Tíminn - 27.07.1994, Qupperneq 21

Tíminn - 27.07.1994, Qupperneq 21
Mi&vikudagur 27. júlí1994 21 „Þar fomar súlur" Margir telja Reykjavík fegurstu höfuöborg veraldar og örugglega þá hreinustu. Ekki hafa þó allir séð borgina frá þessu sjónar- horni, þar sem Mosfellssveitin baöar sig í sólskininu í forgrunn- inum, en höfuðborgin teygir úr sér við „fjarðarsund og eyja- band" í bakgrunninum. ■ Mann- lífs spegill CUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON - - - Við Húsmúlarétt Þessa heibursmenn hittum vib á förnum vegi vib Húsmúla- réttina neban Kolvibarhóls vestan Hellisheibar. Þeir eru frá vinstri: Ingi Lövdal loft- skeytamabur, Vigfús Gub- mundsson geblæknir, og Haukur Magnússon, heilsu- gæslulæknir í Hlíbahverfi í Reykjavík. Ingi er einn af þekktustu hestamönnum í Reykjavík, sat lengi í stjórn Fáks og beitti sér mjög fyrir bættri abstöbu félagsmanna til ferbalaga á hestbaki og al- mennra útreiba. Ingi varb heimsfrægur í stríbinu 1941, þegar skip hans, Hekla, var skotib nibur subur af Græn- landi, en þar var hann loft- skeytamabur. Sex skipverja komust á fleka og urbu ab láta fyrirberast þar í tíu og hálfan sólarhring. Einn skipverjanna var látinn þegar björgun tókst. Bravó, Selfoss Einstaklega er gott ab sækja Selfoss heim og sýnir þab hug hreppsnefndarinnar til hesta- manna ab kaflobib hestgerbi er fyrir áningu norban Tryggvaskála. Stutt er í sjoppu og snyrtingu í Skálanum, en sem kunnugt er byggbi Tryggvi Gunnarsson banka- stjóri Skálann, þegar hann hóf brúarsmíbina yfir Ölfusá fyrir meira en hundrab árum. Sjást ennþá þeir hlutar Skálans í byggingunni sem hann byggbi, en síban hafa aubvitab margir fleiri komib vib sögu. Er þab sjálfsagt einstakt í ver- aldarsögunni ab byggbarlag á borb vib Selfoss geti rakib sögu sína eftir fjölunum í fyrsta húsinu sem reist var, þegar byggbaþróunin hófst. ■ Kvikmyndatökur ab hefjast Ríkissjónvarpib í samvinnu vib Plús Film hefur nú í fram- haldi af Landsmótinu á Hellu afrábib ab gera dæmigerba út- reibakvikmynd. Þab er háttur þúsunda íslenskra hesta- manna ab ríba út ab sumarlagi um land sitt, svo ekki sé minnst á allar þær þúsundir útlendinga sem koma til landsins í sama tilgangi. Kvik- myndin hefst í Landsveit og verbur farib upp Þjórsárbakka hjá Skarbsseli, Yrjum, Skarfa- nesi og Þjófafossi inn á Land- mannaleib og síban um Rang- árbotna inn í Áfangagil. Þá verbur farin Dómadalsleib um Landmannahelli inn í Land- mannalaugar og síban um Jök- uldali og Herbubreibarháls inn á Hánípufit og Lamba- skarbshóla á Skaftártungu- afrétti. Síban um Álftárkrók, Hólmsá og Mælifellssand inn í Hvanngil og þaban um Sátu, Brattháls og Markarfljótskrók um Reibskarb inn í Hungurfit. Þaban um upptök Vestri-Rang- ár í Gunnarsholt á Rangárvöll- um. Síbasta daginn verbur svo farib um Rangárvellina um vabib á Rangá í Réttarnes í Landsveit. Myndin sýnir tvo þátttakendanna, Vigdís Bjarnadóttur og Önnu Maríu Gubmundsdóttur, ríba á vit fjallanna. Nessun dorma íslandsmótib í hesta- íþróttum fór fram um helgina í Kópavogi og er þab mál manna ab aldr- ei hafi betur farib um hesta og menn. Svo vel fór um hinn fræga hestamann Þórb Þor- ‘ geirsson á Kirkjubæ, stjörnu Landsmótsins á Hellu, ab hann sofnabi í grænu grasinu í mibri töltkeppninni. Aftur á móti gerbi hann sér lítib fyrir og sigrabi í tvíkeppninni í skeibi. Meb tilvísun til hinar frægu tenóraríu „Nessun dorma" úr óperunni Turandot, þá er þab kona hans, prinsessan (Inga Kristinsdóttir), sem vakir yfir honum, en vinur þeirra fylgist hugfanginn meb. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.