Tíminn - 19.12.1992, Qupperneq 26
26 Tíminn
Laugardagur 19. desember 1992
DAGBOK
DAGBOK
Opnunartími Kirkjugaröa
Reykjavíkur yfir hátíöarnar
Eins og undanfarin ár munu starfs-
menn Kirkjugarðanna aðstoða fólk, sem
kemur til að huga að leiöum ástvina
sinna.
Á Þorláksmessu og aðfangadag verða
talstöðvabílar staðsettir í Fossvogs-
kirkjugarði og munu starfsmenn í sam-
vinnu við skrifstofuna, leiðbeina fólki
eftir bestu getu.
Einnig verður lögregla staðsett á gatna-
mótum við garðinn.
Skrifstofan í Fossvogi er opin báða dag-
ana, á Þorláksmessu kl. 8,30-16 og að-
fangadag kl. 8,30-15.
I Gufunesgarði og Suðurgötugarði
verða einnig starfsmenn til aðstoðar.
Þeim, sem aetla að heimsækja kirkju-
garðana um jólin og eru ekki öruggir að
rata, er bent á að leita sér upplýsinga í
síma Kirkjugarðanna, 18166, með góð-
um fyrirvara.
Einnig getur fólk komið á skrifstofuna
alla virka daga frá kl. 8,30-16 og fengið
upplýsingar og ratkort
Áhersla er lögð á að fólk nýti sér þessa
þjónustu með góðum fýrirvara, því það
auðveldar mjög alla afgreiðslu, þegar
fólk er flest í garðinum.
Það eru eindregin tilmæli til fólks að
nota bílastæðin og fara gangandi um
garðana.
Hjálparstofnun kirkjunnar mun verða
með kertasölu í kirkjugörðunum báða
dagana sem hér segir:
Á Þorláksmessu kl. 13-17 og á aðfanga-
dag kl. 9-17.
Aóventa í Skálholtsprestakalli
Laugardagur 19. des. kl. 15: Aöventu-
samkoma í Skálholti með baroktónlist.
Flutt verða Kóralforspil eftir J.S. Bach,
Fantasía fyrir óbó og orgel eftir J.L.
Krebs og Jólakantata eftir Vincent Lu-
beck, í þýðingu Rúnars Einarssonar.
Flytjendur: Peter Tompkins, Hallveig
Rúnarsdóttir, Hilmar Öm Agnarsson o.fl.
Dr. Þorkell Helgason prófessor flytur
hugvekju.
Sunnudag 20. des. kl. 11: Messa í Skál-
holtskirkju.
Félag eldri borgara
Lögfræðingur félagsins er til viðtals
þriðjudaginn 22. desember. Panta þarf
tíma í síma 28812. Skrifstofa félagsins
verður lokuð 23. desember og opnar aft-
ur 4. janúar.
Benjamín dúfa eftir
Fríðrík Erlingsson
„Nýstárleg og
áhrifamikil saga"
Benjamín dúfa eftir Friðrik Erlings-
son hlaut íslensku bamabókaverð-
launin nú í vor þegar þau voru veitt í
sjötta sinn. í umsögn dómnefndar
um söguna segir m.a.: „Benjamín
dúfa er nýstárleg og áhrifamikil saga
úr íslenskum veruleika sem jafnframt
er spennandi og þaulhugsuð af hálfu
höfundarins. Hann dregur fram per-
sónur sínar skýmm dráttum, kemur
átakanlegu efni til skila af einstakri
nærfæmi og tekst að skapa einkar
trúverðuga og læsilega sögu fyrir
böm og unglinga."
Verðlaunabókin Benjamín dúfa segir
frá viðburðaríku sumri í Iitlu hverfi.
Þegar hrekkjusvínið Helgi svarti
fremur enn eitt illvirkið ákveða fjórir
vinir að taka höndum saman, stofna
reglu rauða drekans og hefja baráttu
gegn ranglæti heimsins. Þeir Róland
dreki, Andrés önd, Baldur hvíti og
Benjamín dúfa hafa nóg fyrir stafni
og um tíma er Iífið eitt óslitið ævin-
týri. En það koma brestir í vináttuna,
ævintýrið hættir skyndilega og kald-
ur raunvemleikinn ryðst af hörku inn
í líf þeirra.
Friðrik Erlingsson heldur ömggum
höndum um alla þræði frásagnarinn-
ar. Hann leyfir sér engar einfaldar
Iausnir, málar ekki heiminn í svörtu
og hvítu heldur notar allt litrófið svo
að úr verður einstaklega eftirminni-
leg bama- og unglingabók.
Friðrik Erlingsson er þrítugur Reyk-
víkingur. Hann hlaut viðurkenningu
Námsgagnastofnunar fyrir bók sína
Afi minn í sveitinni árið 1987 og hef-
ur auk þess fengið styrk frá stofnun-
inni til að skrifa framhald af henni.
Friðrik hefur að auki skrifað handrit
að kvikmyndinni Stuttur frakki sem
frumsýnd verður í byrjun árs 1993.
Benjamín dúfa er 134 bls. að stærð,
prentuð og bundin í Prentstofu G.
Ben. Útgefandi er Vaka-Helgafell.
Bókin kostar kr.1490.
Tarsan og Snorri
í Reykholti
Út er komið hjá Máli og menningu
smásagnasafrúð Kynjasögur eftir
Böðvar Guðmundsson.
