Tíminn - 27.07.1994, Blaðsíða 22

Tíminn - 27.07.1994, Blaðsíða 22
22 fWtwí Mi&vikudagur 27. júlí 1994 DAGBOK Miövikudagur 27 júlí 208. dagur ársins -158 dagar eftir. 30. vlka Sólris Id. 4.14 sólarlag kl. 22.52 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Lögfræðingur félagsins er til við- tals á fimmtudögum. Panta þarf tíma. Hafnargönguhópurinn: Laugarnes-Ellibaárvog- ur í kvöld, mibvikudaginn 27. júlí, heldur Hafnargönguhópurinn áfram strandgöngu sinili. Mæt- ing við Hafnarhúsið kl. 21. Síðan farið með SVR inn í Laugarnes, þar hefst gangan á móts við Skarfaklett kl. 21.30 og gengiö með ströndinni inn í Elliöaárvog. SVR teknir til baka. Allir eru vel- komnir í ferð með Hafnargöngu- hópnum. Carolee Schneemann sýnir á Mokka Nú stendur yfir á Mokka, Skóla- vörðustíg 3a, lítil yfirlitssýning á silkiprentum, ljósmyndum og myndböndum eins helsta braut- ryðjanda femínískrar myndlistar, Carolee Schneemann, og spanna verkin yfir tímabilið frá 1963 til 1994. Hún er einnig í hópi fyrir- rennara gjörningalistarinnar. Schneemann sýnir gjarnan á sér „skömmina", en með því móti vill hún glenna upp niðurbæld svið kvenlegrar kynhneigðar og ryðja út kynórum og fóbíum karla. Valin myndbönd eftir Schnee- mann verða til sýnis á sjónvarps- skjá á milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Með sýningunni fylgir einnig löng grein um listakonuna og stööu femínismans í dag eftir skipuleggjandann, Hannes Sig- urðsson. Sýningunni lýkur 10. september. Ferbafélag Islands Dagsferðir: 31. júlí kl. 08: Þórsmörk, dags- ferð. Kr. 2.700. 31. júlí kl. 13: Hrútagjá vestan við Sveifluháls. 1. ágúst kl. 08: Þórsmörk, dags- ferð. 1. ágúst kl. 13: Esja — Þverfells- horn. 3. ágúst kl. 08: Þórsmörk, dags- ferð. 6. ágúst kl. 08: Hekla (gangan tekur um 8 klst.) Fjölbreyttar ferðir F.í. um versl- unarmannahelgina 29/7-1/8. 1) Brottför föstud. kl. 20.1) Kví- sker-Öræfajökull (200 ár frá ferð Sveins Pálssonar, fyrstu göngu- ferð á jökulinn sem sögur fara af). Einnig göngu- og skoðunar- ferb um aðrar slóðir í Öræfasveit. Fararstjóri: Snævarr Gubmunds- son. 2) Nýidalur-Vonarskarb- Tungna- fellsjökull. Gist í sæluhúsi F.í. (miðja landsins, 800 m yfir sjó). Fararstjóri: Ásgeir Pálsson. 3) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal og tjöldum. Gengið yfir Fimmvörðuháls einn daginn. Ferð til baka á sunnudag og mánudag. Fararstjórar: Þórir Tryggvason og Jökull M. Péturs- son. 4) Landmannalaugar-Eldgjá- Sveinstindur. Gist í sæluhúsi F.í. í Landmannalaugum. Ekið í Eld- gjá og gengið að Ófærufossi. Annan dag gengið á Sveinstind við Langasjó. Fararstjóri: Hilmar Þór Sigurðsson. 5) 30/7-1/8: Núpsstaðarskógar. Brottför laugardagsmorgun kl. 08. Tjaldað við skógana. Spenn- andi gönguferðir, m.a. að fossum Hvítár og Núpsár, að Súlutindum og víöar. Fararstjóri: Karl Ingólfs- son. 6) Reykjafjörður á Hornströnd- um. Tjöld. Fjölbreyttar göngu- leiðir, m.a. á Geirólfsgnúp. Sund- laug. Flug bábar leiðir. Kynnið ykkur fjölbreytt úrval sumarleyfisferöa, m.a. Horn- strandir, Lónsöræfi, „Laugavegur- inn", Kjalvegur hinn forni, Snæ- fell- Lónsöræfi, hálendisferðir, Borgarfjörður eystri, Öskjuvegur o.fl. skemmtilegt. Suður-Grænland a. 18.-22. ágúst (hótelferð) b. 22.-29. ágúst (gönguferð með viðlegubúnab). Takmarkað pláss. