Tíminn - 27.07.1994, Blaðsíða 20

Tíminn - 27.07.1994, Blaðsíða 20
20 Mi&vikudagur 27. júlí 1994 Stjörnuspá fH, Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú ert allt of strekktur í dag. Sennilega væri betra fyrir þig að taka strætó en vera sjálfur að keyra. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú að þú sért í merki vatns- berans er óþarfi ab vera alltaf að bera í bakkafullan lækinn! Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Þér kann að þykja lífið leiðinlegt, en sagt er ab líf- ið sé skárra en dauöinn. Úr því þú hefur ekki sjálfur samanburð, skaltu trúa því sem sagt er. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Fjölskyldunni er farib að leiðast þetta endalausa jarm í þér. Nautið jJpyV 20. apríl-20. maí í dag gæti það hentað nautum að gerast fótbolta- bullur og virkja baulið. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þetta verbur eftirminnileg- ur dagur. Hans verður ekki síst minnst vegna þess. Krabbinn 22. júní-22. júlí Ef enginn tekur eftir því þegar þú gengur allsber nibur Laugaveginn, get- urðu litiö á þab sem stað- festingu á að þú sért ekki mjög spennandi mann- gerð. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Það er vissulega við hæfi að ljón séu öskrandi. En ekki endilega öskrandi full. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Vinnan er þitt líf og yndi. Ef þú ert atvinnulaus, get- urbu huggað þig vib að mörgum leiðist í vinnunni. Vogin 24. sept.-23. okt. Það mun aðeins íþyngja þér enn frekar að vera allt- af að fá fólk til að leggja lóð sitt á vogarskálarnar. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú ert heldur óánægb/ur með viðhorf þitt þessa dag- ana. Þab er vitaskuld frá- leitt að leita svara í stjörnuspám. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn heldur á fornar slóðir þessa dagana. Römm er sú taug ... Orðsending til áskrifenda og útsölustaða Tímans Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 8-14 á laugardögum en þjónustusíminn er 631-631. Ef blaðið berst ekki til ykkar, þá vinsamlegast hringið í ofangreint símanúmer. Geymið auglýsinguna. Afgreiðsla Tímans. „Varabu þig, pabbi. Mamma er svo öskureið áð hún gæti látib allt bitna á þér." 124. Lárétt 1 skap 5 rík 7 svif 9 eyða 10 róleg 12 tónlist 14 espa 16 horfi 17 rangt 18 angur 19 bandvefur Lóbrétt 1 ástargyðja 2 þrábeiðni 3 atorka 4 nokkur 6 fjör 8 farsæl 11 ífæru 13 glaði 15 forfaðir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 belg 5 eigra 7 æfir 9 ól 10 ráðna 12 Ingi 14 hæg 16 gen 17 totur 18 vit 19 rif Lóbrétt 1 blær 2 leið 3 girni 4 þró 6 alein 8 fálæti 11 angur 13 geri 15 got KR0SSGÁTA 1 1— w~m ■ 8 m J 10 ; ■ p ■ L 'r ■ 1é> P n ■ C ■ /4 J EINSTÆÐA MAMMAN AUTAÐBÖMMÞM MDmMTÐ DÝRAGARDURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.