Tíminn - 27.07.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.07.1994, Blaðsíða 2
2 Mibvikudagur 27. j ílí 1994 Tíminn spyr,,, Getur verbbólga verib of lítil? Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ: „Nei. Þab væri vont ef allir hlutir stæbu í stab, engir lækkubu og engir hækkubu, því slíkt gerist abeins í daubu hagkerfi. Svoleibis háttar ekki til hjá okkur. Vib sjáum hækk- anir á einstökum libum fram- færsluvísitölunnar og vib er- um líka ab sjá lækkanir. Þetta er til merkis um þab ab hag- kerfib sé lifandi og ab sam- keppnin sé afar virk. Þannig ab vib þurfum ekki ab hafa áhyggjur af of lágri verb- bólgu." Sigurbur B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB: „Verbbólga, skilgreind sem sí- felld og varanleg hækkun verblags, getur ekki verib of lítil." Gubmundur Gylfi Gubmundsson, hagfræbingur hjá Alþýbu- sambandinu: „Ég fæ ekki séb ab hún geti verib of lítil. Sumir hagfræb- ingar hafa ab vísu látib hafa þab eftir sér ab hófleg verb- bólga væri tákn um vöxt og smáþenslu í samfélaginu. En íslendingar, sem hafa haft langa og mjög slæma reynslu af verbbólgu, þurfa allra síst á slíkri andlegri verbbólguab- stob ab halda — frekar ab þeim sé illa vib hana. Enda held ég ab þab hljóti ab vera æskilegast fyrir efnahagslífib ab allir hafi sem réttast raun- veruleikamat á öllum hag- stærbum, sem réttast verb- mætamat. Ég fæ því ekki séb ab verbbólga sé naubsynleg." Opiö hús í Alþingi viö Austurvöll mœlist vel fyrir: Tvö þúsund á viku í Alþingishúsinu Hátt í tólf þúsund manns hafa heimsótt Alþingishúsib vib Austurvöll undanfarnar sex vikur. Þetta jafngildir því ab um 2000 manns hafi komib í þinghúsib í hverri viku. Gestirnir eru bæbi innlendir og erlendir, en ab sögn starfs- manna Alþingis ber þó meira á ab íslendingar sæki þab heim. Alþingishúsib hefur verib opib almenningi frá 18. júní í til- efni 50 ára afmælis lýbveldis- ins. Allt húsib er til sýnis nema efsta hæbin, en þar eru þingpallar fyrir áheyrendur og abstaba fjölmiblafólks. Ab- sóknin á opib hús á Alþingi hefur verib mun meiri en flest- ir bjuggust vib. Sér í lagi er hún mikil mibab vib hvenær er opib, en húsib hefur ein- ungis verib opib almenningi frá 13.30- 16.30 frá sunnudegi til föstudags. Abgangur er ókeypis, en vib komuna fá gestir bækling meb upplýsingum um sögu þings- ins og dagleg störf og helstu gjafir sem því hafa verib færb- ar á lýbveldistímanum, en auk þess eru skildir inn í húsinu meb upplýsingum um vib- komandi stabi. Kaffistofa Cestir virba fyrir sér gjafir sem Alþingi hafa borist. Myndin er tekin í setustofu efri deild var ábur en Alþingi sameinabist í eina deild fyrir nokkrum árum. þingsins, þar sem þingmenn fá mat og kaffi á starfsdögum Alþingis, er einnig opin al- menningi. Þar er nú selt kaffi, kleinur og pönnukökur. Ab sögn starfsmanna í Al- þingishúsinu kemur lágmark 200 manns á hverjum virkum degi og aö jafnaöi hafa komiö 700 - 800 á sunnudögum. þingmanna á annarri hæb, þar sem Tímamynd C S Reyndar fer hver ab verba síö- astur til þess aö skoöa Alþing- ishúsiö, en þab verbur aftur lokaö almenningi frá og meö næstkomandi laugardegi. ■ Kvennakór Reykjavíkur í víking: Endar kvennakóra- maraþon í Finnlandi Kvennakór Reykjavíkur tekur þátt í kóramaraþoni kvenna- kóra á Noröurlöndum Aabo Akademi í Turku í Finnlandi 4. ágúst. Fjöldi annarra kvenna- kóra kemur fram en Kvennakór Reykjavíkur verbur sá seinasti á dagskránni. Sjónvarpaö veröur beint frá þessu kóramóti í finnska sjónvarpinu. För kvennanna er í tengslum viö kvennaráöstefnuna Nordisk Forum, sem hefst í Turku í Veöurstofa íslands hefur tekib upp nýja svarþjónustu sem einkum er ætlub ferbamönn- um. Þessi þjónusta verbur vib lýbi þaö