Tíminn - 27.07.1994, Blaðsíða 1
SIMI
631600
78. árgangur
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
STOFNAÐUR 1917
Miðvikudagur 27. júlí 1994
139. tölublað 1994
Millilandaflug Flugleiöa:
Farþegum
fjölgab um
32% í ár
Mikil aukning hefur orðið í
flutningum í millilandaflugi
Flugleiða á fyrstu sex mánuð-
um ársins, miðað við sama
tímabil í fyrra, 32% í farþega-
flugi og 18% í fragtflutningum.
Fyrstu sex mánuði ársins
fluttu Flugleiðir 326.087 far-
þega í millilandaflugi, en á
sama tíma í fyrra voru þeir
247.146. i júní í ár flutti félagið
86.838 á móti 70.630 í fyrra.
Mest hefur aukningin orðiö í
Evrópufluginu eða 27% og þar
af jókst mest fjöldi farþega á
flugleiðinni Kaupmannahöfn-
Hamborg, eða um 54%. Þess
skal þó geta að samanburður er
erfiður þar sem félagið hóf ekki
þetta flug fyrr en 1. júní í fyrra.
Aukningin í Atlantshafsfluginu
varð hins vegar rúmlega 14%.
Margrét Hauksdóttir hjá upp-
lýsingadeild Flugleiða sagði að
þessa miklu farþegafjölgun
mætti að einhverju leyti rekja
til mikils markaðsátaks félags-
ins erlendis, en að auki er það
staðreynd að fjöldi ferðamanna
í heiminum hefur aukist og ís-
land fær einnig sinn skerf af
því. ■
S Tímamynd CS
A skíöabretti í júlí!
Þaö viöraöi vel til útivistar í Kerlingafjöllum um helgina og skíöafólk þar nýtti sér svo sannarlega veöursœldina hvort sem þaö renndi sér
niöur brekkurnar á skíÖum eöa snjóbrettum. Sjá nánar um mannlíf og náttárufegurb í Kerllngafjöllum á blabsíbum 18 og 19.
Davíb Oddsson forsœtisrábherra rœbir vib jean-Luc Dehaene, forsœtisráb-
herra Belgíu. Mynd Reuter
Brusselför forscetisráöherra breytir ekki skoöun hans
á Evrópumálum:
Liggur ekki á ab
um ESB-aöild
sækja
Evrópuför Davíbs Oddssonar
forsætisrábherra lýkur í dag,
en hann er væntanlegur hing-
ab til lands í kvöld. Davíb
hitti ab máli Jean- Luc Deha-
ene, forsætisrábherra Belgíu, í
gærmorgun en um mibjan
dag í gær átti hann vibræbur
vib Jacques Delors, forseta
framkvæmdastjórnar Evrópu-
sambandsins, um framtíbar-
hlutverk EES-samningsins.
Delors lofabi Davíb því í við-
ræöunum í gær að íslendingar
nytu áfram þess sem samið var
um í EES-samningunum, þótt
þeir stæðu einir innan EFTA.
Mat forsætisráðherra eftir við-
ræðurnar er þaö að íslending-
um liggi ekki á að taka afstöbu
til þess hvort þeir sæki um aöild
að Evrópusambandinu.
Davíð Oddsson fundar í dag
með Jacques Santor, forsætis-
ráðherra Lúxemborgar og vænt-
anlegum forseta framkvæmda-
stjórnar Evrópusambandsins. Á
morgun er boðabur þingflokks-
fundur hjá Sjálfstæbismönn-
um, þar sem helstu mál verða
stjórnarsamstarfið og Evrópu-
málin. ■
Yfirlýsingar einstakra ráöherra aö leyfa eigi erlendum aöilum aö fjár-
fesja í sjávarútvegi stangast á viö ummœli forsœtisráöherra:
Agreiningur um er-
lent fé í sjávarútvegi
Halldór Ásgrímsson, formab-
ur Framsóknarflokksins, seg-
ist hafa orb forsætisrábherra
fyrir því þab sé ekki á dagskrá
ríkisstjórnar ab breyta í
grundvallaratribum lögum
um erlendar fjárfestingar í
sjávarútvegi. Hann segir ab
innan efnahags- og vibskipta-
nefndar Alþingis séu menn al-
mennt á þeirri skobun ab þab
þurfi ab rýmka eitthvab
ákvæbi um óbeina fjárfest-
ingu í sjávarútvegi.
Formaður Framsóknarflokks-
ins segir að á fundi með forsæt-
isráðherra í síðustu viku hafi
ráðherra verið spurður hvort
einhverjar breytingar væru á
döfinni um erlendar fjárfesting-
ar í sjávarútvegi og því hefði
Davíð svarað neitandi.
„Þannig að mér virbist að það
sem hefur komib fram hjá ein-
staka ráðherra sé ekki stefna rík-
isstjórnarinnar í heild. Þetta er
farið að verða svona á flestum
sviðum aö menn tala út og suð-
ur og engin leið að átta sig á því
hvert veriö sé ab fara," segir
Halldór Ásgrímsson.
Eins og kunnugt er hefur fjár-
málaráðherra, sem jafnframt er
varaformaður Sjálfstæðisflokks-
ins, lýst yfir þeirri skoðun sinni
að rétt væri að leyfa útlending-
um aö fjárfesta í frumatvinnu-
greinum íslendinga og m.a. í
sjávarútvegi. Viðskiptaráðherra
hefur lýst sömu skoðun, en Þor-
steinn Pálsson sjávarútvegsráð-
herra er hins vegar sammála for-
sætisráðherra um fjárfestingar í
sjávarútveginum.
Þá virðast skiptar skoðanir vera
meðal hagsmunaaðila í sjávar-
útvegi til málsins þar sem sumir
em sammála fjármálaráðherra
en aðrir ekki. Samkvæmt gild-
andi lögum mega erlendir aðilar
ekki eiga hlut í íslenskri fisk-
Allt útlit er fyrir að fjöldi þeirra
sem fara flugleiðina á þjóðhátíð
í Eyjum nú um verslunar-
mannahelgina hafi aldrei verið
meiri og sama má segja um
fjölda flugferða. Ljóst er að tvö
stærstu flugfélögin, Flugleiðir
og íslandsflug munu flytja um
þrjú þúsund farþega til Eyja og
vinnslu og útgerð.
Halldór telur hinsvegar ab ís-
lendingar þurfi á því að halda
að fá auknar erlendar fjárfest-
ingar til landsins og í þeim efn-
um er hann sammála viðskipta-
rábherra. Aftur á móti hefði
hann haldið að það væri sam-
staða um að viðhalda þeirri
stefnu í aðalatriðum sem mörk-
uð hefur verið um erlendar fjár-
festingar í sjávarútvegi, veiðum
og vinnslu. Hann segir að það
komi sér mjög á óvart ef það sé
ætlun ríkisstjórnarinnar að fara
út í einhverja meiriháttar
stefnubreytingu í þessum efn-
sem dæmi um umfangið munu
flugfélögin tvö fljúga um 65
ferðir með þjóðhátíðargesti á
mánudag, auk þess sem fleiri
fyrirtæki og einstaklingar munu
notafæra sér þennan ferðamáta.
Sjá nánar í blabauka um
verslunarmannahelgina á slb-
um 9-17. ■
um.
Verslunarmannahelgin:
Þrjú þúsund meb flugi til Eyja