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofunni, Mörkinni 6, s. 682533. Ný umferbarljós Kveikt verður á nýjum umferð- arljósum á mótum Langhoítsveg- ar og Skeibarvogar fimmtudag- inn 28. júlí kl. 14. Til aö áminna ökumenn um hin væntanlegu umferbarljós verða þau látin blikka gulu í nokkra daga, áður en þau verða tekin í notkun, segir í fréttatil- kynningu frá gatnamálastjóra. Frá kvikmyndahúsinu Regnboganum Regnboginn hefur hafið sýning- ar á gamanmyndinni „Svínin þagna" eba „Silence of the Hams" eftir ítalska grínarann Ezio Greggio — doktor, fyrrver- andi fótboltastjörnu og áhuga- mann um laxveiðar, vatnslita- málun, skíðaiðkun og vafasama kvenfatatísku. Nei, nei — þetta er bara grín. Ezio kann ekki á skíði. í „Svínin þagna" fær alríkislög- reglumaðurinn Joe Dee Foster það erfiba verkefni að hafa hend- ur í hári geðveiks raðmorbingja til viðbótar öðru enn erfiðara verkefni: að eiga við yfirmenn sína. Sem nærri má geta gengur leitin ekki átakalaust fyrir sig og skírskotanir til eldri spennu- mynda eru mýmargar. M.a. leitar Joe til hins brjálaða en skarpa morðingja Dr. Animals, sem breytti fórnarlömbum sínum í pizzu- álegg. Söguþráðurinn verður sífellt flóknari og loka- uppgjörið fer fram á hinu ógn- vekjandi Cemetary Motel, þar sem í Ijós kemur að ekkert er eins og ætlab var. Helstu leikarar eru Dom DeLu- ise, Billy Zane, Shelley Winters, Martin Balsam, Joanna Pacula, Charlene Tilton, Bubba Smith og frægir leikstjórar á borb við Mel Brooks, John Landis, John Car- penter og Rudy DeLuca. Auk þess að leikstýra myndinni kemur Ezio Greggio fram í einu aðal- hlutverkanna. Á morgun, fimmtudaginn 28. júlí, veröur opnuð í Galleríi Regnbogans sýning á verkum Eg- ils Eövarðssonar. Egill fetar þar með í fótspor Tolla, sem reið á vaðið við opnun gallerísins í lok maí sl. Á sýningunni, sem standa mun fram yfir miðjan september, mun Egill sýna olíumálverk úr myndröðinni „Árstíðirnar". Bíó- gestir Regnbogans eiga þess því áfram kost að njóta lifandi myndlistar fyrir kvikmyndasýn- ingar og í hléum. Gallerí Regnbogans verður ávallt opið þegar kvikmyndasýn- ingar standa yfir. TIL HAMINGJU 2. júlí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Landakotskirkju af séra Patrick Breen, Margrét Nolan og John Biebelhausen. Heimili þeirra er í Raleigh, North Carolina, USA. Ljósm. Sigr. Bachmann Pagskrá útvarps og sjónvarps Miðvikudagur 27. júlí 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Heimsbygg& 8.00 Fréttir 8.10 A& utan 8.20 Músík og minningar 8.31 Tfbindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, Dordingull 10.00 Fréttir 10.03 lylorgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir I, 1.00 Fréttir II. 03 Samfélagib í nærmynd 11.57 Dagskrá mi&vikudags HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Gunnla&ar saga 14.30 Þá var ég ungur 15.00 Fréttir 15.03 Mi&degistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skfma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Horfnir atvinnuhættir 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 Hljóbritasafnib 21.00 íslensk tunga 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.15 Heimsbyggb 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Veöurfregnir 22.35 Tónlist á si&kvöldi 23.10 Veröld úr klakaböndum - saga kalda stríbsins 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mibvikudagur 27. júlí 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Barnasögur (1:8) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Lei&in til Avonlea (6:13) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Sonja Zorilla Hans Kristján Árnason ræbir vib Sonju Zorilla um vi&burbaríka ævi hennar frá því hún flutti sem táning- ur frá Garbastræti í Reykjavík til gar&astrætis New York-borgar.Dag- skrárgerb: Vi&ar Vikingsson. 