Tíminn - 27.07.1994, Blaðsíða 24

Tíminn - 27.07.1994, Blaðsíða 24
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland og Su&vesturmiö: Nor&vestan kaldi e&a stinningskaldi og skúrir. • Faxaflói, Breiöafjör&ur Faxaflóami& og Brei&afjarbarmib: Nor&vestan gola e&a kalai og sums staöar stinningskaldi á mi&um. Skýjaö og sums sta&ar smáskurir. • Vestfir&ir og Vestfjarbamib: Noröan kaldi e&a stinningskaldi. Skýjab og súld e&a rigning nor&antil. • Strandir og Nor&urland vestra og Norbvesturmib: Noröan og nor&vestan kaldi e&a stinningskaldi og vToa súld e&a smáskúrir. • Nor&urland eystra, Austurland ab Clettingi, Norbausturmib og Austurmib: Vestan kaldi og skúrir. • Austfir&ir, Subausturland, Austfjarbamib og Su&austurmib: Su&vestan kaldi e&a stinningskaldi og skurir. „Pílagrímsferbum" erlendra abdáenda íslenska hestsins fjölgar ár frá ári: „Tek fullyrö- ingar meö fyrirvara" mönnum fjölg- ar um helming frá því í fyrra Hópur frá íshestum á leibinni norbur Kjöl, en hann er vcentanlegur nibur í Skagafjörb undir lok vikunnar. Tímamynd GS Nær helmingi fleiri ferba- menn hafa farib í hestaferbir meb íshestum hf. í ár en í fyrra. íshestar eru langstærsta hestaferbafyrirtækib í ís- lenskri ferbaþjónustu, meb um 900 hross í sinni þjónustu yfir sumartímann. Islenski hesturinn er farinn ab skipta verulegu máli í ferbaþjónust- unni, en hross sem eru bundin í ferbaþjónustu á sumrin skipta þúsundum. Þab er erfitt ab geta sér til um heildarfjölda hrossa í ferbaþjón- ustunni. Margir smáir abilar bjóba upp á hestaleigu um allt land, en lauslega hefur verib giskab á ab samtals sé hér um á ab giska 2.000 hross ab ræba. Alls hafa 73 hópar lagt upp í ferbir á vegum íshesta frá átta stöbum á landinu þab sem af er sumri. Nær eingöngu er um út- lendinga ab ræba. Ferbirnar hafa gengib vel en hálendib kemur mjög vel undan vetri. Ab sögn Einars Bollasonar hjá ís- hestum má rekja þessa aukn- ingu hestaferba fyrst og fremst til tveggja þátta. Annars vegar er um ab ræba öflugt markabsstarf erlendis og hins vegar spyrjast ferbirnar út mebal ánægbra vib- skiptavina. Um 60 manns hafa haft atvinnu hjá íshestum í sumar. ■ Hestaferöa- Þá verður heimkoman ánægjulegri Það er ómetanlegt að komast í gott sumarfrí en það er líka notalegt að koma heim aftur — ef allt er í lagi. Áður en við förum göngum við tryggilega frá öllu. Við greiðum rafmagnsreikninginn svo að heimilistækin geti sinnt skyldum sínum í fjarveru okkar og þjónað okkur strax við heimkomuna. Dreifikerfi Rafmagnsveitu Reykja- víkur er eitthvert hið öruggasta í heimi. Viðskiptavinirnir geta treyst á góða og ódýra orku, ef þeir aðeins greiða fyrir hana á eðlilegum tíma. Verði misbrestur þar á bætast við dráttarvextir — og þá er líka stutt í hvimleiða lokun. Rafmagnsreikningar eru sendir út á tveggja mánaöa fresti. Gjalddagi þeirra er 5. dagur næsta mánaðar eftir útgáfudag. Ef reikningur hefur ekki veriö greiddur á gjalddaga reiknast á hann dagvextir. Láttu rafmagnsreikninginn hafa forgang! „Ég tek fullyrbingar í dagblöb- um meb fyrirvara," sagbi Trausti Þór Gubmundsson, formabur Félags tamningamanna, um Gýmismálib í gær. DV fullyrbir ab niburstöbur rannsókna á slysinu á Gými á landsmóti hestamanna bendi til þess ab hestinum hafi verib gefin lyf fyrir keppni. Grétar Hrafn Harbarson, hér- absdýralæknir í Rangárvallar- sýslu, skilabi niburstöbum rannsókna á slysinu ásamt skýrslu til sýslumanns í gær. Hann vildi ekkert tjá sig um málib. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631*631 TVÖFALDUR1. VINNINGUR RAFAAAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT34 108 REYKJAVÍK SÍMI 60 46 00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.