Tíminn - 27.07.1994, Blaðsíða 23
Mi&vikudagur 27. júlí 1994
23
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
Sími32075
Stærsta tjatdið með THX
Stórmyndin
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
KRÁKAN
Sumir glæpir eru svo hræðilegir
í tilgangsleysi sínu að þeir krefj-
ast hefndar. Sagan hermir að
krákan geti lífgað sálir viö til að
réttlætið sigrist á ranglætinu.
Ein besta spennumynd ársins sem
fór beint í 1. sæti í Bandaríkjunum.
(Síöasta mynd Brandons Lees.)
Sýndkl. 5,7,9og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Nýjasta mynd Johns Waters með
Kathleen Turner í aðalhlutverki.
★★★1; Al. Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
LÖGMÁL LEIKSINS
Meiri háttar spennu- og
körfuboltamynd. Synd k) 5 og 7
Bönnuö innan 14 ára.
S°I°ReE*
ÖGRUN
Ein umtalaðasta mynd ársins.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 12ára.
Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór
Friðriksson. Stemningin er is-
land árið 1964 í gamni og alvöru.
Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús
Kristur. Adolf Hitler og Roy
Rogers. Rússneskir njósnarar,
skammbyssur, öfuguggar, skag-
firskir sagnamenn og draugar.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd i B-sal kl. 7 (enskur texti).
STÚLKAN MÍN 2
DREGGJAR DAGSINS
★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.l. Mbl.
★★★★ Eintak, ★★★★ Pressan.
Sýnd kl. 6.45.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun. Verðlaun: Boðs-
miðar á myndir Stjörnubiós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
VERÐKR. 39,90 MÍN.
REGNSOGINN
SÍMI 19000
SVÍNIN ÞAGNA
Er þetta kolrugluð mynd? Alveg
örugglega.
Er hún kannski einum of vitlaus?
Vægt til orða tekið.
Skiptir hún einhverju máli? Ör-
ugglega ekki.
Skilur hún eitthvað eftir sig?
Vonandi ekki.
Helstu leikarar: Dom Deluise, Billy
Zane, Shelly Winters, Martin Bal-
am, Joanna Pacula, Charlene Tilton,
Bubba Smith og Mel Brooks.
Leikstjóri og handritshöfundur: Ezio
Greggio.
Framleiðandi: Silvio Berlusconi, for-
sætisráðherra italiu.
Áfram Italia'.
Sýndkl.5,7,9og11.
GESTIRNIR
Franskur riddari og þjónn hans
„slysast" fram í tímann frá 1123
til vorra daga. ÆvdntvTaleg,
frumleg en umfram allt frábær-
lega fyndin bíómynd.
★★★ „Besta gamanmynd hér um
langt skeið." ÓT, rás2.
„Skemmtileg, durtsleg fáránleika-
fyndni og ekta gamanmynd." Al,
Mbl.
★★★ „Bráðskemmtileg frá upphafi
til enda." GB, DV.
★★★ Alþbl.
Sýndkl.5,7,9 og 11. B.i. 12 ára.
SUGARHILL
Sýndkl.4.50,6.50,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
PÍANÓ
Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.05.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Sýndkl. 5,7,9og 11. B.i.16ára
WORLD NEWS HIGHLIGHTS
goma, Zaire — U.S. military airaaft land-
ed in eastem Zaire, bringing in urgently
needed equipment to purify contaminat-
ed water which is spreading cholera am-
ong Rwandan refugees.
rome — The United Nations' World Food
Programme urged Rwandans in refugee
camps in Zaire to retum home to avoid
losing a crudal harvest and make it easier
for them to receive international food aid.
geneva — The World Health Organisation
said a cholera epidemic sweeping through
Rwandan refugees in Zaire was of a strain
resistant to the antibiotics most comm-
only used against the disease.
london — A powerful bomb exploded
without waming outside Israel's London
embassy, injuring several people and caus-
ing extensive damage, police said. In
Washington, Israeli Prime Minister Yithak
Rabin said the world should wake up to
the danger posed by a „wave of extreme
Islamic terrorist movements".
gaza — Palestinians angrily denounced
the Israeli-Jordanian deal granting Jord-
an's King Hussein a role in future talks on
the status of Jerusalem, which Palestinians
envisage as their future capital.
jenisaiem — Israel and Jordan will seek a
free trade agreement in another step to-
ward normalised relations, the head of the
intemational division of Israel's Finance
Ministry said.
sarajevo — Russia poured cold water on a
proposal by Seaetary-General Boutros
Boutros Ghali that U.N. troops should be
pulled out of former Yugoslavia to make
way for a force provided by the big po-
wers.
rome — Prime minister Silvio Berlusconi
faced more embarrassment after a top
executive in his media empire implicated
the Italian leader's brother Paolo in the
country's latest graft scandal.
seoul — A North Korean soldier was
presumed killed by shots fired on the
northem side of the tense inter-Korean
border, but Seoul govemment officials sa-
id there was no sign the incident was a
provocation against the South.
alma-ata — Kazakhstan agreed to throw
open its huge nuclear arsenal to regular
checks by the world's nuclear watchdog
agency for the first time.
