ...14 5 UMFT .... „..14 5 UBK ... 13 1 1 1486-1246 26 3 1259-1126 22 5 1140-1124 18 6 1148-1177 14 7 1279-1265 14 8 1170-1161 12 9 1194-1229 10 9 1140-1195 10 9 1194-1333 10 12 1086-1240 2 Stigaskor stig leikir meðalt. Chris Moore 376 14 26.8 John Rhodes ....347 14 24.7 Franc Booker ...340 14 24.2 Guðjón Skúlas. 333 14 23.7 Alex.Ermolinsk.330 14 23.5 Teitur Örlygss. .320 14 22.8 Dan Krebs 314 13 24.1 BirgirMik 284 14 20.2 Jonathan Bow ..282 14 20.1 Pétur Guðm 264 13 20.3 Vítahittni skot/stig leikir Alex. Ermolinskij ....90/82 91% 14 Birgir Mikhaelson... 83/72 87% 14 Guðjón Skúlason ....45/39 87% 14 Hermann Hauksson 55/45 82% 14 Bárður Eyþórsson... 44/36 82% 13 Teitur Örlygsson ...101/84 81% 14 ívar Ásgrímsson....41/32 78% 13 Nökkvi Már Jónss. ...65/50 77% 14 Rúnar Guðjónsson ..65/50 77% 13 Jón Arnar Ingv......76/58 76% 14 Villur Jón Arnar Ingv... Pétur Ingvars.... LárusÁrnason .. Alex.Ermolnskij Kristinn Einarss. Sveinbjörn Sig. . leikir .53 14 .53 14 ..52 14 ..51 14 ..50 13 ..49 13 Birgir Mikhaels 49 14 Pétur Guðm.sson 48 13 ívar Ásgrímsson 47 13 Nökkvi Már Jónss 47 14 Bolta tapað Hjörtur Arnars leikir mt. 71 13 5.4 John Rhodes 66 14 4.7 Franc Booker 65 14 4.6 Bárður Eyþórs 60 13 4.6 Jón Kr. Gíslason 50 14 3.5 Jón Arnar Ingv 48 14 3.4 S.Elvar Þórólfs 48 14 3.4 Pétur Guðm 47 13 3.6 Chris Moore 46 14 3.2 Birgir Mikhaels 46 14 3.2 Bolta stolið Franc Booker leikir mt. 54 14 3.8 Tim Harvey 50 13 3.8 Teitur Örlygs 49 14 3.5 Pétur Ingvars 43 14 3.0 Jonathan Bow 40 14 2.8 JónArnar 39 14 2.7 Birgir Mikhaels 39 14 2.7 Alex. Ermolinskij .... 39 14 2.7 Jón Kr. Gíslason 39 14 2.7 Lárus Árnason 37 14 2.6 Stoðsendingar Jón Kr. Gíslas leikir mt. 86 14 6.1 Ástþór Ingason 69 14 4.9 S.EIvar Þórólfs 64 14 4.5 Jón Arnar Ingv 61 14 4.3 Franc Booker 57 14 4.0 Páll Kolbeins 56 10 5.6 Tim Harvey 51 13 3.9 Teitur Örlygs.........5114 3.6 Bárður Eyþórs.........50 13 3.8 Hjötur Arnarson.......45 13 3.4 Pálmar Sig............45 14 3.2 Þríggja stiga körfur skot/hittni Hjörtur Harðars. 18/11 61% 14 0.7 Hrafn Kristjáns. 18/10 56% 14 0.7 Ingvar Ormars. ...17/9 53% 7 1.2 Guðjón Skúlas. .87/42 48% 14 3.0 Jonathan Bow ...24/11 46% 14 0.7 Birgir Mikhaels. 54/24 44% 14 1.7 Rúnar Guðjónss. 18/8 44% 13 0.6 Páll Kolbeinsson 26/11 42% 10 1.1 Hermann Haukss. 24/10 42% 14 0.7 Dan Krebs ......51/21 41% 13 1.6 Haraldur Leifss. 34/14 41% 13 1.0 Fráköst sókn vörn alls leikir mt. John Rhodes... 85 173 258 14 18.4 Tim Harvey.....54 150 204 13 15.6 Pétur Guðm. ...33 155 188 13 14.4 Ronday Rob. ...70 112 182 12 15.1 Jonathan Bow. 46 124 170 14 12.1 Alex.Ermolinsk. 51 99 150 14 10.7 Chris Moore ....38 102 140 14 10.0 Dan Krebs......47 92 139 13 10.6 Guðmund Bragas. 49 75 124 14 8.8 Símon Ólafsson. 28 86 114 14 8.1 Þorgeir Ibsen Hreint og foeint HREINT OC PEINT LJOÐ OC LJOÐLIKI Hér ýtir nýr ljóðahöfundur úr vör með ljóðabók, sem hann kallar Hreint og beint. Þar eru farnar troðnar slóðir í hefðbundnum stíl, en nýstárlegum þó um sumt. Höfundur á það til að víkja af alfaraleið í Ijóðum sínum, einkum í þeim ljóðum sem hann nefnir Ijóðlíki en ekki ljóð. En ljóðlíki hans eru þó allrar athygli verð og standa vel fyrir sínu. Þar ber kvæðið Minning greinilega hæst - Ijóðlíki eins og höfundur nefnir það - um Stein Steinarr, um atvik úr lífi hans sem er á fárra vitorði, atvik sem aldrei hefur verið lýst áður eða frásögn um það á þrykk komist. PETUR ZOPHONÍASSON VÍKINGS LBqAMITVI NIÐJA1ALGUÐRÍÐAR EYJÓl.FSDOn'UR OG 3JARNAHALLDORSSONAR. HREPPSTJÓRA A ViKINGSLÆK Sverrir Páll LITLAR SÖGUR pdU Litlarsögur eru safn sextán sagna um fóik og fyrirbæri og óvenjulegar hliðar hversdagsleikans. Meðal annarra koma við sögu Þórunn Sveinsdóttir fyrir- myndarhúsmóðir, Heijólfur skósmiður, Jóhanna af Örk, unglingurinn Gunnar og ég. Farið er á tónleika á gulum Renault, í Ieikhús, fylgst með kosningadegi, hlýtt á söng fiskanna og horft á húsið málað svart. Höfundurinn Sverrir Páll hefur áður gefið út ljóðabókina Þú og heima og þýtt bækurnar Kœri herra Guð, þetta er hún Anna og Önnubók. Litlarsögur eru fyrstu frumsamdar sögur hans sem dregnar eru upp úr skúffu og koma fyrir augu manna. VI í þessu sjötta bindi Víkingslœkjarœttar er 2. hluti h-liðar ættarinnar, niðjar Stefáns Bjarnasonar. Þar sem ákveðið var að rekja niðja hans fram á þetta ár, en miða ekki eins og í fjórum fyrstu bindunum við þau mörk, er æviskeið Péturs Zophoníassonar setti verkinu, verður að skipta niðjum Stefáns Bjarnasonar í nokkur bindi, slíkur sem vöxtur ættar- innar hefur verið. Rúmur helmingur þessa bindis eru myndir. Allsherjarnafnaskrá bíður lokabindis útgáfunnar. VIKINGSLÆKJARÆTT PéUui fiofUto+UaAAosi cr Q- SKUGGSJÁ BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.