21.05 Vib hamarshögg (7:7) (Under the Hammer) Breskur myndaflokkur eftir john Mortimer um sérvitran karl og rögg- sama konu sem höndla meb listaverk í Lundúnum. Saman fást þau vib ýmsar rábgátur sem tengjast hinum ómetanlegu dýrgripum listasögunn- ar. Hver þáttur er sjálfstæb saga. A&- alhlutverk: jan Francis og Richard Wilson. Þý&andi: Kristrún Þór&ardótt- ir. 22.00 Fjöreggib og framtíbarhagsmunir Umræ&uþáttur frá fréttastofu um Evrópumálin og stö&u (slands í fram tibinni. Umsjón: jón Óskar Sólnes. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Landsmót í golfi Myndir frá mótinu á Akureyri. Um- sjón: Logi Bergmann Ei&sson. 23.40 Dagskrárlok Mibvikudagur 27. júlí jMt 17.05 Nágrannar /7«7to-*17'30Halli Palli rjú/Uu/ 17.50 Tao Tao 18.20 Ævintýraheimur NINTENDO 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.1919.19 19.50 Víkingalottó 20.15 Á heimavist (Classof'96) (17:17) 21.10 Þjónustubærinn Akureyri 21.20 Matgla&i spæjarinn Pie in the Sky) (3:10) 22.15 Tfska 22.40 Hale og Pace (1:6) 23.10JFK Oskarsver&launamynd sem fjallar um mor&ib á john F. Kennedy, for- seta Bandaríkjanna. A&alhlutverk: Ke- vin Costner, Sissy Spacek og joe Pesci. Leikstjóri: Oliver Stone. 1991. Bönnub börnum. 02.10 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk frð 22. tll 28. júlf er f Borgar apótekl og Reykjavfkur apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 ð sunnudög- um. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar (sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátfóum. Símsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima trúða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á óðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milK kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. júlí 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalífeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........32.846 Full tekjutrygging örotkulífeyrisþega.......33.767 Heimilisuppbót..............................11.166 Sérslök heimilisuppbót........................7.680 Bamalífeyrir v/1 bams.......................10.300 Meðlagv/1 bams..............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða.............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583 Fullur ekkjulífeyrir........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa).................15.448 Fæðingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga ...1..........10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 (júlí er greiddur 44.8% tekjutryggingarauki á tekju- tryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisuppbót, 28% vegna láglaunauppbóla og 16.8% vegna við- skiptakjarabóta. Tekjutryggingaraukinn er reiknaður inn i tekjutrygginguna, heimilisuppbótina og sérstöku heimilisuppbótina. GENGISSKRÁNING 26. júlf 1994 kl. 10.50 Opinb. viðm.flenai Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 69,11 69,29 69,20 Sterlingspund ....105,33 105,61 105,47 Kanadadollar 50,03 50,19 50,11 Dönsk króna ....11,048 11,082 11,065 Norsk króna 9,956 9,986 9,971 Sænsk króna 8,870 8,898 8,884 Finnskt mark ....13,166 13,206 13,186 Franskur franki ....12,696 12,734 12,715 Belgfskur franki ....2,1069 2,1137 2,1103 Svissneskur franki. 51,03 51,19 51,11 Hollenskt gyllini 38,67 38,79 38,73 Þýskt mark 43,39 43,51 43,45 itölsk Ifra „0,04356 0,04370 0,04363 Austurrfskur sch 6,165 6,185 6,175 Portúg. escudo ....0,4242 0,4258 0,4250 Spánskur pesetl ....0,5274 0,5292 0,5283 Japanskt yen ....0,7005 0,7025 0,7015 irskt pund ....103,91 104,25 104,08 Sérst. dráttarr ....100,16 100,46 100,31 ECU-Evrópumynt.... 83,02 83,28 83,15 Grfsk drakma ....0,2870 0,2880 0,2875 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.