Wayne og Garth í feiknastuði.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
GRÆÐGI
Joe frændi er gamall, forríkur
fauskur og fjölskyldan svifst
einskis í von um arf. Hvað gerir
maður ekki fyrir 25 milljónir doll-
ara? Michael J. Fox og Kirk
Douglas í sprenghlægilegri gam-
anmynd frá Jonathan Lynn.
Sýnd kl. 4.50 og 9.
SÍÐASTI SÝNINGARDAGUR
BRÚÐKAUPSVEISLAN
Grátbrosleg kómedía um
falskt brúðkaup sem fariö hefur
sigurfor um Vesturlönd.
Sýnd kl.7og11.10.
BEINT Á SKÁ 33 >/3
Sýndkl.5, 7,9og11.
SÍÐUSTU SÝNINGAR.
HASKÖLABIÖ
SÍMI 22140
Þriðjudagstilboð kr. 400
á allar myndir nema
S TEINALDA RMENNINA
STEINALDARMENNIRNIR
HISSIOH^MOSCOW
Jm: wJw »{itfvjM ifcf
tciá w3i cv:: ..
:k<c i: k 5:75
tcHcd iivpost^-
Eddie Murphy er mættur aftur í
Beverly Hills Cop 3. í þetta sinn á
hann i höggi við glæpamenn sem
S4G4-Ö&
SÍMI878900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
MAVERICK
Sýnd kl. 5 og 9.15.
JARNVILJI
Flintstones er komin til íslands,
myndin sem hefur fariö sigurfór
í Bandaríkjunum í sumar.
Flintstones er fjölskyldumyndin
í allt sumar.
Sjáið Flintstones.
Yabba-Dabba-Do.
Aðalhlutverk: Johnn Goodman,
Ellsabeth Perkins. Plck Moranls, og
islensku tvíburarnir, Hlynur og
Marino.
Sýndkl.5,7,9og11.
LÖGGAN í BEVERLY
HILLS3
Sem fyrr er vörumerki Detroit-
löggunnar Axels Foleys húmor
og hasar í þessari hörkuspenn-
andi mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.5, 7,9 og 11.10.
VERÖLD WAYNES
lií lílíJjt
SÍM111384 -SNORRABRAUT 37
BLÁKALDUR VERULEIKI
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Sýnd kl. 4.50,6.45,9og11.
ATH.: Sýnd i sal 2 kl. 6.56 og 11.
ACEVENTURA
Nú eru síðustu forvöð að sjá Ace.
Sumir sjá hana aftur, aftur og aftur.
Miðaverð aðeins 300
þessa síðustu daga.
Sýnd kl. 7.15og11.20.
Frábær ævintýramynd frá Walt
Disney um strákinn Will Stone-
man sem tók þátt í hundasleða-
keppni frá Winnipeg
til Minnesota.
Sýnd5,7,9og11.
Fyrsta stórmynd sumarsins er komin
MAVERICK
Leikstjórinn Richard Donner, sem
gerði Lethal Weapon myndirnar, og
stórleikaramir Mel Gibson, Jodie
Foster og James Gamer koma hér
saman og gera einn skemmtilegasta
grín-vestra sem komið hefur!
MAVERICK sló í gegn i Bandaríkj-
unum, nú er komió að islandi!
Sýndkl.5,6.45,9 og 11.
ATH.:Sýnd i sal 2 kl. 6.45 og 11.
ÞRUMU-JACK
Sýnd kl. 4.50.
HVAÐ PIRRAR
GILBERT GRAPE?
Sýnd kl. 9.
bMhöu9|.
'SIMI 878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
STEINALDARMENNIRNIR
Flintstones er komin til Islands,
myndin sem hefur farið sigurför
í Bandaríkjunum i sumar,
Flintstones er fjölskyldumyndin
í allt sumár.
Sjáið Flintstones.
Yabba-Dabba-Do.
Aðalhlutverk: Johnn Goodman,
Elisabeth Perkins, Pick Moranis og
islensku tvíburarnir Hlynur og
Marino.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LÖGGAN í BEVERLY
HILLS 3
1111111111111111 rrr
reka peningafólsun undir sakleysis-
legu yflrbragði skemmtigarðs. Sem
fyrr eru vörumerki Detroit-lögg-
unnar Axels Foleys húmor og hasar
í þessari hörkuspennandi mynd.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan 16 ára.
BÍODAGAR
Ný kvdkmynd eftir Friörik Þór
Friðriksson. Stemningin er ís-
land árið 1964 í gamni og alvöru.
Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús
Kristur. Adolf Hitler og Roy Rog-
ers. Rússneskir njósnarar,
skammbyssur, öfuguggar, skag-
firskir sagnamenn og draugar.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Verð 800 kr.
LÖGREGLUSKÓLINN
LEYNIFÖR TIL MOSKVU