sem eftir er sumars, alla daga frá klukkan átta ab morgni til 22.30 ab kvöldi. Hér er annarsvegar um aö ræöa veöurspá á ensku og hinsvegar veburspá ásamt veburlýsingu frá nokkrum veöurathugunarstöbv- um. Veburlýsingar á íslensku fyrir ferbamenn fást meb því aö velja 8 eftir aö samband er feng- ib vib símsvarann, grænt númer 990600. Þá heyrist lýsing á því hvernig velja skal á milli lands- fjórbunga og þegar landsfjórö- ungur hefur veriö valinn heyrist hvernig velja skal spásvæöi. Hinsvegar fæst veburspáin á ensku meb því ab hringja í Finnlandi í næstu viku. Reiknab er meb aö á annaö þúsund kon- ur fari á ráöstefnuna. Kvennakórinn heldur tónleika I Turku í Finnlandi 3. ágúst og flytur þar finnsk og íslensk lög. Fimmta ágúst heldur hann tón- leika í Temppeliaukio-kirkju í Helsinki og verbur íslensk og er- lend kirkjutónlist á efnis- skránni. Kvennakórinn heldur tónleika í Rábhúsi Reykjavíkur annaö kvöld kl. 20.30. Tilefniö græna númerib, velja síban 4 og aftur 4 um leiö og svar heyrist. Gjald fyrir þessa þjónustu er 16,60 krónur á mínútu auk grunnskrefs fyrir hvert símtal sem kostar 3,32 krónur. Á fundi borgarrábs í gær var lögb fram tillaga borgarstjóra um ab skipub yrbi þriggja manna nefnd til ab meta reynsluna af abgeröum borg- arinnar í atvinnumálum und- anfarin ár. í tillögunni segir aö fram hafi komiö efasemdir um gildi ým- er förin á kvennaráöstefnuna í Finnlandi. Dagskrá tónleikanna annaö kvöld veröur fjölbreytt og frá ýmsum tímum. Aögangur er ókeypis. Sama kvöld kl. 22 verba haldnir styrktartónleikar vegna flygilkaupa kórsins í nýju æfingahúsnæöi aö Ægisgötu 7. Þar mun kórinn taka lagiö ásamt þekktu tónlistarfólki sem kemur í heimsókn. Aögangseyr- ir er 500 krónur og er kaffi og veitingar innifalib. ■ Til aö auövelda fólki ab not- færa sér þessa þjónustu hefur veriö gefinn út kynningarbæk- lingur sem fæst á upplýsinga- miöstöövum feröamála og víbar. ■ issa úrræöa og framkvæmd átaksverkefna á vegum borgar- innar. Lagt er til ab nefndin geri tillögur til úrbóta. Henni er ætl- ab aö hafa samráb viö þá abila sem hafa komiö ab þessum mál- um og viö helstu samtök laun- þega og vinnuveitenda í borg- inni. ■ Lífeyrísþegar sem njóta tekjutryggingar: Fá allt aö 7.270 króna orlofsuppbót í agust Orlofsuppbót, í samræmi viö kjarasamninga á almennum vinnumarkaöi, verbur greidd 2. ágúst til þeirra lífeyrisþega sem njóta tekjutryggingar. Orlofs- uppbótin er greidd í formi 20% tekjutryggingarauka ofan á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisuppbót. Há- marks orlofsuppbót er til þeirra sem njóta óskertrar tekjutrygg- ingar og heimilisuppbótar, 7.140 kr. til ellilífeyrisþega og 7.267 kr. til örorkulífeyrisþega í ágúst. Orlofsuppbótin skerbist í sama hlutfalli og áöurnefndir þrír bótaflokkar. í tilkynningu frá Trygginga- stofnun er lífeyrisþegum bent á aö á greiösluseöli mun upphæö orlofsuppbótar ekki koma fram sérstaklega, heldur sem hækkun á hverjum hinna þriggja ábur- nefndu bótaflokka. Full tekju- trygging, heimilisuppbót og sér- stök heimilisuppbót ásamt or- lofsuppbót og grunnlífeyri ein- staklinga nema samtals 55.168 krónum núna í ágúst. Þeir sem ekki njóta tekjutryggingar fá heldur enga orlofsuppbót. Þar sem tekjutryggingarauki lífeyrisþega veröur miklu lægri í ágúst (20%) en hann var í júlí (tæp 45%) munu bótaupphæö- irnar lækka talsvert milli mán- aöa, og síöan enn frekar í sept- ember. Lífeyrisþegar fá svo tekjutryggingarauka greiddan þar næst í desember, 30% vegna desemberuppbótar og 28% vegna láglaunabóta. ■ Nýjung hjá Veöurstofunni: Veðurupplýsingar fyrir ferðamenn Árangur aögeröa í atvinnumálum metinn: Efast um aðgerðirnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.