í bókinni er bmgðið á leik um ís-
lenskan samtíma. Georg drekabani
hinn helgi, Adam og Eva, Jane og
Tarzan apafóstri gerast hér ríkisborg-
arar lýðveldisins og laga sig að
amstri þess og undrum. Hversdags-
legri þegnar mæta síðan óvæntum
kynjum úr fortíð og fjarlægum stöð-
um, Hinrik og Anna á sumarferða-
lagi fram af Múlanum, Svarri leigu-
bílsstjóri kemst í hann krappan þegar
hann ákveður að kaupa sér eina tæ-
lenska. Engillinn Snorri Sturluson
verður æfur af bræði við að lesa það
sem fræðimenn höfðu um hann skrif-
að í 700 ár. Hann gerir hlé á Hvolfi
himinsins og ákveður að snúa aftur í
Reykholt.
Bókin er 203 bls., prentuð í G. Ben.
prentstofu hf. Sigurborg Stefánsdóttir
gerði myndskreytingar og kápu.
LYFTARAR
Úrval nýrra og notaöra
rafmagns- og dísillyftara
Viðgeröir og
varahlutaþjónusta.
Sérpöntum varahluti
Leigjum og flytjum lyftara
LYFTARAR HF,
Simi 91-812655 og 91-812770
Fax 688028
HVELL GEIRI
V/K/N(jC<R/NN8AtDC1R. JAJJAMtJ F/WJJH^HA/INVÆRttJDRRÆtJN/jC/Ð
\ÁÞFSSC(S/ÆÐ/, FKR/JAtJ/rTFRÁÞFSSAR/
/jF/MS/C/PAJ/DF/J
AUT//A/;//:AFTF/tJtJ, FCJÞFTTAFR
SAM/C/ÆMTFRÁSÖ/jtJ 8AÍDURS, SJÁ/FS i
©KFS/Distr. BULLS
©I9ð<5 King Fealures Syndicale. Inc Wodd righls reserved Y
K U B B U R
6662.
Lárétt
1) Hungraða. 5) Kaupfélag. 7) Tón-
tegund. 9) Listastefna. 11) Vend. 13)
Fataefni. 14) Unað. 16) Eins stafir.
17) Klaka. 19) Biskupsstafir.
Lóðrétt
1) Tröllkerling. 2) Keyr. 3) Afsvar. 4)
Orkaðir. 6) Skorkvikindi. 8) Fönn.
10) Braka. 12) Rándýra. 15) Sarg. 18)
Fæði.
Ráöning á gátu no. 6661
Lárétt
1) Aflæsa. 5) Ósk. 7) Gá. 9) Túli. 11)
Ell. 13) Ris. 14) Naúm. 16) TT. 17)
Gamla. 19) Hundur.
Lóðrétt
1) Algeng. 2) Ló. 3) Æst. 4) Skúr. 6)
Listar. 8) Ála. 10) Litlu. 12) Lugu. 15)
Man. 18) MD.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í
Reykjavík 18. des. - 24. des. er í Holts Apóteki og
Laugavegs Apótekl. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi
til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags (slands
er starfrækt um helgar og á stórtiátiöum. Simsvari 681041.
Hafnarflöröur Hafnartjaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tii skiptis
annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek ern opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, ti kl.
19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-
21.00. Á öömm timum er lyfjafræöingur á bakvakl Upplýs-
ingar em gefnar I síma 22445.
Apótek Keflavíkur Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-1 Z00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaö i hádeginu mili Id. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö ti kl. 18.30. Opiö er á laug-
ardögum og sunnudögum W. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garóabæn Apótekið er opiö mmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00.
18. desember 1992 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandarikjadollar ...62,240 62,400
Steriingspund ...97,770 98,021
Kanadadollar ...48,864 48,989
Dönsk króna .10,3080 10,3345
...9,2413 9,2650 8,8980
Sænsk króna ...8'8752
Finnskt mark .12,0331 12,0640
Franskur franki .11,6451 11,6750
Belgiskur franki ...1,9359 1,9409
Svissneskur franki... .44,3147 44,4286
Hollenskt gyllini .35,4109 35,5019
Þýskt mark .39,8209 39,9232
ftölsk líra .0,04420 0,04431
Austurriskur sch ...5,6548 5,6694
Portúg. escudo ...0,4448 0,4459
Spánskur peseti ...0,5592 0,5606
Japanskt yen .0,50567 0,50697
.105,528 105,799 87,1990
Sérst. dráttarr. .86,9754
ECU-Evrópumynt .77,8622 78,0624
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. desember 1992 Mánaöargreiöslur
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. desember 1992 Mánaöargreiöslur
Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir............................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........29.489
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........30.316
Heimilisuppbót............................. 10.024
Sérstök heimilisuppbót........................6.895
Bamalifeyrir v/1 bams.........................7.551
Meölag v/1 bams ..............................7.551
Máeöralaun/feöralaun v/1bams..................4.732
Mæóralaun/feöralaun v/2ja bama...............12.398
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...21.991
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583
Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329
Dánarbætur i 8 ár (v/slysa).................-15.448
Fæöingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjukratrygginga...............10.170
Daggreiöslur
Fullir fæöingardagpeningar....................1.052
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
30% tekjutryggingarauki sem greiöist aöeins í
desember, er inni i upphæöum tekjutryggingar,
heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar..