Tíminn - 27.07.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.07.1994, Blaðsíða 12
12 Mi&vikudagur 27. júlí 1994 VERSLUNARMANNAHELGIN FIB-menn starfrœkja hjálparþjónustu um verslunarmannahelgina: FIB-síminn Félag íslenskra bifreiðaeig- enda, FÍB, verður með hjálp- arþjónustu um verslunar- mannahelgina í svipuðu formi og undanfarin ár. Símavakt verður á skrifstofu félagsins frá föstudegi til mánudags kl. 10- 18.00, auk þess sem símsvari vísar á farsíma utan þess tíma. FÍB-síminn er 91-629999. Félagið mun aöstoða við að koma biluðum bifreiðum á verkstæði og annast útvegun varahluta eftir því sem auðið er. Nokkrir upplýsinga- og aðstoð- arbílar verða á fjölförnustu leið- unum. Flest bifreiðaumboðin og vara- 91-629999 hlutasalar hafa góðfúslega skipulagt bakvaktir, vegna vara- hlutaafgreiðslu og víða út um land eru viðgerðarverkstæði op- in fyrir neyðarþjónustu og er FÍB í sambandi við þessa aðila. í framhaldi af þessu vill FÍB minna eigendur ökutækja á ab gæta þess aö hafa ökutæki sín vel búin til ferðalaga og gæta þess að nauðsynleg verkfæri séu til staðar og sjálfsagðir varahlut- ir, svo sem viftureim, ljósaperur og rafmagnsöryggi, vélarolía, brúsar, sem nota má fyrir vatn eða eldsneyti, einangrunar- band, dráttartóg, startkaplar og auðvitað sjúkrakassi. ■ Skoöunarferö um A-Skaftafellssýslu: Óvibjafnanleg litadýrö Daglegar ferðir eru í sumar um eina náttúruperlu A- Skaftafellssýslu, Lónsöræfi, þar sem litast er um í landslagi sem skartar óviðjafnanlegri litadýrb og ætti enginn, sem þarna á leiö um, að láta þessa ferb framhjá sér fara. Feröin hefst klukkan 9.00 við þjónustumiðstöðina á Höfn. Þegar komið er ab Almanna- skarbi, er numib staðar við út- sýnispall og horft yfir Horna- fjörb til skribjökla Vatnajökuls. Af þessum stab er talin ein feg- ursta útsýn á landinu. Ferðinni er síðan haldið áfram inn Þóris- dal og síðan ekið yfir Skyndi- dalsá óbrúaða. Síðan er ekið sém leið liggur upp á Kjarrdalsheiði og niður á Illakamb. Lengra verður ekki komist á vélknúnu ökutæki, en síðan er gengið af kambinum niður ab skála Ferða- félags A- Skaftafellssýslu, en það er um 30 mínútna ganga. Þar er síban snætt. Etir að hafa setið að snæðingi er tilvalið ab nota tímann til aö skoða einstaklega litskrúðug gil og gljúfur í nágrenninu, en Lónsöræfi eru stórkostlegt gönguland. Kollumúli er gömul eldstöð og litadýrbin mikil. ■ Fjölskylduhátíð í Vík um verslunarmannahelgina / V VIK’94 V Dansleikir Götukörfubolti Fjársjóðsleit Harmonikkuball íþróttir og leikir Lyðveldishlaupið Morgunleikfimi Söngvarakeppni Vatnsfótbolti Trúður Dagskrá Vík ’94 Föstudaginn 29. júlí 23.00 Varðeldur 24.00 Harmonikkuball í tjaldi Laugardaginn 30. júlí 10.00 Morgunleikfimi 11.00 Trúður 13.00 íþróttir og leikir 14.00 Vatnsfótbolti 17.00 Söngvarakeppni 19.00 Útigrill 20.00 Lýöveldishlaup UMFÍ 22.00 Varðeldur 23.30 Dansleikur Sunnudaginn 31. júlí 10.00 Morgunleikfimi 11.00 Trúður 13.00 Götukörfubolti 17.00 Fjársjóðsleit 19.00 Útigrill 20.00 Lýðveldishlaup UMFÍ 22.00 Varðeldur 23.30 Dansleikur KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA býöur feröafóík velkomið í þjónustustöðvar sínar á nokkra af fegurstu áningarstöðum íandsins Þjónustumiðstöðin í Skaftafelli: Verslun — Veitingar — Bensín, olíur o.fl. Fagurhólsmýri: Alhliða verslun — Bensín, olíur o.fl. Djúpavogi: Alhliða verslun. Höfn, Hornafirði: Alhliða verslun — Ferðamannaverslun — Bakarí — Byggingavörur — Bensín, olíuro.fl. Verið velkomin á Suð-Austurland KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA HÖFN — SKAFTAFELLI — FAGURHÓLSMÝRI — DJÚPAVOGI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.